Kynhneigð og trúarbrögð víkja af Facebook Bjarki Sigurðsson skrifar 28. nóvember 2022 14:10 Meta er móðurfyrirtæki Facebook. Getty/Justin Sullivan Trúarbrögð, pólitískar skoðanir, heimilisföng og kynhneigð fólks munu hverfa af Facebook um mánaðamótin. Talsmaður Facebook segir breytinguna vera gerða til að einfalda notendum að nota miðilinn. Facebook-notendur hafa margir hverjir nýlega fengið tilkynningu þar sem greint er frá þessu en einungis þeir notendur sem eru með ákveðnar upplýsingar opinberar fengu tilkynninguna. Í tilkynningunni segir að breytingarnar taki gildi þann 1. desember næstkomandi, á fimmtudaginn. Notendum er boðið upp á að hala niður þessum upplýsingum áður en þær eru fjarlægðar. Tilkynningin sem hefur borist notendum Facebook.Vísir Hingað til hefur Facebook boðið notendum upp á að greina frá trúarbrögðum sínum, kynhneigð, heimilisfangi og pólitískum skoðunum á notendasíðu sinni. Allir þessir dálkar munu þó víkja. Talsmaður Facebook segir í samtali við miðilinn TechCrunch að breytingarnar séu gerðar til þess að einfalda notendum Facebook að skoða og nota miðilinn. Facebook Samfélagsmiðlar Trúmál Meta Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Facebook-notendur hafa margir hverjir nýlega fengið tilkynningu þar sem greint er frá þessu en einungis þeir notendur sem eru með ákveðnar upplýsingar opinberar fengu tilkynninguna. Í tilkynningunni segir að breytingarnar taki gildi þann 1. desember næstkomandi, á fimmtudaginn. Notendum er boðið upp á að hala niður þessum upplýsingum áður en þær eru fjarlægðar. Tilkynningin sem hefur borist notendum Facebook.Vísir Hingað til hefur Facebook boðið notendum upp á að greina frá trúarbrögðum sínum, kynhneigð, heimilisfangi og pólitískum skoðunum á notendasíðu sinni. Allir þessir dálkar munu þó víkja. Talsmaður Facebook segir í samtali við miðilinn TechCrunch að breytingarnar séu gerðar til þess að einfalda notendum Facebook að skoða og nota miðilinn.
Facebook Samfélagsmiðlar Trúmál Meta Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira