Kynhneigð og trúarbrögð víkja af Facebook Bjarki Sigurðsson skrifar 28. nóvember 2022 14:10 Meta er móðurfyrirtæki Facebook. Getty/Justin Sullivan Trúarbrögð, pólitískar skoðanir, heimilisföng og kynhneigð fólks munu hverfa af Facebook um mánaðamótin. Talsmaður Facebook segir breytinguna vera gerða til að einfalda notendum að nota miðilinn. Facebook-notendur hafa margir hverjir nýlega fengið tilkynningu þar sem greint er frá þessu en einungis þeir notendur sem eru með ákveðnar upplýsingar opinberar fengu tilkynninguna. Í tilkynningunni segir að breytingarnar taki gildi þann 1. desember næstkomandi, á fimmtudaginn. Notendum er boðið upp á að hala niður þessum upplýsingum áður en þær eru fjarlægðar. Tilkynningin sem hefur borist notendum Facebook.Vísir Hingað til hefur Facebook boðið notendum upp á að greina frá trúarbrögðum sínum, kynhneigð, heimilisfangi og pólitískum skoðunum á notendasíðu sinni. Allir þessir dálkar munu þó víkja. Talsmaður Facebook segir í samtali við miðilinn TechCrunch að breytingarnar séu gerðar til þess að einfalda notendum Facebook að skoða og nota miðilinn. Facebook Samfélagsmiðlar Trúmál Meta Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Facebook-notendur hafa margir hverjir nýlega fengið tilkynningu þar sem greint er frá þessu en einungis þeir notendur sem eru með ákveðnar upplýsingar opinberar fengu tilkynninguna. Í tilkynningunni segir að breytingarnar taki gildi þann 1. desember næstkomandi, á fimmtudaginn. Notendum er boðið upp á að hala niður þessum upplýsingum áður en þær eru fjarlægðar. Tilkynningin sem hefur borist notendum Facebook.Vísir Hingað til hefur Facebook boðið notendum upp á að greina frá trúarbrögðum sínum, kynhneigð, heimilisfangi og pólitískum skoðunum á notendasíðu sinni. Allir þessir dálkar munu þó víkja. Talsmaður Facebook segir í samtali við miðilinn TechCrunch að breytingarnar séu gerðar til þess að einfalda notendum Facebook að skoða og nota miðilinn.
Facebook Samfélagsmiðlar Trúmál Meta Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira