Tilraun til vitundavakningar endaði með fangelsisdómi Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. nóvember 2022 19:56 Þrír frá belgísku samökum Just Stop Oil voru handteknir á vettvangi. EPA-EFE/PHIL NIJHUIS Tveir menn hafa nú verið dæmdir til tveggja mánaða fangelsisvistar fyrir tilraun sína til þess að skemma málverkið „Stúlkan með perlueyrnalokkinn“ eftir Vermeer í nafni aðgerða í umhverfismálum. Mennirnir tveir eru frá Belgíu en voru dæmdir til fangelsisvistar af Hollenskum dómstólum. Einn mánuður fangelsisdómsins er sagður skilorðsbundinn. Þessu greinir Reuters frá. Annar mannanna límdi höfuð sitt á gler sem verndaði málverkið en þetta er gert til þess að vekja athygli á umhverfismálum og áhrifum hlýnunar jarðar á plánetuna. Mennirnir framkvæmdu verknaðinn í nafni umhverfisaðgerðahópsins „Just Stop Oil Belgium.“ Aðgerðin eigi að kalla fram tilfinningar og viðbrögð sem vonast sé eftir að fólk sýni umhverfismálum. Verknaðurinn er sagður ekki hafa skemmt verkið sjálft en rammi verksins, sem sé frá 19. öld hafi skemmst. Þrír voru handteknir á vettvangi og bíður einn eftir réttarhöldum en hann er sagður hafa mótmælt þeirri flýtimeðferð sem málið fékk. Þetta er ekki eina tilfelli þess að listaverk hafi verið miðpunktur mótmæla sem þessara en þann 26. október höfðu bresku „Just Stop Oil“ samtök mótmælt aðgerðarleysi í umhverfismálum 26 daga í röð. Mótmælin hafa þó átt sér stað í lengri tíma. Belgísku samtökin eru sögð ótengd þeim bresku. Heimsfræg málverk hafa verið einn aðal miðpunktur aðgerða bresku samtakanna en mótmælendur hafa kastað kartöflumús á verkin ásamt því að líma hina ýmsu líkamsparta sína á verkin til þess að erfitt sé að fjarlægja þau af vettvangi. Umhverfismál Belgía Bretland Holland Menning Tengdar fréttir Límdu hendur sínar við ramma Síðustu kvöldmáltíðarinnar Fimm umhverfissinnar í Bretlandi límdu hendur sínar við ramma á eftirlíkingu málverksins „Síðasta kvöldmáltíðin“ eftir Leonardo Da Vinci, í mótmælaskyni. Eftirlíkingin sem um ræðir er sögð hafa verið máluð af Giampietrino. 6. júlí 2022 08:53 Tækluð vegna umhverfisgjörnings Umhverfissinnar á Ítalíu gerðu tilraun til þess að líma hendur sínar við málverkið „Primavera“ eftir Botticelli. 24. júlí 2022 11:01 Kaka á andlit konungs, götulokanir og eignaspjöll Samtökin Just Stop Oil hafa nú mótmælt 26 daga í röð framleiðslu ríkja á jarðefnaeldsneyti. Meðlimir samtakanna hafa gert ýmislegt til að vekja athygli fólks á málstað sínum. 26. október 2022 23:25 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Mennirnir tveir eru frá Belgíu en voru dæmdir til fangelsisvistar af Hollenskum dómstólum. Einn mánuður fangelsisdómsins er sagður skilorðsbundinn. Þessu greinir Reuters frá. Annar mannanna límdi höfuð sitt á gler sem verndaði málverkið en þetta er gert til þess að vekja athygli á umhverfismálum og áhrifum hlýnunar jarðar á plánetuna. Mennirnir framkvæmdu verknaðinn í nafni umhverfisaðgerðahópsins „Just Stop Oil Belgium.“ Aðgerðin eigi að kalla fram tilfinningar og viðbrögð sem vonast sé eftir að fólk sýni umhverfismálum. Verknaðurinn er sagður ekki hafa skemmt verkið sjálft en rammi verksins, sem sé frá 19. öld hafi skemmst. Þrír voru handteknir á vettvangi og bíður einn eftir réttarhöldum en hann er sagður hafa mótmælt þeirri flýtimeðferð sem málið fékk. Þetta er ekki eina tilfelli þess að listaverk hafi verið miðpunktur mótmæla sem þessara en þann 26. október höfðu bresku „Just Stop Oil“ samtök mótmælt aðgerðarleysi í umhverfismálum 26 daga í röð. Mótmælin hafa þó átt sér stað í lengri tíma. Belgísku samtökin eru sögð ótengd þeim bresku. Heimsfræg málverk hafa verið einn aðal miðpunktur aðgerða bresku samtakanna en mótmælendur hafa kastað kartöflumús á verkin ásamt því að líma hina ýmsu líkamsparta sína á verkin til þess að erfitt sé að fjarlægja þau af vettvangi.
Umhverfismál Belgía Bretland Holland Menning Tengdar fréttir Límdu hendur sínar við ramma Síðustu kvöldmáltíðarinnar Fimm umhverfissinnar í Bretlandi límdu hendur sínar við ramma á eftirlíkingu málverksins „Síðasta kvöldmáltíðin“ eftir Leonardo Da Vinci, í mótmælaskyni. Eftirlíkingin sem um ræðir er sögð hafa verið máluð af Giampietrino. 6. júlí 2022 08:53 Tækluð vegna umhverfisgjörnings Umhverfissinnar á Ítalíu gerðu tilraun til þess að líma hendur sínar við málverkið „Primavera“ eftir Botticelli. 24. júlí 2022 11:01 Kaka á andlit konungs, götulokanir og eignaspjöll Samtökin Just Stop Oil hafa nú mótmælt 26 daga í röð framleiðslu ríkja á jarðefnaeldsneyti. Meðlimir samtakanna hafa gert ýmislegt til að vekja athygli fólks á málstað sínum. 26. október 2022 23:25 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Fleiri fréttir Áfengisneysla „Evrópumeista í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Sjá meira
Límdu hendur sínar við ramma Síðustu kvöldmáltíðarinnar Fimm umhverfissinnar í Bretlandi límdu hendur sínar við ramma á eftirlíkingu málverksins „Síðasta kvöldmáltíðin“ eftir Leonardo Da Vinci, í mótmælaskyni. Eftirlíkingin sem um ræðir er sögð hafa verið máluð af Giampietrino. 6. júlí 2022 08:53
Tækluð vegna umhverfisgjörnings Umhverfissinnar á Ítalíu gerðu tilraun til þess að líma hendur sínar við málverkið „Primavera“ eftir Botticelli. 24. júlí 2022 11:01
Kaka á andlit konungs, götulokanir og eignaspjöll Samtökin Just Stop Oil hafa nú mótmælt 26 daga í röð framleiðslu ríkja á jarðefnaeldsneyti. Meðlimir samtakanna hafa gert ýmislegt til að vekja athygli fólks á málstað sínum. 26. október 2022 23:25