Lengja tímabil flugferða til Rómar og Nice Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2022 10:03 Flugvélar Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur ákveðið að lengja flugtímabilið til Rómar og Nice á næsta ári. Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að borgirnar hafi verið kynntar sem nýir sumaráfangastaðir fyrr á þessu ári og hafi flug hafist þann 6. júlí. Nú hafi verið ákveðið að hefja flugið fyrr árið 2023, 24. mars til Rómar og 8. júní til Nice. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að Íslendingar hafi tekið vel í áfangastaðina. Icelandair hafi eflt flugáætlunina jafnt og þétt undanfarna mánuði og það sé mjög ánægjulegt að tilkynna um lengra flugtímabil til borganna. „Við kynntum þessa tvo nýju áfangastaði á þessu ári og viðtökurnar voru strax afar góðar. Því töldum við fulla ástæðu til að lengja ferðatímabilið og gefa Íslendingum tækifæri til að lengja vorið,“ segir Bogi Nils. Flugtímabil: Róm: Ferðatímabil og tíðni: 24.mars - 12.maí, flogið tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. 14.maí - 1.júní, flogið tvisvar í viku á miðvikudögum og sunnudögum. 1.júní - 31.október, flogið þrisvar í viku á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Flogið í morgunflugi – brottfarartími frá Keflavík klukkan 08:30. Nice: Ferðatímabil og tíðni: o8.júní - 4.september, flogið tvisvar í viku á fimmtudögum og mánudögum. Flogið út seinni partinn – brottfarartími frá Keflavík klukkan 16:25. Fréttir af flugi Icelandair Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Í tilkynningu frá flugfélaginu segir að borgirnar hafi verið kynntar sem nýir sumaráfangastaðir fyrr á þessu ári og hafi flug hafist þann 6. júlí. Nú hafi verið ákveðið að hefja flugið fyrr árið 2023, 24. mars til Rómar og 8. júní til Nice. Haft er eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair, að Íslendingar hafi tekið vel í áfangastaðina. Icelandair hafi eflt flugáætlunina jafnt og þétt undanfarna mánuði og það sé mjög ánægjulegt að tilkynna um lengra flugtímabil til borganna. „Við kynntum þessa tvo nýju áfangastaði á þessu ári og viðtökurnar voru strax afar góðar. Því töldum við fulla ástæðu til að lengja ferðatímabilið og gefa Íslendingum tækifæri til að lengja vorið,“ segir Bogi Nils. Flugtímabil: Róm: Ferðatímabil og tíðni: 24.mars - 12.maí, flogið tvisvar í viku á þriðjudögum og föstudögum. 14.maí - 1.júní, flogið tvisvar í viku á miðvikudögum og sunnudögum. 1.júní - 31.október, flogið þrisvar í viku á miðvikudögum, föstudögum og sunnudögum. Flogið í morgunflugi – brottfarartími frá Keflavík klukkan 08:30. Nice: Ferðatímabil og tíðni: o8.júní - 4.september, flogið tvisvar í viku á fimmtudögum og mánudögum. Flogið út seinni partinn – brottfarartími frá Keflavík klukkan 16:25.
Fréttir af flugi Icelandair Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira