Svartur á leik verður að þríleik Elísabet Hanna skrifar 6. október 2022 12:06 Gerðar verða tvær myndir í viðbót. Mummi Lú. Kvikmyndin Svartur á leik kom út fyrir tíu árum, nú er hún komin aftur í sýningu ásamt því að tilkynnt hefur verið að tvær nýjar tengdar myndir verði gerðar. Í þeim nýju mun sama teymið og gerði myndina vera við stjórn og undirheimar Íslands verða áfram í aðalhlutverki. Fyrri myndin er hugsuð sem forsaga eða undanfari Svartur á leik og hefst árið 1975 þegar fyrsti dómur fyrir eiturlyfjasölu féll. Hún verður frumsýnd árið 2024 og sú seinni ári síðar. Sú seinni verður framhald og gerist í nútímanum og verður birtingarmynd undirheima í dag. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir fyrstu myndina: Óskar Þór Axelsson leikstjóri tilkynnt það að Svartur á leik verður að þríleik sem hann mun leikstýra og skrifa handritið ásamt Stefáni Mána. Framleiðslufyrirtækin Filmus og Zik Zak, innlend dreifing Sena og alþjóðleg dreifing Scanbox verða einnig með. Andri Sveinsson, Arnar Knútsson, Heiðar Guðjónsson og Þórir Snær Sigurjónsson verða áfram framleiðendur. Hér að neðan má sjá þegar rithöfundurinn Stefán Máni hleypti áhorfendum bak við tjöldin á persónusköpun sinni fyrir Svartur á leik. Svartur á leik var fyrsta mynd Óskars Þórs í fullri lengd. Hann mætti í viðtal á Bylgjunni á dögunum þar sem hann sagðist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. Einnig að sjá myndina aftur og hitta hópinn sem kom að gerð hennar. Bíó og sjónvarp Bókmenntir Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Myndaveisla: Svartur á leik snýr aftur Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik. 6. október 2022 20:01 Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. 14. nóvember 2015 15:00 Svartur á leik: Glæpirnir á bak við söguna Óupplýst bankarán, umfangsmikil tryggingasvik og eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar er á meðal þess sem byggt er á í kvikmyndinni Svartur á leik. Andri Ólafsson dustar rykið af gömlum sakamálum sem urðu innblástur fyrir þessa vinsælustu kvikmynd landsins um þessar mundir. Þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu kannski að hætta að lesa núna. 11. mars 2012 21:00 Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 12. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fyrri myndin er hugsuð sem forsaga eða undanfari Svartur á leik og hefst árið 1975 þegar fyrsti dómur fyrir eiturlyfjasölu féll. Hún verður frumsýnd árið 2024 og sú seinni ári síðar. Sú seinni verður framhald og gerist í nútímanum og verður birtingarmynd undirheima í dag. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir fyrstu myndina: Óskar Þór Axelsson leikstjóri tilkynnt það að Svartur á leik verður að þríleik sem hann mun leikstýra og skrifa handritið ásamt Stefáni Mána. Framleiðslufyrirtækin Filmus og Zik Zak, innlend dreifing Sena og alþjóðleg dreifing Scanbox verða einnig með. Andri Sveinsson, Arnar Knútsson, Heiðar Guðjónsson og Þórir Snær Sigurjónsson verða áfram framleiðendur. Hér að neðan má sjá þegar rithöfundurinn Stefán Máni hleypti áhorfendum bak við tjöldin á persónusköpun sinni fyrir Svartur á leik. Svartur á leik var fyrsta mynd Óskars Þórs í fullri lengd. Hann mætti í viðtal á Bylgjunni á dögunum þar sem hann sagðist vera mjög spenntur fyrir verkefninu. Einnig að sjá myndina aftur og hitta hópinn sem kom að gerð hennar.
Bíó og sjónvarp Bókmenntir Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Myndaveisla: Svartur á leik snýr aftur Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik. 6. október 2022 20:01 Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. 14. nóvember 2015 15:00 Svartur á leik: Glæpirnir á bak við söguna Óupplýst bankarán, umfangsmikil tryggingasvik og eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar er á meðal þess sem byggt er á í kvikmyndinni Svartur á leik. Andri Ólafsson dustar rykið af gömlum sakamálum sem urðu innblástur fyrir þessa vinsælustu kvikmynd landsins um þessar mundir. Þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu kannski að hætta að lesa núna. 11. mars 2012 21:00 Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 12. nóvember 2019 11:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Myndaveisla: Svartur á leik snýr aftur Í gær fór fram tíu ára afmælissýning kvikmyndarinnar Svartur á leik. Myndin er farin aftur í sýningu í Smárabíó. Í gær var tilkynnt að framleiða eigi tvær kvikmyndir í viðbót og verður myndin því hluti af þríleik. 6. október 2022 20:01
Nær ekki að hrista undirheimana af sér Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur. 14. nóvember 2015 15:00
Svartur á leik: Glæpirnir á bak við söguna Óupplýst bankarán, umfangsmikil tryggingasvik og eitt stærsta fíkniefnamál Íslandssögunnar er á meðal þess sem byggt er á í kvikmyndinni Svartur á leik. Andri Ólafsson dustar rykið af gömlum sakamálum sem urðu innblástur fyrir þessa vinsælustu kvikmynd landsins um þessar mundir. Þeir sem eiga eftir að sjá myndina ættu kannski að hætta að lesa núna. 11. mars 2012 21:00
Hlutverkið sem breytti lífi Jóhannesar Hauks Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 12. nóvember 2019 11:30