Lekar í Nord Stream 1 og 2 mögulega skipulagðar árásir Atli Ísleifsson skrifar 27. september 2022 08:03 Gasleiðslunar hafa flutt gas frá Rússlandi og til Þýskalands um Eystrasalt. EPA Lekar sem uppgötvuðust í báðum Nord Stream-gasleiðslunum Eystrasalti í gær - Nord Stream 1 og 2 - kunna skýrast af því að skipulögð árás hafi verið gerð á leiðslunar. Þýska blaðið Tagesspiegel segir frá þessu og vísar í ónafngreindan heimildarmann innan þýska stjórnkerfisins. „Allt mælir gegn því að um sé að ræða tilviljun.“ Sænskir fjölmiðlar segja að göt hafi uppgötvast í báðum leiðslum í gær, sem varð til þess að gas sem er að finna í leiðslunum byrjaði að leka út í Eystrasalt. Viðvaranir voru sendar út til skipa undan ströndum Karlskrona í Svíþjóð og norður af Borgundarhólmi. Lekarnir urðu með einungis nokkurra klukkustunda millibili, fyrst í Nord Stream 2 og síðar Nord Stream 1, en gasleiðslunar hafa flutt gas frá Rússlandi og til Þýskalands um Eystrasalt. Orsök leikanna var fyrst sagt vera „skyndileg breyting á þrýstingi“. Nú segir hins vegar Tagesspiegel að mögulegt sé að kafbátur eða kafarar hafi valdið skemmdum á leiðslunum, en fulltrúar þýskra yfirvalda rannsaka nú skemmdirnar. Í frétt SVT segir að talsmaður Nord Stream 1 vilji hvorki tjá sig um fréttir af meintum skemmdarverkum, né gefa upp hvenær ráð sé fyrir gert að hægt verði að gera við þær. Nord Stream 1 var tekin í notkun árið 2011, en í byrjun september lokuðu rússnesk stjórnvöld á gasflutning um leiðsluna og vísaði þar til tæknilegra vandræða. Framkvæmdum við Nord Stream 2 lauk á síðasta ári en hefur þó aldrei verið tekin í notkun, fyrst og fremst vegna innrásarstríðs Rússlands í Úkraínu. Þó að ekki sé verið að flytja gas um leiðslurnar þá er gríðarlegt magn af gas í þeim. Rússland Svíþjóð Þýskaland Orkumál Innrás Rússa í Úkraínu Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Þýska blaðið Tagesspiegel segir frá þessu og vísar í ónafngreindan heimildarmann innan þýska stjórnkerfisins. „Allt mælir gegn því að um sé að ræða tilviljun.“ Sænskir fjölmiðlar segja að göt hafi uppgötvast í báðum leiðslum í gær, sem varð til þess að gas sem er að finna í leiðslunum byrjaði að leka út í Eystrasalt. Viðvaranir voru sendar út til skipa undan ströndum Karlskrona í Svíþjóð og norður af Borgundarhólmi. Lekarnir urðu með einungis nokkurra klukkustunda millibili, fyrst í Nord Stream 2 og síðar Nord Stream 1, en gasleiðslunar hafa flutt gas frá Rússlandi og til Þýskalands um Eystrasalt. Orsök leikanna var fyrst sagt vera „skyndileg breyting á þrýstingi“. Nú segir hins vegar Tagesspiegel að mögulegt sé að kafbátur eða kafarar hafi valdið skemmdum á leiðslunum, en fulltrúar þýskra yfirvalda rannsaka nú skemmdirnar. Í frétt SVT segir að talsmaður Nord Stream 1 vilji hvorki tjá sig um fréttir af meintum skemmdarverkum, né gefa upp hvenær ráð sé fyrir gert að hægt verði að gera við þær. Nord Stream 1 var tekin í notkun árið 2011, en í byrjun september lokuðu rússnesk stjórnvöld á gasflutning um leiðsluna og vísaði þar til tæknilegra vandræða. Framkvæmdum við Nord Stream 2 lauk á síðasta ári en hefur þó aldrei verið tekin í notkun, fyrst og fremst vegna innrásarstríðs Rússlands í Úkraínu. Þó að ekki sé verið að flytja gas um leiðslurnar þá er gríðarlegt magn af gas í þeim.
Rússland Svíþjóð Þýskaland Orkumál Innrás Rússa í Úkraínu Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira