Tók síðustu ljósmyndirnar af Elísabetu Bjarki Sigurðsson skrifar 9. september 2022 14:25 Þetta er seinasta myndinn sem tekin var af Elísabetu einni. AP/Jane Barlow Ljósmyndarinn Jane Barlow var ein þeirra sem tók myndir af Elísabetu II og Liz Truss á þriðjudaginn er sú síðarnefnda var gerð að forsætisráðherra Bretlands. Óafvitandi var Barlow að taka síðustu myndirnar af Elísabetu. Hefð er fyrir því í Bretlandi að ríkjandi drottning eða konungur séu beðin um leyfi frá tilvonandi forsætisráðherra fyrir því að mynda nýja ríkisstjórn. Það gerðist síðast á þriðjudaginn þegar Liz Truss hitti nöfnu sína, Elísabetu II, og bað um leyfi. Aðeins tveimur dögum síðar var Elísabet fallin frá en hún náði alls að hitta fimmtán forsætisráðherra á valdatíð sinni. @fabulousmag Jane Barlow took the last public pictures of Queen Elizabeth #thequeen #queen #queenelizabeth #royalphotography #royal #royalfamily #photographer #london #uk #britain original sound - Fabulous Ljósmyndarinn Jane Barlow tók myndir af því þegar Truss og Elísabet hittust. Hún vissi ekki af því þá, en hún var að taka myndir af síðasta skiptinu sem drottningin sást opinberlega. „Við þurftum að bíða í smá stund með drottningunni áður en Truss mætti. Hún talaði um veðrið, hversu dimmt það væri úti. Hún virtist vera í góðu skapi. Hún virtist vera veikburða en skælbrosandi,“ segir Barlow í samtali við Fabulous Magazine. Hún segir að myndirnar sem hún náði af drottningunni á meðan beðið var eftir Truss séu frábærar því þær séu svo náttúrulegar og ekki uppstilltar. Nú hafi þær einnig öðlast sögulegt gildi þar sem þær eru með þeim síðustu sem teknar voru af drottningunni. Drottningin var skælbrosandi þegar Liz Truss mætti til hennar.AP/Jane Barlow Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning England Skotland Wales Norður-Írland Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira
Hefð er fyrir því í Bretlandi að ríkjandi drottning eða konungur séu beðin um leyfi frá tilvonandi forsætisráðherra fyrir því að mynda nýja ríkisstjórn. Það gerðist síðast á þriðjudaginn þegar Liz Truss hitti nöfnu sína, Elísabetu II, og bað um leyfi. Aðeins tveimur dögum síðar var Elísabet fallin frá en hún náði alls að hitta fimmtán forsætisráðherra á valdatíð sinni. @fabulousmag Jane Barlow took the last public pictures of Queen Elizabeth #thequeen #queen #queenelizabeth #royalphotography #royal #royalfamily #photographer #london #uk #britain original sound - Fabulous Ljósmyndarinn Jane Barlow tók myndir af því þegar Truss og Elísabet hittust. Hún vissi ekki af því þá, en hún var að taka myndir af síðasta skiptinu sem drottningin sást opinberlega. „Við þurftum að bíða í smá stund með drottningunni áður en Truss mætti. Hún talaði um veðrið, hversu dimmt það væri úti. Hún virtist vera í góðu skapi. Hún virtist vera veikburða en skælbrosandi,“ segir Barlow í samtali við Fabulous Magazine. Hún segir að myndirnar sem hún náði af drottningunni á meðan beðið var eftir Truss séu frábærar því þær séu svo náttúrulegar og ekki uppstilltar. Nú hafi þær einnig öðlast sögulegt gildi þar sem þær eru með þeim síðustu sem teknar voru af drottningunni. Drottningin var skælbrosandi þegar Liz Truss mætti til hennar.AP/Jane Barlow
Bretland Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Elísabet II Bretadrottning England Skotland Wales Norður-Írland Kóngafólk Ljósmyndun Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira