Brendan Fraser felldi tár eftir frumsýningu Hvalsins Bjarki Sigurðsson skrifar 5. september 2022 14:21 Myndin þykir afar góð og gæti Fraser unnið til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Getty/Franco Origlia Aðstandendur kvikmyndarinnar The Whale hlutu átta mínútna lófaklapp eftir frumsýningu myndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Tilfinningarnar báru Brendan Fraser, aðalleikara myndarinnar, ofurliði og varð hann klökkur yfir viðbrögðum fólks. Fraser hefur verið fjarlægur sviðsljósinu síðustu ár en hann hafði ekki fengið stórt hlutverk í Hollywood síðan árið 2013. Hann greindi frá því árið 2018 að honum hafi verið bolað úr Hollywood eftir að hafa greint frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hendi Philip Berk, forseta Hollywood Foreign Press Association. Fraser fékk aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Darren Aronofsky, The Whale, þar sem hann leikur hinn 270 kílóa Charlie sem er í hjólastól og á í erfiðleikum með að tengjast sautján ára dóttur sinni. Myndin sló í gegn og klöppuðu áhorfendur stanslaust í átta mínútur eftir að sýningunni lauk. Það virtist sem að Fraser væri afar ánægður að vera mættur aftur á hvíta tjaldið og felldi hann tár. The standing ovation for #TheWhale was so enthusiastic, Brendan Fraser tried to leave the theater but the crowd s applause made him stay. #Venezia79 pic.twitter.com/ZZ0vbFX7Rl— Ramin Setoodeh (@RaminSetoodeh) September 4, 2022 Von er á The Whale í kvikmyndahúsum í desember á þessu ári en talið er að myndin gæti unnið Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd og að Fraser gæti einnig fengið verðlaun á hátíðinni fyrir leik sinn. Kvikmyndin Tár eftir Todd Field var einnig frumsýnd á hátíðinni en Cate Blanchett fer með aðalhlutverk myndarinnar og gerði Hildur Guðnadóttir tónlistina. Talið er að Hildur gæti unnið Óskarsverðlaun fyrir myndina. Hollywood Bíó og sjónvarp Ítalía Tengdar fréttir Brendan Fraser nær óþekkjanlegur sem Hvalurinn Endurkoma leikarans Brendan Fraser í Hollywood heldur áfram. Í vikunni birtist fyrsta myndin af Fraser í hlutverki hins 270 kílóa Charlie í myndinni The Whale eftir Darron Aronofsky. Hlutverkið er fyrsta aðalhlutverk Fraser í kvikmynd frá 2013. 27. júlí 2022 14:10 Hildur Guðna orðuð við Óskarsverðlaun Kvikmyndin Tár var í dag frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Cate Blanchett fer með aðalhlutverk myndarinnar og samdi Hildur Guðnadóttir tónlistina. Hildur er sögð líkleg til að vinna Óskarsverðlaun fyrir myndina. 1. september 2022 23:22 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fraser hefur verið fjarlægur sviðsljósinu síðustu ár en hann hafði ekki fengið stórt hlutverk í Hollywood síðan árið 2013. Hann greindi frá því árið 2018 að honum hafi verið bolað úr Hollywood eftir að hafa greint frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hendi Philip Berk, forseta Hollywood Foreign Press Association. Fraser fékk aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Darren Aronofsky, The Whale, þar sem hann leikur hinn 270 kílóa Charlie sem er í hjólastól og á í erfiðleikum með að tengjast sautján ára dóttur sinni. Myndin sló í gegn og klöppuðu áhorfendur stanslaust í átta mínútur eftir að sýningunni lauk. Það virtist sem að Fraser væri afar ánægður að vera mættur aftur á hvíta tjaldið og felldi hann tár. The standing ovation for #TheWhale was so enthusiastic, Brendan Fraser tried to leave the theater but the crowd s applause made him stay. #Venezia79 pic.twitter.com/ZZ0vbFX7Rl— Ramin Setoodeh (@RaminSetoodeh) September 4, 2022 Von er á The Whale í kvikmyndahúsum í desember á þessu ári en talið er að myndin gæti unnið Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd og að Fraser gæti einnig fengið verðlaun á hátíðinni fyrir leik sinn. Kvikmyndin Tár eftir Todd Field var einnig frumsýnd á hátíðinni en Cate Blanchett fer með aðalhlutverk myndarinnar og gerði Hildur Guðnadóttir tónlistina. Talið er að Hildur gæti unnið Óskarsverðlaun fyrir myndina.
Hollywood Bíó og sjónvarp Ítalía Tengdar fréttir Brendan Fraser nær óþekkjanlegur sem Hvalurinn Endurkoma leikarans Brendan Fraser í Hollywood heldur áfram. Í vikunni birtist fyrsta myndin af Fraser í hlutverki hins 270 kílóa Charlie í myndinni The Whale eftir Darron Aronofsky. Hlutverkið er fyrsta aðalhlutverk Fraser í kvikmynd frá 2013. 27. júlí 2022 14:10 Hildur Guðna orðuð við Óskarsverðlaun Kvikmyndin Tár var í dag frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Cate Blanchett fer með aðalhlutverk myndarinnar og samdi Hildur Guðnadóttir tónlistina. Hildur er sögð líkleg til að vinna Óskarsverðlaun fyrir myndina. 1. september 2022 23:22 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Brendan Fraser nær óþekkjanlegur sem Hvalurinn Endurkoma leikarans Brendan Fraser í Hollywood heldur áfram. Í vikunni birtist fyrsta myndin af Fraser í hlutverki hins 270 kílóa Charlie í myndinni The Whale eftir Darron Aronofsky. Hlutverkið er fyrsta aðalhlutverk Fraser í kvikmynd frá 2013. 27. júlí 2022 14:10
Hildur Guðna orðuð við Óskarsverðlaun Kvikmyndin Tár var í dag frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Cate Blanchett fer með aðalhlutverk myndarinnar og samdi Hildur Guðnadóttir tónlistina. Hildur er sögð líkleg til að vinna Óskarsverðlaun fyrir myndina. 1. september 2022 23:22