Falsgreining Gunnar Dan Wiium skrifar 9. ágúst 2022 07:01 22 ára var ég greindur, falsgreindur með þunglyndi eða manic depression eins og læknirinn kallaði það í þá daga, bipolar disorder held ég að það sé kallað í dag. Ég fór á SSRI lyf í kjölfarið og tók þeim fegins hendi, einfaldan og hefðbundin skammt sem svo jókst með árunum. Fyrsta árið fannst mér ég komast úr sveiflum en upplifði samt sem áður vissa tilfinningarlega flatneskju. Það skal tekið fram að eftir 4 ár var ég á tvöföldum skammti miðað við hvar ég hafði byrjað. Í lok þessa tímabils var ég orðin alveg frosin tilfinningarlega og kynhvötin nánast horfin. Þrátt fyrir lyfin var ég samt þungur í hugsun og viðhorfum, bölsýnin og getuleysið var að drepa mig auk þess að ég leiddist meir og meir út í drykkju og óhóflega neyslu á THC. Það var augljóst að lyfin voru alls ekki að virka á mig sem raunveruleg lausn heldur aðeins sem plástur á ákveðið einkennaknippi og þá aðeins til skamms tíma. Ég flutti til Danmerkur og ákvað að endurnýja ekki receptið yfir í danskt kerfi og kláraði svo bara töflurnar og ætlaði bara að cold turkía þetta. Það sem gerðist næstum því drap mig, ég sökk í eitt það mesta myrkur og örvæntingu sem ég hef upplifað. Skildi þarna í fyrsta skiptið fólk sem einfaldlega tekur sitt eigið líf. Ég fór aftur á lyfin og trappaði mig af þeim á ca hálfu ári og hef ekki snert þau síðan. Málið er að ég var aldrei með með neitt sem heitir manic depression eða bipolar disorder. Það voru samt sem áður orðin, greiningin sem mér voru gefin út frá samtölum og einkennum ástands sem í raun spruttu af því ég var ekki hæfur eða með getu til að taka við ábyrgðinni sem fylgdi að vera manneskja í áreytisfullu samfélagi og með óafgreitt áföll innra með mér í þokkabót. Ég krafðist einhvers úr lífinu sem var aðeins í samræmi við ranghugmyndina um að ég væri einn og aðgreindur restinni, ósjálfbært egó.Ég var fastur í lygi og það sagði mér engin frá henni, það var engin sem sagði mér að ég væri eilíf hringrás, aðeins orka og hluti af óendanlegri heild. Það sagði mér engin frá andlegum vexti sem grunnur að félagslegum. Mér var bara kennt að heimurinn væri efnislegur og allt væri áþreifanlegt og að andlegt mein væri aðeins lagað með hugmyndafræði sem lærð væri í háskólum af læknum sem vinna þéttofið með hagvaxtarháðum lyfjaiðnaði. Mín reynsla er aðeins af notkun svokallaðra SSRI (selective serotonin reuptake inhibitors) lyfjaefna og hvað þau efni varðar eru nýjar rannsóknir að sýna að engin sjáanleg tengsl séu á milli magni serótónins og þunglyndis. Reynsla mín er ekki af svokölluðum geðrofslyfjum sem ég hef hins vegar horft upp á marga vini og kunningja fara mjög ílla af. Ég hef séð þessa vini mína í vitundarlegu frosti og samkenndarskort, einskonar álagahjúp sem nánast vonlaust er að losna undan nema með hjálp djúpri andlegri reynslu, líkast dauðareynslu. Og þegar ég segi nánast vonlaust þá meina ég einna helst í því samhengi að geðheilbrigðiskerfið er með svo mikið tangarhald á þessum einstaklingum er þeir hafa á einhvern hátt stimplað sig þarna inn er þeim í raun ekki hleypt aftur út í heiminn. Sjálfræðisviptingar, einangrun, ofbeldi, líkamlegt og andlegt, lygar og kerfisbundnar þvinglyfjanir í formi tilrauna á þeim efnum sem eru á markaði á þeim tíma. Það er svo verið að ljúga að okkur, við erum hluti af náttúrunni og það eina sem lagar mein sem stafar af ofhleðslu efnis er niðurrif og uppbygging vitundar sem einkennist af hárfínu hlutfalli hugmynda og rýmis, anda, anda sem virkar sem fyrirvari á allt hið efnislega, því málið er að efnið lýgur eitt og sér. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Halldór 19.07.2025 Halldór Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Sjá meira
22 ára var ég greindur, falsgreindur með þunglyndi eða manic depression eins og læknirinn kallaði það í þá daga, bipolar disorder held ég að það sé kallað í dag. Ég fór á SSRI lyf í kjölfarið og tók þeim fegins hendi, einfaldan og hefðbundin skammt sem svo jókst með árunum. Fyrsta árið fannst mér ég komast úr sveiflum en upplifði samt sem áður vissa tilfinningarlega flatneskju. Það skal tekið fram að eftir 4 ár var ég á tvöföldum skammti miðað við hvar ég hafði byrjað. Í lok þessa tímabils var ég orðin alveg frosin tilfinningarlega og kynhvötin nánast horfin. Þrátt fyrir lyfin var ég samt þungur í hugsun og viðhorfum, bölsýnin og getuleysið var að drepa mig auk þess að ég leiddist meir og meir út í drykkju og óhóflega neyslu á THC. Það var augljóst að lyfin voru alls ekki að virka á mig sem raunveruleg lausn heldur aðeins sem plástur á ákveðið einkennaknippi og þá aðeins til skamms tíma. Ég flutti til Danmerkur og ákvað að endurnýja ekki receptið yfir í danskt kerfi og kláraði svo bara töflurnar og ætlaði bara að cold turkía þetta. Það sem gerðist næstum því drap mig, ég sökk í eitt það mesta myrkur og örvæntingu sem ég hef upplifað. Skildi þarna í fyrsta skiptið fólk sem einfaldlega tekur sitt eigið líf. Ég fór aftur á lyfin og trappaði mig af þeim á ca hálfu ári og hef ekki snert þau síðan. Málið er að ég var aldrei með með neitt sem heitir manic depression eða bipolar disorder. Það voru samt sem áður orðin, greiningin sem mér voru gefin út frá samtölum og einkennum ástands sem í raun spruttu af því ég var ekki hæfur eða með getu til að taka við ábyrgðinni sem fylgdi að vera manneskja í áreytisfullu samfélagi og með óafgreitt áföll innra með mér í þokkabót. Ég krafðist einhvers úr lífinu sem var aðeins í samræmi við ranghugmyndina um að ég væri einn og aðgreindur restinni, ósjálfbært egó.Ég var fastur í lygi og það sagði mér engin frá henni, það var engin sem sagði mér að ég væri eilíf hringrás, aðeins orka og hluti af óendanlegri heild. Það sagði mér engin frá andlegum vexti sem grunnur að félagslegum. Mér var bara kennt að heimurinn væri efnislegur og allt væri áþreifanlegt og að andlegt mein væri aðeins lagað með hugmyndafræði sem lærð væri í háskólum af læknum sem vinna þéttofið með hagvaxtarháðum lyfjaiðnaði. Mín reynsla er aðeins af notkun svokallaðra SSRI (selective serotonin reuptake inhibitors) lyfjaefna og hvað þau efni varðar eru nýjar rannsóknir að sýna að engin sjáanleg tengsl séu á milli magni serótónins og þunglyndis. Reynsla mín er ekki af svokölluðum geðrofslyfjum sem ég hef hins vegar horft upp á marga vini og kunningja fara mjög ílla af. Ég hef séð þessa vini mína í vitundarlegu frosti og samkenndarskort, einskonar álagahjúp sem nánast vonlaust er að losna undan nema með hjálp djúpri andlegri reynslu, líkast dauðareynslu. Og þegar ég segi nánast vonlaust þá meina ég einna helst í því samhengi að geðheilbrigðiskerfið er með svo mikið tangarhald á þessum einstaklingum er þeir hafa á einhvern hátt stimplað sig þarna inn er þeim í raun ekki hleypt aftur út í heiminn. Sjálfræðisviptingar, einangrun, ofbeldi, líkamlegt og andlegt, lygar og kerfisbundnar þvinglyfjanir í formi tilrauna á þeim efnum sem eru á markaði á þeim tíma. Það er svo verið að ljúga að okkur, við erum hluti af náttúrunni og það eina sem lagar mein sem stafar af ofhleðslu efnis er niðurrif og uppbygging vitundar sem einkennist af hárfínu hlutfalli hugmynda og rýmis, anda, anda sem virkar sem fyrirvari á allt hið efnislega, því málið er að efnið lýgur eitt og sér. Höfundur starfar sem smíðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið.
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun