Sigurður Jökull ráðinn markaðsstjóri Faxaflóahafna Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2022 16:25 Sigurður Jökull Ólafsson er nýr markaðsstjóri Faxaflóahafna. Facebook Faxaflóahafnir sf. hafa ráðið Sigurð Jökul Ólafsson í stöðu markaðsstjóra og tók hann við starfinu þann 1. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum. Þar segir að Sigurður Jökull hafði starfað um árabil í Danmörku fyrir alþjóðlega ferðaheildsala við markaðs- og sölumál ásamt viðskiptaþróun fyrir áfangastaðina Noregur, Danmörk og Ísland. Samkvæmt tilkynningunni er Sigurður Jökull er með MSc gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, þar sem lokaverkefni hans var um greiningu á tækifærum í virðiskeðju íslenska sjóeldislaxins. Þar áður stundaði hann diplómanám í e-commerce við Copenhagen Business Academy í Kaupmannahöfn. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Faxaflóahöfnum sem ég hlakka til að taka þátt í. Áhrifa heimsfaraldurs gætir ekki lengur hvað varðar komur skemmtiferðaskipa og samhliða höfum við orðið vör við áherslubreytingu hjá útgerðum skemmtiferðaskipa, sem sækjast í auknum mæli eftir að stunda farþegaskipti í okkar höfnum. Enn fremur eru spennandi skref framundan í átt að grænni lausnum, þar sem ráðgert er að komið verði á landtengingu rafmagns á haustmánuðum 2022 við stærstu gámaflutningaskipin sem sigla reglulega til hafna okkar. “ segir Sigurður Jökull. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Hafnarmál Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Faxaflóahöfnum. Þar segir að Sigurður Jökull hafði starfað um árabil í Danmörku fyrir alþjóðlega ferðaheildsala við markaðs- og sölumál ásamt viðskiptaþróun fyrir áfangastaðina Noregur, Danmörk og Ísland. Samkvæmt tilkynningunni er Sigurður Jökull er með MSc gráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands, þar sem lokaverkefni hans var um greiningu á tækifærum í virðiskeðju íslenska sjóeldislaxins. Þar áður stundaði hann diplómanám í e-commerce við Copenhagen Business Academy í Kaupmannahöfn. „Það eru spennandi tímar framundan hjá Faxaflóahöfnum sem ég hlakka til að taka þátt í. Áhrifa heimsfaraldurs gætir ekki lengur hvað varðar komur skemmtiferðaskipa og samhliða höfum við orðið vör við áherslubreytingu hjá útgerðum skemmtiferðaskipa, sem sækjast í auknum mæli eftir að stunda farþegaskipti í okkar höfnum. Enn fremur eru spennandi skref framundan í átt að grænni lausnum, þar sem ráðgert er að komið verði á landtengingu rafmagns á haustmánuðum 2022 við stærstu gámaflutningaskipin sem sigla reglulega til hafna okkar. “ segir Sigurður Jökull.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Hafnarmál Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent