Byrja að nota stærstu farþegaþotur heims á ný Bjarki Sigurðsson skrifar 27. júní 2022 20:33 Stefnt er að því að hefja notkun á vélunum næsta sumar. Lufthansa Flugfélagið Lufthansa hyggst byrja að nota Airbus A380-farþegaþotur sínar að nýju. Flugfélagið hefur ekki notast við þoturnar síðan árið 2020 þar sem ekki var hægt að fylla þær af farþegum í miðjum heimsfaraldri. Í tilkynningu frá félaginu segir að þoturnar séu stærstu farþegaþotur sögunnar. Þær eru 73 metrar að lengd og komast 509 farþegar fyrir í þeim. Flugfélagið ætlar að byrja að nota allar átta Airbus A380-þotur sínar frá og með næsta sumri. Félagið notaðist við fjórtán þotur áður en heimsfaraldurinn skall á en hefur náð að selja sex af þeim vélum. Airbus A380 er ekki lengur framleidd þar sem helsti pöntunaraðili vélanna, flugfélagið Emirates, ákvað að fækka og minnka pantanir sínar á vélunum. Viðskiptamódel flugfélagsins var byggt á notkun vélanna en þar sem það gekk erfiðlega að standa í samkeppni við önnur flugfélög var ákveðið að notast einnig við minni vélar. Í tilkynningunni frá Lufthansa er einnig greint frá því að félagið sé búin að panta meira en 110 farþegaþotur sem taka á í notkun á næstu árum. Þoturnar eru af gerðunum AirbusA350, Boeing 787, Boeing 777-9 og Airbus 320/321. Fréttir af flugi Þýskaland Airbus Tengdar fréttir Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30 Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að þoturnar séu stærstu farþegaþotur sögunnar. Þær eru 73 metrar að lengd og komast 509 farþegar fyrir í þeim. Flugfélagið ætlar að byrja að nota allar átta Airbus A380-þotur sínar frá og með næsta sumri. Félagið notaðist við fjórtán þotur áður en heimsfaraldurinn skall á en hefur náð að selja sex af þeim vélum. Airbus A380 er ekki lengur framleidd þar sem helsti pöntunaraðili vélanna, flugfélagið Emirates, ákvað að fækka og minnka pantanir sínar á vélunum. Viðskiptamódel flugfélagsins var byggt á notkun vélanna en þar sem það gekk erfiðlega að standa í samkeppni við önnur flugfélög var ákveðið að notast einnig við minni vélar. Í tilkynningunni frá Lufthansa er einnig greint frá því að félagið sé búin að panta meira en 110 farþegaþotur sem taka á í notkun á næstu árum. Þoturnar eru af gerðunum AirbusA350, Boeing 787, Boeing 777-9 og Airbus 320/321.
Fréttir af flugi Þýskaland Airbus Tengdar fréttir Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30 Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Pöntun Emirates bjargaði smíði Airbus risaþotunnar Framleiðslu stærstu farþegaþotu heims, Airbus A380, var bjargað í dag þegar Emirates-flugfélagið pantaði allt að 36 eintök, en Airbus hefði að öðrum kosti hætt smíði hennar. 18. janúar 2018 20:30
Stærsta farþegavél heims flýgur nú lengst Airbus A380 vél Qantas fór í fyrsta flug sitt milli Sydney og Dallas í gær en flugleiðin er um 13.800 kílómetra löng. 30. september 2014 10:30
Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. 14. febrúar 2019 07:25