Eurovision fer ekki fram í Úkraínu og Bretar beðnir að hlaupa í skarðið Árni Sæberg skrifar 17. júní 2022 10:58 Kalush-hljómsveitin frá Úkraínu sem kom, sá og sigraði á úrslitakvöldi Eurovision á Ítalíu í maí. AP/Luca Bruno Skipuleggjendur söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafa ákveðið að Úkraína geti ekki haldið keppnina sökum stríðsástands í landinu. Því hafa þeir beðið Bretland um að halda keppnina en framlag þeirra í ár endaði í öðru sæti. Kalush orchestra vann Eurovision í ár fyrir hönd Úkraínu með heil 631 stig. Venju samkvæmt ætti keppnin á næsta ári því að fara fram í Úkraínu. Þegar Úkraína vann sagði Selenskí Úkraínuforseti að hann vonaðist til þess að keppnin gæti farið fram í landinu þrátt fyrir innrás Rússa. Nú hafa skipuleggjendur keppninnar hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði unnt að tryggja öryggi og keppnin geti því ekki farið fram í Úkraínu, að því er segir í frétt The Guardian um málið. „Eurovision er ein flóknasta sjónvarpsframleiðsla í heiminum. Þúsundir manna koma að henni og sækja hana og tólf mánaða undirbúningstími er nauðsynlegur,“ segir í tilkynningu frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Þá segir að í kjölfar ákvörðunarinnar verði leitað til breska ríkisútvarpsins og það beðið um að halda keppnina á næsta ári þar sem framlag Breta lenti í öðru sæti í ár. Eurovision Úkraína Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Kalush orchestra vann Eurovision í ár fyrir hönd Úkraínu með heil 631 stig. Venju samkvæmt ætti keppnin á næsta ári því að fara fram í Úkraínu. Þegar Úkraína vann sagði Selenskí Úkraínuforseti að hann vonaðist til þess að keppnin gæti farið fram í landinu þrátt fyrir innrás Rússa. Nú hafa skipuleggjendur keppninnar hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að ekki verði unnt að tryggja öryggi og keppnin geti því ekki farið fram í Úkraínu, að því er segir í frétt The Guardian um málið. „Eurovision er ein flóknasta sjónvarpsframleiðsla í heiminum. Þúsundir manna koma að henni og sækja hana og tólf mánaða undirbúningstími er nauðsynlegur,“ segir í tilkynningu frá Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva. Þá segir að í kjölfar ákvörðunarinnar verði leitað til breska ríkisútvarpsins og það beðið um að halda keppnina á næsta ári þar sem framlag Breta lenti í öðru sæti í ár.
Eurovision Úkraína Bretland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira