Dagskrá í dag: Besta-deildin, golf, rafíþróttir og úrslit í NBA Atli Arason skrifar 16. júní 2022 06:00 Tekst Marcus Smart og liðsfélögum hans í Boston Celtics að stöðva Stephen Curry og Golden State Warrios að landa NBA titlinum? Fjórir leikir í Bestu-deildinni, þrjú golfmót, úrslitaleikur í NBA og rafíþróttir eru á meðal þeirra útsendinga sem fylla sport rásir Stöðvar 2 frá morgni til kvölds í dag. Stöð 2 eSport Upphitun á öðrum degi BLAST Premier í CS:GO hefst klukkan 08.40. Klukkan 09.00 mætast taplið í hópi 1, paiN og Vitality, í beinni útsendingu. Sigurliðin í hópi 1, FaZe og G2 Esports, heyja stríð á slaginu 12.00. Klukkan 15.00 munu tapliðin úr hópi 2, Na‘Vi og BIG, leika gegn hvort öðru. Sigurliðin í hópi 2, OG Esports og ENCE, klára svo daginn með viðureign klukkan 18.00. Stöð 2 Golf US Open hefst stundvísislega klukkan 15.00. Stöð 2 BD Það eru tveir leikir sýndir í beinni vefútsendingu úr Bestu-deild karla. Leikur FH og Leiknis hefst klukkan 19.10. Á sama tíma fer fram leikur Keflavíkur og Stjörnunnar. Stöð 2 Sport Stórleikur Vals og Breiðabliks er í beinni útsendingu klukkan 20.00. Stúkan gerir svo upp alla 9. umferð úr Bestu-deildinni frá klukkan 22.15. Stöð 2 Sport 2 Sýnt verður frá Meijer LPGA Classic golf mótinu klukkan 19.00. Leikur sex í einvígi Boston Celtics og Golden State Warriors er í nótt. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 00.30. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 01.00. Golden State leiðir einvígið 3-2 og verður NBA meistari með sigri í nótt. Stöð 2 Sport 4 Aramco Team Series í LET mótaröðinni hefur göngu sína klukkan 13.00. Klukkan 17.50 mætast KA og Fram fyrir norðan í beinni útsendingu. Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn NBA Golf Rafíþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira
Stöð 2 eSport Upphitun á öðrum degi BLAST Premier í CS:GO hefst klukkan 08.40. Klukkan 09.00 mætast taplið í hópi 1, paiN og Vitality, í beinni útsendingu. Sigurliðin í hópi 1, FaZe og G2 Esports, heyja stríð á slaginu 12.00. Klukkan 15.00 munu tapliðin úr hópi 2, Na‘Vi og BIG, leika gegn hvort öðru. Sigurliðin í hópi 2, OG Esports og ENCE, klára svo daginn með viðureign klukkan 18.00. Stöð 2 Golf US Open hefst stundvísislega klukkan 15.00. Stöð 2 BD Það eru tveir leikir sýndir í beinni vefútsendingu úr Bestu-deild karla. Leikur FH og Leiknis hefst klukkan 19.10. Á sama tíma fer fram leikur Keflavíkur og Stjörnunnar. Stöð 2 Sport Stórleikur Vals og Breiðabliks er í beinni útsendingu klukkan 20.00. Stúkan gerir svo upp alla 9. umferð úr Bestu-deildinni frá klukkan 22.15. Stöð 2 Sport 2 Sýnt verður frá Meijer LPGA Classic golf mótinu klukkan 19.00. Leikur sex í einvígi Boston Celtics og Golden State Warriors er í nótt. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 00.30. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 01.00. Golden State leiðir einvígið 3-2 og verður NBA meistari með sigri í nótt. Stöð 2 Sport 4 Aramco Team Series í LET mótaröðinni hefur göngu sína klukkan 13.00. Klukkan 17.50 mætast KA og Fram fyrir norðan í beinni útsendingu.
Besta deild karla Fótbolti Íslenski boltinn NBA Golf Rafíþróttir Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Í beinni: Fiorentina - Celje | Albert og félagar geta komist í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Í beinni: ÍBV - Víkingur | Fyrsti heimaleikur Eyjamanna Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Sjá meira