Nýr þjálfari Lakers opinberar að hann var skotinn í andlitið sem táningur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 09:30 Darvin Ham, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers. Harry How/Getty Images Darvin Ham tók við sem aðalþjálfari Los Angeles Lakers, eins sögufrægasta íþróttaliðs allra tíma, á dögunum. Á sínum fyrsta blaðamannafundi sem þjálfari liðsins opinberaði hann skelfilega lífsreynslu frá því hann var aðeins 14 ára gamall. Ham er þekkt stærð innan NBA-deildarinnar eftir að hafa leikið í deildinni frá árinu 1996 til 2005. Hann varð meistari með Detroit Pistons árið 2004 er liðið lagði Lakers í úrslitum. Hinn 48 ára gamli Ham hefur sinnt hlutverki aðstoðarþjálfara síðan skórnir fóru á hilluna. Meðal annars hjá Lakers frá 2011 til 2013 og Milwaukee Bucks á síðustu leiktíð er liðið varð meistari. Hann er nú snúinn aftur til Englaborgarinnar. Ræddi Ham við blaðamenn á sínum fyrsta opinbera blaðamannafundi sem þjálfari Lakers. Þar kom í ljós að hann er í raun heppinn að vera enn á meðal vor. Aðspurður hvernig hann myndi höndla þá pressu sem fylgir því að vera aðalþjálfari Lakers þá var svarið frekar einfalt: „Ég var óvart skotinn í andlitið þann 5. apríl 1988. Þegar þú lendir í slíku atviki þá mun það gera eitt af tvennu. Það mun gera þig óttasleginn eða óttalausan. Það gerði mig óttalausan, ég finn ekki fyrir pressu. Þetta er bara körfubolti.“ I was shot in the face by accident April 5, 1988. You go through something like that, it s gonna do one of two things. - Darvin Ham pic.twitter.com/acKCBOGLzi— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 7, 2022 Þjálfarinn ræddi ekki atvikið nánar en það verður vægast sagt forvitnilegt að sjá hvernig Lakers stendur sig undir styrkri handleiðslu Ham í vetur. Körfubolti NBA Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Ham er þekkt stærð innan NBA-deildarinnar eftir að hafa leikið í deildinni frá árinu 1996 til 2005. Hann varð meistari með Detroit Pistons árið 2004 er liðið lagði Lakers í úrslitum. Hinn 48 ára gamli Ham hefur sinnt hlutverki aðstoðarþjálfara síðan skórnir fóru á hilluna. Meðal annars hjá Lakers frá 2011 til 2013 og Milwaukee Bucks á síðustu leiktíð er liðið varð meistari. Hann er nú snúinn aftur til Englaborgarinnar. Ræddi Ham við blaðamenn á sínum fyrsta opinbera blaðamannafundi sem þjálfari Lakers. Þar kom í ljós að hann er í raun heppinn að vera enn á meðal vor. Aðspurður hvernig hann myndi höndla þá pressu sem fylgir því að vera aðalþjálfari Lakers þá var svarið frekar einfalt: „Ég var óvart skotinn í andlitið þann 5. apríl 1988. Þegar þú lendir í slíku atviki þá mun það gera eitt af tvennu. Það mun gera þig óttasleginn eða óttalausan. Það gerði mig óttalausan, ég finn ekki fyrir pressu. Þetta er bara körfubolti.“ I was shot in the face by accident April 5, 1988. You go through something like that, it s gonna do one of two things. - Darvin Ham pic.twitter.com/acKCBOGLzi— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 7, 2022 Þjálfarinn ræddi ekki atvikið nánar en það verður vægast sagt forvitnilegt að sjá hvernig Lakers stendur sig undir styrkri handleiðslu Ham í vetur.
Körfubolti NBA Mest lesið Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Myndir frá endalokum Íslands á EM Körfubolti Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Handbolti „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Íslenski boltinn Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Fótbolti EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Körfubolti Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Handbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira