Nýr þjálfari Lakers opinberar að hann var skotinn í andlitið sem táningur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 09:30 Darvin Ham, nýráðinn þjálfari Los Angeles Lakers. Harry How/Getty Images Darvin Ham tók við sem aðalþjálfari Los Angeles Lakers, eins sögufrægasta íþróttaliðs allra tíma, á dögunum. Á sínum fyrsta blaðamannafundi sem þjálfari liðsins opinberaði hann skelfilega lífsreynslu frá því hann var aðeins 14 ára gamall. Ham er þekkt stærð innan NBA-deildarinnar eftir að hafa leikið í deildinni frá árinu 1996 til 2005. Hann varð meistari með Detroit Pistons árið 2004 er liðið lagði Lakers í úrslitum. Hinn 48 ára gamli Ham hefur sinnt hlutverki aðstoðarþjálfara síðan skórnir fóru á hilluna. Meðal annars hjá Lakers frá 2011 til 2013 og Milwaukee Bucks á síðustu leiktíð er liðið varð meistari. Hann er nú snúinn aftur til Englaborgarinnar. Ræddi Ham við blaðamenn á sínum fyrsta opinbera blaðamannafundi sem þjálfari Lakers. Þar kom í ljós að hann er í raun heppinn að vera enn á meðal vor. Aðspurður hvernig hann myndi höndla þá pressu sem fylgir því að vera aðalþjálfari Lakers þá var svarið frekar einfalt: „Ég var óvart skotinn í andlitið þann 5. apríl 1988. Þegar þú lendir í slíku atviki þá mun það gera eitt af tvennu. Það mun gera þig óttasleginn eða óttalausan. Það gerði mig óttalausan, ég finn ekki fyrir pressu. Þetta er bara körfubolti.“ I was shot in the face by accident April 5, 1988. You go through something like that, it s gonna do one of two things. - Darvin Ham pic.twitter.com/acKCBOGLzi— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 7, 2022 Þjálfarinn ræddi ekki atvikið nánar en það verður vægast sagt forvitnilegt að sjá hvernig Lakers stendur sig undir styrkri handleiðslu Ham í vetur. Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Ham er þekkt stærð innan NBA-deildarinnar eftir að hafa leikið í deildinni frá árinu 1996 til 2005. Hann varð meistari með Detroit Pistons árið 2004 er liðið lagði Lakers í úrslitum. Hinn 48 ára gamli Ham hefur sinnt hlutverki aðstoðarþjálfara síðan skórnir fóru á hilluna. Meðal annars hjá Lakers frá 2011 til 2013 og Milwaukee Bucks á síðustu leiktíð er liðið varð meistari. Hann er nú snúinn aftur til Englaborgarinnar. Ræddi Ham við blaðamenn á sínum fyrsta opinbera blaðamannafundi sem þjálfari Lakers. Þar kom í ljós að hann er í raun heppinn að vera enn á meðal vor. Aðspurður hvernig hann myndi höndla þá pressu sem fylgir því að vera aðalþjálfari Lakers þá var svarið frekar einfalt: „Ég var óvart skotinn í andlitið þann 5. apríl 1988. Þegar þú lendir í slíku atviki þá mun það gera eitt af tvennu. Það mun gera þig óttasleginn eða óttalausan. Það gerði mig óttalausan, ég finn ekki fyrir pressu. Þetta er bara körfubolti.“ I was shot in the face by accident April 5, 1988. You go through something like that, it s gonna do one of two things. - Darvin Ham pic.twitter.com/acKCBOGLzi— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 7, 2022 Þjálfarinn ræddi ekki atvikið nánar en það verður vægast sagt forvitnilegt að sjá hvernig Lakers stendur sig undir styrkri handleiðslu Ham í vetur.
Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira