Heilsuspillandi húsnæði Félagsbústaða Víðir Aðalsteinsson skrifar 8. maí 2022 21:00 Þann 4. maí svaraði framkvæmdastjóri grein minni frá 3. maí „Mygla félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar“. Ég vil þakka henni fyrir svarið en hún svarar ekki spurningum um ábyrgð og bætur. Hún staðfestir að félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum. Greinin staðfestir líka að margir eru ánægðir með þjónustu félagsbústaða en þó með lesa úr hennar svari að 28% sé óánægt þ.e. 840 fjölskyldur. Þá eru 40% óánægt með viðhaldsþjónustu m.v. sömu könnun eða 1200 fjölskyldur. En ef við hættum allri tölfræði og horfum á óánægðar fjölskyldur þá er augljóst á svari félagsbústaða að málið er stórt og verra en ég taldi vera þegar ég skrifaði fyrra bréfið. Ég bið lesendur um að skoða Facebook síðuna „Mygla og raki í húsnæði á vegum Félagsbústaða„ Þar hafa notendur deilt sögum sínum og nýir notendur að bætast við daglega. Við sjáum mjög sláandi myndir af afleiðingum þess að búa í ólheilbrigðu húsnæði, sem og átakanlegar sögur og er ljóst að óheilsusamlegt húsnæði getur haft skelfilegar afleiðingar fyrir íbúana. Í fyrra bréfi er ég að deila minni upplifum á kerfinu og á fyrr nefndri Facebook síðu segja leigjendur frá sinni sögu. Sigrún svarað mörgum spurningum en svarið kallað fram nýjar: Sigrún skrifar „Þegar leigjendur tilkynna um leka, óeðlilegan raka eða grun um myglu er farið í sérstakar húsnæðisskoðanir og eftir atvikum fengnir óháðir aðilar til að mæla loftgæði og/eða taka sýni til að kanna mygluvöxt.“ Vegna þessa vil ég spyrja, af hverju er ekki án undantekninga kallaðir strax til óháðir sérfræðingar til að koma og mæla loftgæði? Þetta snýst um velferð íbúa þ.m.t. barna sem gætu búið við stórhættuleg loftgæði. Sigrún skrifar „Félagsbústaðir leggja áherslu á að svara öllum þeim erindum sem berast frá leigjendum og aðstoða við úrlausn þeirra mála sem upp koma vegna viðhalds eða annarra erinda.“ Hvað þarf fólk að bíða lengi eftir úrbótum? Ég hef heyrt af fólki sem hefur þurft að bíða í nokkur ár eftir úrbótum. Ef illa fer vegna myglu og henda þarf húsgögnum vegna þess, koma þá bætur frá Félagsbústöðum? Ég gef mér að leigutaki þurfi stundum að flytja tímabundið úr íbúð vegna myglu og honum komið fyrir í annarri íbúð sem félagsbústaðir skaffar. Þarf legutaki að standa straum af flutningskostnaði eða taka Félagsbústaðir þann kostnað? Í þeim íbúðum sem ég hef séð þá eru þær allar í fjölbýlishúsi er þá dúkur á gólfi. Vegna dúksins magnast hljóð sem kemur frá þessum íbúðum en það eitt og sér getur orðið til þess að hávaði frá íbúð getur verið meiri en nauðsynlegt er og kallað fram nágrannaerjur og eða leigutaki litinn hornauga vegna þess. Því spyr ég er verið eða á að skipt út dúknum út fyrir annað og betra hljóðeinangri efni? Sitja fulltrúar félagsbústaða húsfundi til að fylgjast með hvað er að gerast eða bara til að heyra hvort sambúð við leigutaka sé ekki góð. Ég reyndar veit svarið en spyr er ekki nauðsynlegt að félagsbústaðir fundi með öðrum eigendum fjölbýlishúsa? Vísað er í könnun MMR sem ég eðlilega þekki ekki og þeir ekki heldur sem ég er í sambandi við. En eru Félagsbústaðir sátt eða ánægt með niðurstöðuna? Á mínum vinnustað er metnaður lagður í ánægju viðskiptavina og vandamálin greind strax ef eitthvað er að og það lagað strax. Í tilfelli Félagsbústaða er verið að ræða um fólk og aðbúnað þess, berum virðingu fyrir þessu fólki, það eru fjölþættar ástæður fyrir því að þessir einstaklingar eru í þessum sporum. Auðveldum líf þessara einstaklinga í stað þess að íþyngja þeim. Hefur það komið fyrir að leigjandi hafi verið beðin um að skrifa undir þagnarbeiðni? Höfundur er viðskiptastjóri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Húsnæðismál Reykjavík Mygla Skoðun: Kosningar 2022 Félagsmál Tengdar fréttir Viðhald félagslegra leiguíbúða Í gær birtist aðsend grein á www.visir.is þar sem vakin var athygli á umræðu um vandamál vegna myglu og raka í byggingum. 4. maí 2022 15:45 Mygla í félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar Við heyrum reglulega af vandamálum tengdum myglu og raka í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar. Er umræðan þá aðallega tengd skólum og vellíðan barna og starfsmanna þar. En hvað um fjölskyldur sem eru í félagslegu húsnæði á vegum borgarinnar og af ýmsum ástæðum jafnvel föst þar? Er ástandið á íbúðunum þar bara í lagi? 3. maí 2022 15:00 Mest lesið Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Heiðrum íslenska hestinn Berglind Margo Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Allir eiga rétt á virku lífi — líka fatlað fólk Anna Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez skrifar Skoðun Janus og jakkalakkarnir Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar Skoðun Hvað ætlar þú að vera þegar þú verður stór? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Samtalið um dauðann veldur okkur óöryggi Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Sköpum störf við hæfi! Unnur Hrefna Jóhannsóttir skrifar Sjá meira
Þann 4. maí svaraði framkvæmdastjóri grein minni frá 3. maí „Mygla félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar“. Ég vil þakka henni fyrir svarið en hún svarar ekki spurningum um ábyrgð og bætur. Hún staðfestir að félagslegar leiguíbúðir eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum undir tilteknum eigna- og tekjumörkum. Greinin staðfestir líka að margir eru ánægðir með þjónustu félagsbústaða en þó með lesa úr hennar svari að 28% sé óánægt þ.e. 840 fjölskyldur. Þá eru 40% óánægt með viðhaldsþjónustu m.v. sömu könnun eða 1200 fjölskyldur. En ef við hættum allri tölfræði og horfum á óánægðar fjölskyldur þá er augljóst á svari félagsbústaða að málið er stórt og verra en ég taldi vera þegar ég skrifaði fyrra bréfið. Ég bið lesendur um að skoða Facebook síðuna „Mygla og raki í húsnæði á vegum Félagsbústaða„ Þar hafa notendur deilt sögum sínum og nýir notendur að bætast við daglega. Við sjáum mjög sláandi myndir af afleiðingum þess að búa í ólheilbrigðu húsnæði, sem og átakanlegar sögur og er ljóst að óheilsusamlegt húsnæði getur haft skelfilegar afleiðingar fyrir íbúana. Í fyrra bréfi er ég að deila minni upplifum á kerfinu og á fyrr nefndri Facebook síðu segja leigjendur frá sinni sögu. Sigrún svarað mörgum spurningum en svarið kallað fram nýjar: Sigrún skrifar „Þegar leigjendur tilkynna um leka, óeðlilegan raka eða grun um myglu er farið í sérstakar húsnæðisskoðanir og eftir atvikum fengnir óháðir aðilar til að mæla loftgæði og/eða taka sýni til að kanna mygluvöxt.“ Vegna þessa vil ég spyrja, af hverju er ekki án undantekninga kallaðir strax til óháðir sérfræðingar til að koma og mæla loftgæði? Þetta snýst um velferð íbúa þ.m.t. barna sem gætu búið við stórhættuleg loftgæði. Sigrún skrifar „Félagsbústaðir leggja áherslu á að svara öllum þeim erindum sem berast frá leigjendum og aðstoða við úrlausn þeirra mála sem upp koma vegna viðhalds eða annarra erinda.“ Hvað þarf fólk að bíða lengi eftir úrbótum? Ég hef heyrt af fólki sem hefur þurft að bíða í nokkur ár eftir úrbótum. Ef illa fer vegna myglu og henda þarf húsgögnum vegna þess, koma þá bætur frá Félagsbústöðum? Ég gef mér að leigutaki þurfi stundum að flytja tímabundið úr íbúð vegna myglu og honum komið fyrir í annarri íbúð sem félagsbústaðir skaffar. Þarf legutaki að standa straum af flutningskostnaði eða taka Félagsbústaðir þann kostnað? Í þeim íbúðum sem ég hef séð þá eru þær allar í fjölbýlishúsi er þá dúkur á gólfi. Vegna dúksins magnast hljóð sem kemur frá þessum íbúðum en það eitt og sér getur orðið til þess að hávaði frá íbúð getur verið meiri en nauðsynlegt er og kallað fram nágrannaerjur og eða leigutaki litinn hornauga vegna þess. Því spyr ég er verið eða á að skipt út dúknum út fyrir annað og betra hljóðeinangri efni? Sitja fulltrúar félagsbústaða húsfundi til að fylgjast með hvað er að gerast eða bara til að heyra hvort sambúð við leigutaka sé ekki góð. Ég reyndar veit svarið en spyr er ekki nauðsynlegt að félagsbústaðir fundi með öðrum eigendum fjölbýlishúsa? Vísað er í könnun MMR sem ég eðlilega þekki ekki og þeir ekki heldur sem ég er í sambandi við. En eru Félagsbústaðir sátt eða ánægt með niðurstöðuna? Á mínum vinnustað er metnaður lagður í ánægju viðskiptavina og vandamálin greind strax ef eitthvað er að og það lagað strax. Í tilfelli Félagsbústaða er verið að ræða um fólk og aðbúnað þess, berum virðingu fyrir þessu fólki, það eru fjölþættar ástæður fyrir því að þessir einstaklingar eru í þessum sporum. Auðveldum líf þessara einstaklinga í stað þess að íþyngja þeim. Hefur það komið fyrir að leigjandi hafi verið beðin um að skrifa undir þagnarbeiðni? Höfundur er viðskiptastjóri.
Viðhald félagslegra leiguíbúða Í gær birtist aðsend grein á www.visir.is þar sem vakin var athygli á umræðu um vandamál vegna myglu og raka í byggingum. 4. maí 2022 15:45
Mygla í félagslegu íbúðarhúsnæði Reykjavíkurborgar Við heyrum reglulega af vandamálum tengdum myglu og raka í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar. Er umræðan þá aðallega tengd skólum og vellíðan barna og starfsmanna þar. En hvað um fjölskyldur sem eru í félagslegu húsnæði á vegum borgarinnar og af ýmsum ástæðum jafnvel föst þar? Er ástandið á íbúðunum þar bara í lagi? 3. maí 2022 15:00
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Jafnréttisbaráttan er brýnni en nokkru sinni fyrr Kolbrún Halldórsdóttir,Sunna Kristín Símonardóttir skrifar
Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty Skoðun
Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir Skoðun