Bretlandsdrottning fagnar 96 ára afmæli Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2022 11:38 Drottningin við móttöku í Sandringham í febrúar síðastliðnum. Getty/Giddens Elísabet önnur drottning Bretlands fagnar 96 ára afmæli í dag. Hún hyggst eyða deginum með fjölskyldu og vinum á býli í Norfolk í Englandi. Drottningin dvelur þessa dagana í Windsor-kastala en býlið sem hún hyggst dvelja á í tilefni afmælisins var í sérstöku uppáhaldi hjá Filippusi prins, eiginmanni Elísabetar, sem lést fyrir rúmu ári síðan. Hertoginn og hertogaynjan af Cambridge óskuðu drottningunni til hamingju með afmælið á Twitter og sögðu Elísabetu veita Bretum innblástur. Á myndinni er drottningin og Filippus heitinn ásamt sjö barnabarnabörnum þeirra. Wishing Her Majesty The Queen a very happy 96th birthday today! An inspiration to so many across the UK, the Commonwealth and the world, it s particularly special to be celebrating in this #PlatinumJubilee year. pic.twitter.com/iWfyorcd8I— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) April 21, 2022 Buckingham-höll tísti einnig mynd af drottningunni hvar Elísabet er tveggja ára gömul. Myndin er tekin árið 1928. Happy Birthday Your Majesty!Today as The Queen turns 96, we re sharing this photograph of the young Princess Elizabeth aged 2.Then, in 1928, it was never expected she would be Queen, and this year Her Majesty is celebrating her #PlatinumJubilee - a first in British history. pic.twitter.com/DnwsMU81I3— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2022 Elísabet önnur drottning Bretlands og fjórtán samveldisríkja hefur í dag verið drottning í sjötíu ár, lengur en nokkur annar hefur setið í hásæti í Bretlandi. Hún heldur jafnan upp á daginn sem hún varð drottning í Sandringham kastala en Georg VI faðir hennar lést hinn 6. febrúar 1952. Hún var síðan krýnd tæplega ári síðar. Kóngafólk Bretland Tímamót Elísabet II Bretadrottning Tengdar fréttir Elísabet II hin sprækasta eftir sjö áratugi á valdastóli Elísabet önnur drottning Bretlands og fjórtán samveldisríkja hefur í dag verið drottning í sjötíu ár, lengur en nokkur annar hefur setið í hásæti í Bretlandi. Hún lýsti því yfir í gær að Kamilla eiginkona Karls Bretaprins fái drottningartitil þegar hann tekur við krúnunni. 6. febrúar 2022 20:00 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Drottningin dvelur þessa dagana í Windsor-kastala en býlið sem hún hyggst dvelja á í tilefni afmælisins var í sérstöku uppáhaldi hjá Filippusi prins, eiginmanni Elísabetar, sem lést fyrir rúmu ári síðan. Hertoginn og hertogaynjan af Cambridge óskuðu drottningunni til hamingju með afmælið á Twitter og sögðu Elísabetu veita Bretum innblástur. Á myndinni er drottningin og Filippus heitinn ásamt sjö barnabarnabörnum þeirra. Wishing Her Majesty The Queen a very happy 96th birthday today! An inspiration to so many across the UK, the Commonwealth and the world, it s particularly special to be celebrating in this #PlatinumJubilee year. pic.twitter.com/iWfyorcd8I— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) April 21, 2022 Buckingham-höll tísti einnig mynd af drottningunni hvar Elísabet er tveggja ára gömul. Myndin er tekin árið 1928. Happy Birthday Your Majesty!Today as The Queen turns 96, we re sharing this photograph of the young Princess Elizabeth aged 2.Then, in 1928, it was never expected she would be Queen, and this year Her Majesty is celebrating her #PlatinumJubilee - a first in British history. pic.twitter.com/DnwsMU81I3— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2022 Elísabet önnur drottning Bretlands og fjórtán samveldisríkja hefur í dag verið drottning í sjötíu ár, lengur en nokkur annar hefur setið í hásæti í Bretlandi. Hún heldur jafnan upp á daginn sem hún varð drottning í Sandringham kastala en Georg VI faðir hennar lést hinn 6. febrúar 1952. Hún var síðan krýnd tæplega ári síðar.
Kóngafólk Bretland Tímamót Elísabet II Bretadrottning Tengdar fréttir Elísabet II hin sprækasta eftir sjö áratugi á valdastóli Elísabet önnur drottning Bretlands og fjórtán samveldisríkja hefur í dag verið drottning í sjötíu ár, lengur en nokkur annar hefur setið í hásæti í Bretlandi. Hún lýsti því yfir í gær að Kamilla eiginkona Karls Bretaprins fái drottningartitil þegar hann tekur við krúnunni. 6. febrúar 2022 20:00 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Elísabet II hin sprækasta eftir sjö áratugi á valdastóli Elísabet önnur drottning Bretlands og fjórtán samveldisríkja hefur í dag verið drottning í sjötíu ár, lengur en nokkur annar hefur setið í hásæti í Bretlandi. Hún lýsti því yfir í gær að Kamilla eiginkona Karls Bretaprins fái drottningartitil þegar hann tekur við krúnunni. 6. febrúar 2022 20:00