Við erum fimmtíu biðlistaforeldrar sem styðjum Hildi! Hópur stuðningsfólks Hildar Björnsdóttur skrifar 17. mars 2022 14:01 Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Biðlistavandi leikskólanna er flestum kunnur enda bíða mörg hundruð börn á biðlista eftir leikskólaplássi í borginni á hverjum tíma. Fögur fyrirheit og endurunnin loforð meirihlutans um bót og betrun, kjörtímabil eftir kjörtímabil, hafa engu skilað fyrir okkur - sem bíðum enn. Hildur er mörgum kostum gædd en hefur öðru fremur verið ötull talsmaður okkar barnafólks á kjörtímabilinu sem nú er að líða undir lok. Hún hefur lagt fram skynsamlegar lausnir um hvernig megi vinna á vandanum, laða fólk að störfum í leikskólum borgarinnar og einfalda líf okkar foreldra um alla borg. Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast til áhrifa. Við ætlum öll að styðja Hildi í prófkjörinu og svo áfram til sigurs í borgarstjórnarkosningum í vor. Mjög einfalt er að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Annars vegar þarf að skrá sig í flokkinn (sem hægt er að gera hér) og hins vegar þarf sá sem mætir að kjósa að hafa náð 15 ára aldri. Þó við látum okkur nægja að nefna aðeins leikskólamálin í þessari grein er hægt að kynna sér frambjóðandann betur hér. Við viljum breytta forgangsröðun í Reykjavík. Við erum þreytt á biðinni. Elimar Hauksson Sigríður Ösp Sumarliðadóttir Kristþóra Gísladóttir Erna Niluka Njálsdóttir Edda Björk Ragnarsdóttir Áslaug Björnsdóttir Ellert Finnbogi Eiríksson Ragnar Björgvinsson Jóhanna María Friðriksdóttir Friðrik Thor Sigurbjörnsson Ragnheiður Björnsdóttir Sigurður Logi Snæland Magnús Júlíusson Guðrún Gígja Katrín Atladóttir Sveinn Eydal Jakob Helgi Bjarnason Heimir Hannesson Alma Sigurðardóttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir Magnús Örn Þórsson Kristjana Kristjánsdóttir Matthías Leifsson Agnes Guðmundsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Andrea Vestmann Guðmundur Gunnar Kristín Ísabella Ingólfur Sigurðsson Arna Arnardóttir Gísli Konráð Björnsson Ögmundur Ísak Elfar Freyr Helgason Harpa Sif Gísladóttir Guðmundur Kristján Jónsson Heiða Kristín Helgadóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Nadine Yaghi Elsa Sól Gunnarsdóttir Gísli Örn Kjartansson Anna Katrín Sigfúsdóttir Friðrik Ársælsson Rakel Eva Sævarsdóttir Rúna Schopka Birgir Ottó Hillers Rebekka Guðmundsdóttir Páll Guðmundsson Svala Rakel Hjaltadóttir Jónína Rós Guðfinnsdóttir Þórkatla Hauksdóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh Skoðun Hvenær á að skattleggja lífeyrissjóðsgreiðslur? Ögmundur Jónasson Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Skoðun Skoðun Að sjá ekki gjöf þjóðar fyrir græðgi Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Verðbólga og græðgi Bjarki Hjörleifsson skrifar Skoðun Rangfærsluvaðall Hjartar J. Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Þakkir til þjóðar Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Hvenær á að skattleggja lífeyrissjóðsgreiðslur? Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Kæru smiðir, hárgreiðslufólk og píparar! Víðir Reynisson skrifar Skoðun Vilja miklu stærra bákn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Vantar fleiri lyftara í heilbrigðiskerfið? Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Inngilding – nýyrði sem enginn skilur? Miriam Petra Ómarsdóttir Awad skrifar Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Sjá meira
Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Biðlistavandi leikskólanna er flestum kunnur enda bíða mörg hundruð börn á biðlista eftir leikskólaplássi í borginni á hverjum tíma. Fögur fyrirheit og endurunnin loforð meirihlutans um bót og betrun, kjörtímabil eftir kjörtímabil, hafa engu skilað fyrir okkur - sem bíðum enn. Hildur er mörgum kostum gædd en hefur öðru fremur verið ötull talsmaður okkar barnafólks á kjörtímabilinu sem nú er að líða undir lok. Hún hefur lagt fram skynsamlegar lausnir um hvernig megi vinna á vandanum, laða fólk að störfum í leikskólum borgarinnar og einfalda líf okkar foreldra um alla borg. Nú stendur yfir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Prófkjör eru í grunninn persónukjör innan flokka þar sem fólk sem tekur þátt getur haft bein áhrif á það hverjir það eru sem veljast til áhrifa. Við ætlum öll að styðja Hildi í prófkjörinu og svo áfram til sigurs í borgarstjórnarkosningum í vor. Mjög einfalt er að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Annars vegar þarf að skrá sig í flokkinn (sem hægt er að gera hér) og hins vegar þarf sá sem mætir að kjósa að hafa náð 15 ára aldri. Þó við látum okkur nægja að nefna aðeins leikskólamálin í þessari grein er hægt að kynna sér frambjóðandann betur hér. Við viljum breytta forgangsröðun í Reykjavík. Við erum þreytt á biðinni. Elimar Hauksson Sigríður Ösp Sumarliðadóttir Kristþóra Gísladóttir Erna Niluka Njálsdóttir Edda Björk Ragnarsdóttir Áslaug Björnsdóttir Ellert Finnbogi Eiríksson Ragnar Björgvinsson Jóhanna María Friðriksdóttir Friðrik Thor Sigurbjörnsson Ragnheiður Björnsdóttir Sigurður Logi Snæland Magnús Júlíusson Guðrún Gígja Katrín Atladóttir Sveinn Eydal Jakob Helgi Bjarnason Heimir Hannesson Alma Sigurðardóttir Arna Stefanía Guðmundsdóttir Magnús Örn Þórsson Kristjana Kristjánsdóttir Matthías Leifsson Agnes Guðmundsdóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Andrea Vestmann Guðmundur Gunnar Kristín Ísabella Ingólfur Sigurðsson Arna Arnardóttir Gísli Konráð Björnsson Ögmundur Ísak Elfar Freyr Helgason Harpa Sif Gísladóttir Guðmundur Kristján Jónsson Heiða Kristín Helgadóttir Ragnheiður Guðmundsdóttir Nadine Yaghi Elsa Sól Gunnarsdóttir Gísli Örn Kjartansson Anna Katrín Sigfúsdóttir Friðrik Ársælsson Rakel Eva Sævarsdóttir Rúna Schopka Birgir Ottó Hillers Rebekka Guðmundsdóttir Páll Guðmundsson Svala Rakel Hjaltadóttir Jónína Rós Guðfinnsdóttir Þórkatla Hauksdóttir
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh Skoðun
Skoðun Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh skrifar
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh Skoðun