Glæný flugvél bætist í flota Play Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. mars 2022 19:49 Vélin verður sú fyrsta í röð þriggja sem bætast í flota flugfélagsins í sumar. PLAY Flugfélagið PLAY hefur fengið glænýja Airbus A320neo flugvél afhenta. Vélin kemur beint úr verksmiðju flugvélaframleiðandans í Frakklandi og sú fyrsta af þessari tegund í flota flugfélagsins. Í vélinni er pláss fyrir 174 farþega og bætist önnur vél af sömu við flota flugfélagsins í sumar ásamt langdrægri Airbus A321neo LR þotu. Fyrir eru þrjár flugvélar af tegundinni Airbus A321. Nýja vélin er því sambærileg þeim sem fyrri eru, en er minni, og þykir hentug viðbót í leiðakerfi flugfélagsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. „Þessar vélar hafa fengið mjög góðar viðtökur frá farþegum okkar. Þær eru búnar nýjustu tækni og eru því hljóðlátari og um leið sparneytnari, sem fellur vel að markmiðum PLAY um að draga úr kostnaði og minnka losun kolefna,“ segir Arnar Már Magnússon framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs PLAY. Play Fréttir af flugi Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Í vélinni er pláss fyrir 174 farþega og bætist önnur vél af sömu við flota flugfélagsins í sumar ásamt langdrægri Airbus A321neo LR þotu. Fyrir eru þrjár flugvélar af tegundinni Airbus A321. Nýja vélin er því sambærileg þeim sem fyrri eru, en er minni, og þykir hentug viðbót í leiðakerfi flugfélagsins, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. „Þessar vélar hafa fengið mjög góðar viðtökur frá farþegum okkar. Þær eru búnar nýjustu tækni og eru því hljóðlátari og um leið sparneytnari, sem fellur vel að markmiðum PLAY um að draga úr kostnaði og minnka losun kolefna,“ segir Arnar Már Magnússon framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs PLAY.
Play Fréttir af flugi Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Eldaðu maður Viðskipti innlent Grindvíkingar fá fyrsta fimm stjörnu hótelið Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Grettisgata drottnari heimagistingarinnar Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira