Hildur og Elín Valgerður í stjórnendastöður hjá Hörpu Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2021 07:15 Hildur Ottesen og Elín Valgerður Margrétardóttir. Harpa Hildur Ottesen hefur tekið við starfi markaðs- og kynningarstjóra Hörpu og Elín Valgerður Margrétardóttir hefur verið ráðin í nýtt starf mannauðs- og gæðastjóra Hörpu. Í tilkynningu frá Hörpu segir að Hildur muni hafa umsjón með fjölbreyttum markaðs- og kynningarmálum Hörpu - leiða markaðsráð rekstraraðila, samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla auk þess að vera leiðtogi í stafrænni miðlun og þróun. „Hildur hefur víðtæka reynslu af markaðs- og kynningarmálum og kemur frá Arion banka þar sem hún hefur starfað undanfarin 14 ár. Á starfsferli sínum í Arion banka hefur Hildur komið að fjölbreyttum verkefnum; starfað á samskiptasviði bankans, verið viðburðarstjóri og vörumerkjastjóri. Sem vörumerkjastjóri bankans tók Hildur þátt í að leiða og móta markaðssetningu á stafrænum verkefnum, innleiðingu kerfa fyrir starfsfólk og þróun á útibúaneti. Hildur er með BS gráðu í ferðamálafræði og BA í spænsku og starfaði lengi við ferðaþjónustu erlendis. Elín Valgerður Margrétardóttir Elín Valgerður Margrétardóttir hefur verið ráðin í nýtt starf mannauðs- og gæðastjóra Hörpu. Elín leiðir og fer með faglega stefnumótun í mannauðs- og gæðamálum ásamt því að veita ráðgjöf til starfsfólks og stjórnenda í málaflokknum. Elín hefur starfað í mannauðsmálum í 16 ár og nú síðast sem sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, þar sem hún sinnti stefnumótun og ráðgjöf til stjórnenda stofnana ríkisins. Elín átti sæti í samninganefnd ríkisins þar sem hennar innkoma í samningagerð var að miklu leyti tengd samspili starfsumhverfismála og líðan starfsfólks. Á sínum starfsferli hefur Elín lagt áherslu á og stutt við mikilvægi góðra og uppbyggilegra samskipta. Elín Valgerður er með BA í ensku og bókmenntafræði, meistaragráðu, annars vegar í mannauðsstjórnun og hins vegar í ritstjórn og útgáfu auk þess að vera markþjálfi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Harpa Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Í tilkynningu frá Hörpu segir að Hildur muni hafa umsjón með fjölbreyttum markaðs- og kynningarmálum Hörpu - leiða markaðsráð rekstraraðila, samskipti við innlenda og erlenda fjölmiðla auk þess að vera leiðtogi í stafrænni miðlun og þróun. „Hildur hefur víðtæka reynslu af markaðs- og kynningarmálum og kemur frá Arion banka þar sem hún hefur starfað undanfarin 14 ár. Á starfsferli sínum í Arion banka hefur Hildur komið að fjölbreyttum verkefnum; starfað á samskiptasviði bankans, verið viðburðarstjóri og vörumerkjastjóri. Sem vörumerkjastjóri bankans tók Hildur þátt í að leiða og móta markaðssetningu á stafrænum verkefnum, innleiðingu kerfa fyrir starfsfólk og þróun á útibúaneti. Hildur er með BS gráðu í ferðamálafræði og BA í spænsku og starfaði lengi við ferðaþjónustu erlendis. Elín Valgerður Margrétardóttir Elín Valgerður Margrétardóttir hefur verið ráðin í nýtt starf mannauðs- og gæðastjóra Hörpu. Elín leiðir og fer með faglega stefnumótun í mannauðs- og gæðamálum ásamt því að veita ráðgjöf til starfsfólks og stjórnenda í málaflokknum. Elín hefur starfað í mannauðsmálum í 16 ár og nú síðast sem sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu, þar sem hún sinnti stefnumótun og ráðgjöf til stjórnenda stofnana ríkisins. Elín átti sæti í samninganefnd ríkisins þar sem hennar innkoma í samningagerð var að miklu leyti tengd samspili starfsumhverfismála og líðan starfsfólks. Á sínum starfsferli hefur Elín lagt áherslu á og stutt við mikilvægi góðra og uppbyggilegra samskipta. Elín Valgerður er með BA í ensku og bókmenntafræði, meistaragráðu, annars vegar í mannauðsstjórnun og hins vegar í ritstjórn og útgáfu auk þess að vera markþjálfi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Harpa Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur