Bankarnir þrír högnuðust um sextíu milljarða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2021 09:06 Stóru bankarnir þrír, Arion banki, Landsbankinn og Íslandsbanki. Vísir Sé hagnaður stóru viðskiptabankanna þriggja hér á landi fyrir fyrstu níu mánuði ársins lagður saman nemur hann rétt rúmlega 60 milljörðum króna. Arion banki, Landsbanki og Íslandsbanki kynntu uppjör sín fyrir þriðja ársfjórðung ársins í vikunni. Samtals högnuðust þeir um 23 milljarða króna á ársfjórðungnum, sem er rúmlega tvöföldun frá sama ársfjórðungi síðasta árs, þegar hagnaðurinn nam ellefu milljörðum króna. Arion banki hagnaðist mest á ársfjórðungnum, um 8,2 milljarða. Því næst Íslandsbanki en hann hagnaðist um 7,6 milljarða. Landsbankinn rekur lestina með 7,5 milljarða hagnað. Sé litið til fyrstu níu mánaða ársins er ljóst að hagnaður bankanna hefur aukist mjög á milli ára. Arion banki hefur hagnast um 22,1 milljarð á árinu, Landsbankinn um 21,6 milljarða króna og Íslandsbanki um 16,6 milljarða króna. Alls eru þetta rétt rúmlega 60 milljarðar króna Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs hagnaðist Arion banki um 6,7 milljarða króna, Íslandsbanki um 3,2 milljarða króna og Landsbankinn um 700 milljónir króna. Alls högnuðust bankarnir þrír því um 10,6 milljarða króna á síðasta ári. Hagnaður bankanna þriggja hefur því nærri sexfaldast, farið úr 10,6 milljörðum króna í 60 milljarða króna, sé fyrstu níu mánuðir síðasta árs bornir saman við fyrstu níu mánuði þessa árs. Íslenskir bankar Efnahagsmál Kauphöllin Tengdar fréttir Arion banki hagnaðist um 8,2 milljarða króna Arion banki hagnaðist um 8.238 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi og var arðsemi eiginfjár 17,0% á fjórðungnum samanborið við 8,3% á sama tímabili í fyrra. 27. október 2021 17:54 Landsbankinn hagnast um 7,5 milljarða Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi 2021 var 7,5 milljarðar króna. Afkoma bankans á fyrstu níu mánuðum ársins 2021 var jákvæð um 21,6 milljarða króna samanborið við 699 milljónir á sama tímabili árið 2020. 28. október 2021 12:35 Íslandsbanki hagnaðist um 7,6 milljarða Íslandsbanki hagnaðist um 7,6 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og hefur afkoma bankans ekki verið betri í fimm ár. Til samanburðar hagnaðist Íslandsbanki um 3,4 milljarða á sama tíma í fyrra. 28. október 2021 17:37 Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Arion banki, Landsbanki og Íslandsbanki kynntu uppjör sín fyrir þriðja ársfjórðung ársins í vikunni. Samtals högnuðust þeir um 23 milljarða króna á ársfjórðungnum, sem er rúmlega tvöföldun frá sama ársfjórðungi síðasta árs, þegar hagnaðurinn nam ellefu milljörðum króna. Arion banki hagnaðist mest á ársfjórðungnum, um 8,2 milljarða. Því næst Íslandsbanki en hann hagnaðist um 7,6 milljarða. Landsbankinn rekur lestina með 7,5 milljarða hagnað. Sé litið til fyrstu níu mánaða ársins er ljóst að hagnaður bankanna hefur aukist mjög á milli ára. Arion banki hefur hagnast um 22,1 milljarð á árinu, Landsbankinn um 21,6 milljarða króna og Íslandsbanki um 16,6 milljarða króna. Alls eru þetta rétt rúmlega 60 milljarðar króna Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs hagnaðist Arion banki um 6,7 milljarða króna, Íslandsbanki um 3,2 milljarða króna og Landsbankinn um 700 milljónir króna. Alls högnuðust bankarnir þrír því um 10,6 milljarða króna á síðasta ári. Hagnaður bankanna þriggja hefur því nærri sexfaldast, farið úr 10,6 milljörðum króna í 60 milljarða króna, sé fyrstu níu mánuðir síðasta árs bornir saman við fyrstu níu mánuði þessa árs.
Íslenskir bankar Efnahagsmál Kauphöllin Tengdar fréttir Arion banki hagnaðist um 8,2 milljarða króna Arion banki hagnaðist um 8.238 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi og var arðsemi eiginfjár 17,0% á fjórðungnum samanborið við 8,3% á sama tímabili í fyrra. 27. október 2021 17:54 Landsbankinn hagnast um 7,5 milljarða Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi 2021 var 7,5 milljarðar króna. Afkoma bankans á fyrstu níu mánuðum ársins 2021 var jákvæð um 21,6 milljarða króna samanborið við 699 milljónir á sama tímabili árið 2020. 28. október 2021 12:35 Íslandsbanki hagnaðist um 7,6 milljarða Íslandsbanki hagnaðist um 7,6 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og hefur afkoma bankans ekki verið betri í fimm ár. Til samanburðar hagnaðist Íslandsbanki um 3,4 milljarða á sama tíma í fyrra. 28. október 2021 17:37 Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Arion banki hagnaðist um 8,2 milljarða króna Arion banki hagnaðist um 8.238 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi og var arðsemi eiginfjár 17,0% á fjórðungnum samanborið við 8,3% á sama tímabili í fyrra. 27. október 2021 17:54
Landsbankinn hagnast um 7,5 milljarða Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi 2021 var 7,5 milljarðar króna. Afkoma bankans á fyrstu níu mánuðum ársins 2021 var jákvæð um 21,6 milljarða króna samanborið við 699 milljónir á sama tímabili árið 2020. 28. október 2021 12:35
Íslandsbanki hagnaðist um 7,6 milljarða Íslandsbanki hagnaðist um 7,6 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi og hefur afkoma bankans ekki verið betri í fimm ár. Til samanburðar hagnaðist Íslandsbanki um 3,4 milljarða á sama tíma í fyrra. 28. október 2021 17:37