Maður féll hundrað metra af loftbelg og lést Kjartan Kjartansson skrifar 19. október 2021 08:52 Loftbelgur hefur sig á loft. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki. Vísir/Getty Karlmaður féll af loftbelg í um hundrað metra hæð og lést í Ísrael í dag. Lögregla segir að maðurinn hafi hangið utan á körfu loftbelgsins. Hann er sagður hafa starfað við loftbelgjaflugið á jörðu niðri. Ekki er ljóst hvers vegna maðurinn hékk utan á körfunni þegar loftbelgurinn hóf sig á loft, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Vefmiðlar í Ísrael birtu myndir þar sem maðurinn sást halda dauðahaldi í körfuna í miðju lofti. AP-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra á sævðinu að frumrannsókn bendi til þess að loftbelgurinn hafi farið á loft með manninn hangandi utan á körfunni. Vegfarendur á jörðu niðri hafi gert lögreglu viðvart og hún lét flugmanninn vita. Hann náði þó ekki að lenda belgnum áður en starfsmaðurinn missti takið. Lögregla segir að maðurinn hafi fallið um hundrað metra og lent á vegi í norðanverðu landinu. Hann var á þrítugsaldri, að sögn AP-fréttastofunnar. Ísraelskir fjölmiðlar halda því fram að maðurinn hafi lent ofan á bíl sem var ekið eftir veginum. Fjórtán farþegar voru um borð í loftbelgnum en flugmaðurinn lenti honum heildu og höldnu. Ísrael Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ekki er ljóst hvers vegna maðurinn hékk utan á körfunni þegar loftbelgurinn hóf sig á loft, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Vefmiðlar í Ísrael birtu myndir þar sem maðurinn sást halda dauðahaldi í körfuna í miðju lofti. AP-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra á sævðinu að frumrannsókn bendi til þess að loftbelgurinn hafi farið á loft með manninn hangandi utan á körfunni. Vegfarendur á jörðu niðri hafi gert lögreglu viðvart og hún lét flugmanninn vita. Hann náði þó ekki að lenda belgnum áður en starfsmaðurinn missti takið. Lögregla segir að maðurinn hafi fallið um hundrað metra og lent á vegi í norðanverðu landinu. Hann var á þrítugsaldri, að sögn AP-fréttastofunnar. Ísraelskir fjölmiðlar halda því fram að maðurinn hafi lent ofan á bíl sem var ekið eftir veginum. Fjórtán farþegar voru um borð í loftbelgnum en flugmaðurinn lenti honum heildu og höldnu.
Ísrael Fréttir af flugi Samgönguslys Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira