Þyngra en tárum taki Aldís Schram skrifar 15. október 2021 16:31 Fimmtán ára gömul, árið 1975, kærði Hellen Linda Drake stjúpföður sinn, þáverandi lögreglumann, fyrir kynferðibrot, ásamt yngri systur sinni. Varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík stakk skýrslunni undir stól. Þessi glæpur Björns Siguðssonar varðstjóra, sem hann opinberlega játaði árið 2007 að hafa framið, var umræddum systrum áfall á áfall ofan. Þær voru rændar réttlætinu og þar með bataferlinu enda er viðurkenning á því að brot hafi verið framið, forsenda þess að þolandi kynferðisbrots fái meina sinna bót (sem og gerandinn). Linda, útskúfuð af eigin móður og stórfjölskyldunni, flúði land og settist að á Englandi þar sem hún nú, ein og óstudd, berst við krabbamein. Með réttu hefði þetta afbrot varðstjórans átt að sæta rannsókn í kjölfar þess að það var gert opinbert og hann í það minnsta átt sæta áminningu vegna brots í starfi. Og með réttu hefði átt að taka upp málið og sækja gerandann til saka en fyrningarákvæði laga þessa lands varna þeim systrum þess og þar með halda hlífiskildi yfir barnaníðingum. Þessi sorgarsaga sem hetjan Linda segir í bók sinni „Launhelgi lyganna,“ er sagan endalausa um hvernig hinir „vondu“ fá komist upp með glæpinn vegna allra hinna sem láta hann viðgangast. Leggjum Lindu lið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Lögreglan Bókmenntir Mest lesið Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann Skoðun Samtökin 22 eru ekki í okkar nafni Hópur samkynhneigðra Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Af hverju eru Íslendingar svona feitir? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Íslenskur Pútínismi Diana Burkot,Nadya Tolokonnikova skrifar Skoðun Félagsráðgjafar lykilaðilar í stuðningi við geðheilbrigði Steinunn Bergmann skrifar Skoðun Skemmtilegri borg Skúli Helgason skrifar Skoðun Drögum úr svifryksmengun frá umferð heilsunnar vegna Þröstur Þorsteinsson skrifar Skoðun Að fara í stríð við sjálfan sig Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Þú hengir ekki bakara fyrir smið Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvaða menntakerfi kæri þingmaður? Hermann Austmar skrifar Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar Skoðun Móðurást, skömm og verkjalyf Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Framsókn sem þjónar fólki, ekki kerfum Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Samfélagsmiðlar og ósýnilegu börnin Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Ég þori að veðja Jóhann Karl Ásgeirsson Gígja skrifar Skoðun Munum eftir baráttu kvenna alltaf og alls staðar Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Verkfærið sem vantar í fjármálastjórnun sveitarfélaga Marín Rós Eyjólfsdóttir skrifar Skoðun Að klúðra með stæl í tilefni alþjóðlega Mistakadagsins Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Kvartað yfir erlendum aðilum? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar skynjun ráðherra verður að lögum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Frá torfkofum til tækifæra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Sjá meira
Fimmtán ára gömul, árið 1975, kærði Hellen Linda Drake stjúpföður sinn, þáverandi lögreglumann, fyrir kynferðibrot, ásamt yngri systur sinni. Varðstjóri lögreglunnar í Reykjavík stakk skýrslunni undir stól. Þessi glæpur Björns Siguðssonar varðstjóra, sem hann opinberlega játaði árið 2007 að hafa framið, var umræddum systrum áfall á áfall ofan. Þær voru rændar réttlætinu og þar með bataferlinu enda er viðurkenning á því að brot hafi verið framið, forsenda þess að þolandi kynferðisbrots fái meina sinna bót (sem og gerandinn). Linda, útskúfuð af eigin móður og stórfjölskyldunni, flúði land og settist að á Englandi þar sem hún nú, ein og óstudd, berst við krabbamein. Með réttu hefði þetta afbrot varðstjórans átt að sæta rannsókn í kjölfar þess að það var gert opinbert og hann í það minnsta átt sæta áminningu vegna brots í starfi. Og með réttu hefði átt að taka upp málið og sækja gerandann til saka en fyrningarákvæði laga þessa lands varna þeim systrum þess og þar með halda hlífiskildi yfir barnaníðingum. Þessi sorgarsaga sem hetjan Linda segir í bók sinni „Launhelgi lyganna,“ er sagan endalausa um hvernig hinir „vondu“ fá komist upp með glæpinn vegna allra hinna sem láta hann viðgangast. Leggjum Lindu lið.
Skoðun Friðarfundur utanríkisráðherra Íslands og Palestínu og leiðtogablæti Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Nýtt Reykjavíkurmódel í leikskólamálum Andri Reyr Haraldsson,Óskar Hafnfjörð Gunnarsson skrifar
Skoðun Af hverju ætti Gylfi Þór Sigurðsson að fá aftur tækifæri í landsliðinu? Sölvi Breiðfjörð skrifar
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar