206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 06:29 Ferðagjöfin 2021 rennur út á miðnætti. Vísir/Vilhelm Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. Af þeim sem hafa sótt ferðagjöfina hafa um 174 þúsund notað hana en 151 þúsund fullnýtt hana. Um 32 þúsund hafa sótt ferðagjöfina en eiga eftir að nota hana. Ferðagjöfin er 5 þúsund króna gjafabréf, sem nota má hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu en einnig á veitingastöðum og hjá aðilum sem bjóða upp á afþreyingu af ýmsum toga. Handhafar ferðagjafarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi. Af þeim 850 milljónum króna sem hafa verið notaðar hefur 401 milljón verið varið á veitingastöðum, 146 milljónum í afþreyingu og 128 milljónum í samgöngur. Þau fyrirtæki sem flestir hafa verslað hjá eru N1, Olís, Sky Lagoon, KFC, og Flugleiðahótel. Ferðagjöfina sækir maður á vefinn island.is. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Neytendur Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira
Af þeim sem hafa sótt ferðagjöfina hafa um 174 þúsund notað hana en 151 þúsund fullnýtt hana. Um 32 þúsund hafa sótt ferðagjöfina en eiga eftir að nota hana. Ferðagjöfin er 5 þúsund króna gjafabréf, sem nota má hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu en einnig á veitingastöðum og hjá aðilum sem bjóða upp á afþreyingu af ýmsum toga. Handhafar ferðagjafarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi. Af þeim 850 milljónum króna sem hafa verið notaðar hefur 401 milljón verið varið á veitingastöðum, 146 milljónum í afþreyingu og 128 milljónum í samgöngur. Þau fyrirtæki sem flestir hafa verslað hjá eru N1, Olís, Sky Lagoon, KFC, og Flugleiðahótel. Ferðagjöfina sækir maður á vefinn island.is.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Neytendur Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Strætómiðinn dýrari Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Sjá meira