Hlutabréfin rjúka hvergi meira upp en á Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. september 2021 11:23 Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, og Birna Einarsdóttir bankastjóri þegar Íslandsbanki var skráður á markað í Kauphöllinni. Vísir/Arnar Tólf mánaða verðhækkun á hlutabréfamarkaðnum hér á landi nam 65,4 prósentum í lok ágúst sem er mesta hækkunin yfir heiminn á þessu tímabili sé litið til helstu hlutabréfamarkaða. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans sem hagfræðideild bankans gefur út. Þar segir að mikið líf hafi verið á íslenskum hlutabréfamarkaði á síðustu misserum. Mikill áhugi hefur verið á þeim útboðum sem farið hafa fram frá því í fyrra en þessi þróun hófst með útboði Icelandair. Síðan hafa fjögur félög verið skráð á markað en þau eru Íslandsbanki, Play, Síldarvinnslan og Solid Clouds. Miklar hækkanir á markaðnum hér á landi á síðustu tólf mánuðum skera sig nokkuð frá hækkunum annarra markaða. Þannig var næstmesta hækkunin í Svíþjóð 41,7 prósent og var hækkunin hér á landi því 23,7 prósentustigum meiri. Þriðja mesta hækkunin var í Þýskalandi, 37,7 prósent en hækkanir á hinum Norðurlöndunum lágu á bilinu 30,4-35,9%. Markaðurinn í Bandaríkjunum hefur hækkað um 29,2 prósent og um 24,6 prósent í Kanada. Markaðurinn í Bretlandi hefur hækkað um 23 prósent en Asíuríkin Japan og Kína reka lestina. Hækkunin í Japan á þó meira skylt með hækkun annarra markaða, en hún var 21,2%. Kína sker sig verulega frá en þar hefur hækkunin einungis verið 4,4%. Hagsjá Landsbankans. Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Þar segir að mikið líf hafi verið á íslenskum hlutabréfamarkaði á síðustu misserum. Mikill áhugi hefur verið á þeim útboðum sem farið hafa fram frá því í fyrra en þessi þróun hófst með útboði Icelandair. Síðan hafa fjögur félög verið skráð á markað en þau eru Íslandsbanki, Play, Síldarvinnslan og Solid Clouds. Miklar hækkanir á markaðnum hér á landi á síðustu tólf mánuðum skera sig nokkuð frá hækkunum annarra markaða. Þannig var næstmesta hækkunin í Svíþjóð 41,7 prósent og var hækkunin hér á landi því 23,7 prósentustigum meiri. Þriðja mesta hækkunin var í Þýskalandi, 37,7 prósent en hækkanir á hinum Norðurlöndunum lágu á bilinu 30,4-35,9%. Markaðurinn í Bandaríkjunum hefur hækkað um 29,2 prósent og um 24,6 prósent í Kanada. Markaðurinn í Bretlandi hefur hækkað um 23 prósent en Asíuríkin Japan og Kína reka lestina. Hækkunin í Japan á þó meira skylt með hækkun annarra markaða, en hún var 21,2%. Kína sker sig verulega frá en þar hefur hækkunin einungis verið 4,4%. Hagsjá Landsbankans.
Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira