Þriðja og síðasta vél Play í bili á leið til landsins úr Texas-sólinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2021 12:13 Flugvél Play í hitanum í Amarillo í Texas þar sem hiti hefur verið 30-40 stig undanfarið og ekkert lát á hitanum. Amarillo kemur fyrir í þekktu lagi Tony Christie, Is this the way to Amarillo, þar sem hann syngur um Maríu sem bíður hans í borginni. Þriðja flugvél flugfélagsins PLAY er nú á leið til landsins og mun lenda á Keflavíkurflugvelli síðdegis. Vélin, sem ber skráningarnúmerið TF-PLB, lagði af stað klukkan 10:30 í morgun frá Amarillo í Texas en þar var hún máluð í einkennislitum félagsins. Áætluð lending í Keflavík er klukkan 18:10. Í tilkynningu frá Play segir að TF-PLB sé af gerðinni A321neo og ein þriggja systurvéla sem PLAY tryggði sér frá AerCap, stærsta flugvélaleigusala í heimi. Vélin er 2018 árgerð, líkt og hinar tvær vélar félagsins TF-AEW og TF-PLA sem komu fyrr í sumar, og tekur 192 farþega. Félagið á von á þremur flugvélum til viðbótar næsta vor þegar áætlað er að hefja flug til Bandaríkjanna. Þá er áformað að flugflotinn verði kominn í um tíu vélar árið 2023. „Það er mjög ánægjulegt að systurskip hinna tveggja flugvéla PLAY sé á leið til landsins. Í sumar höfum við hægt og rólega verið að byggja okkur upp og það er allt á áætlun hjá okkur. Þrátt fyrir bakslag í heimsfaraldrinum lítum við björtum augum til framtíðar enda höfum við fengið frábærar móttökur og finnum greinilega að það er ferðahugur í fólki,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY. Play Fréttir af flugi Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Í tilkynningu frá Play segir að TF-PLB sé af gerðinni A321neo og ein þriggja systurvéla sem PLAY tryggði sér frá AerCap, stærsta flugvélaleigusala í heimi. Vélin er 2018 árgerð, líkt og hinar tvær vélar félagsins TF-AEW og TF-PLA sem komu fyrr í sumar, og tekur 192 farþega. Félagið á von á þremur flugvélum til viðbótar næsta vor þegar áætlað er að hefja flug til Bandaríkjanna. Þá er áformað að flugflotinn verði kominn í um tíu vélar árið 2023. „Það er mjög ánægjulegt að systurskip hinna tveggja flugvéla PLAY sé á leið til landsins. Í sumar höfum við hægt og rólega verið að byggja okkur upp og það er allt á áætlun hjá okkur. Þrátt fyrir bakslag í heimsfaraldrinum lítum við björtum augum til framtíðar enda höfum við fengið frábærar móttökur og finnum greinilega að það er ferðahugur í fólki,“ segir Birgir Jónsson, forstjóri PLAY.
Play Fréttir af flugi Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira