Arctica Finance samdi við Seðlabankann og greiðir 700 þúsund í sekt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júlí 2021 10:27 Arctic Finance mun greiða 700 þúsund krónur fyrir brot félagsins á lögum um verðbréfaviðskipti. Vísir/Vilhelm Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og Arctica Finance hf. gerðu með sér samkomulag þann 1. júní síðastliðinn um að ljúka deilum sínum með sátt. Arctica Finance mun greiða 700 þúsund krónur vegna brota félagsins í verðbréfaviðskiptum. Í samkomulaginu segir að Arctica Finance hafi brotið lög um verðbréfaviðskipti með því að hafa ekki varðveitt móttekin viðskiptafyrirmæli frá viðskiptavinum með fullnægjandi hætti. Það má rekja aftur til febrúarmánaðar 2020 þegar Fjármálaeftirlitinu barst frávikatilkynning frá Arctica Finance í samræmi við tilmæli um rekstur upplýsingakerfa. Þar kom í ljós að verklag útvistunaraðila Arctica Finance hafði ekki verið nógu skýrt við uppfærslu á póst- og afritunarumhverfi sem leiddi til þess að tölvupósthólf fimm fyrrverandi starfsmanna varðveittust ekki. Þar á meðal voru tölvupósthólf þriggja fyrrverandi starfmanna á sviði markaðsviðskipta sem sáu um framkvæmd viðskiptafyrirmæla frá viðskiptavinum. Málið for til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu í mars 2020 og sendi Arctica Finance frummat sitt þann 3. júlí 2020 þar sem fram kom að gögn og upplýsingar frá Arctica Finance gæfu tilefni til að ætla mögulegt gróft brot, þar sem upplýsingar um viðskipti með milligöngu félagsins hafi ekki varðveist. Í ágúst í fyrra lýsti Arctica Finance yfir vilja til að komast að sátt í málinu og útskýrði í bréfi til Fjármálaeftirlitsins að félagið hefði, ásamt útvistunaraðila, þegar gert viðeigandi úrbætur svo að fullnægjandi varðveisla gagna yrði tryggð. Fjármálaeftirlitið mat það svo að bætt hafi verið úr með fullnægjandi hætti. Seðlabankinn Kauphöllin Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Í samkomulaginu segir að Arctica Finance hafi brotið lög um verðbréfaviðskipti með því að hafa ekki varðveitt móttekin viðskiptafyrirmæli frá viðskiptavinum með fullnægjandi hætti. Það má rekja aftur til febrúarmánaðar 2020 þegar Fjármálaeftirlitinu barst frávikatilkynning frá Arctica Finance í samræmi við tilmæli um rekstur upplýsingakerfa. Þar kom í ljós að verklag útvistunaraðila Arctica Finance hafði ekki verið nógu skýrt við uppfærslu á póst- og afritunarumhverfi sem leiddi til þess að tölvupósthólf fimm fyrrverandi starfsmanna varðveittust ekki. Þar á meðal voru tölvupósthólf þriggja fyrrverandi starfmanna á sviði markaðsviðskipta sem sáu um framkvæmd viðskiptafyrirmæla frá viðskiptavinum. Málið for til rannsóknar hjá Fjármálaeftirlitinu í mars 2020 og sendi Arctica Finance frummat sitt þann 3. júlí 2020 þar sem fram kom að gögn og upplýsingar frá Arctica Finance gæfu tilefni til að ætla mögulegt gróft brot, þar sem upplýsingar um viðskipti með milligöngu félagsins hafi ekki varðveist. Í ágúst í fyrra lýsti Arctica Finance yfir vilja til að komast að sátt í málinu og útskýrði í bréfi til Fjármálaeftirlitsins að félagið hefði, ásamt útvistunaraðila, þegar gert viðeigandi úrbætur svo að fullnægjandi varðveisla gagna yrði tryggð. Fjármálaeftirlitið mat það svo að bætt hafi verið úr með fullnægjandi hætti.
Seðlabankinn Kauphöllin Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira