Kynntu fyrirhugaðar stofnvegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2021 09:16 Uppbygging stofnvegakerfisins er stærsti einstaki þátturinn í Samgöngusáttmálanum. Vísir/Vilhelm Betri samgöngur ohf. og Vegagerðin halda í dag fund þar sem farið verður yfir þær stofnvegaframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru á höfuðborgarsvæðinu næstu árum. Um er að ræða kynningarfund um stofnvegaframkvæmdir Samgöngusáttmálans og verður streymt frá fundinum í beinni útsendingu. „Markmið Samgöngusáttmálans er að auka valkosti þegar kemur að samgöngum en aldrei fyrr hefur verið lagt í jafn umfangsmiklar framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Þar segir ennfremur að uppbygging stofnvegakerfisins sé stærsti einstaki þátturinn í sáttmálanum en hann feli einnig í sér uppbyggingu almenningssamgangnakerfisins, lagningu göngu- og hjólastíga og verkefni sem snúi að bættu umferðaröryggi og flæði. Sérstök áhersla verður lögð á kynningu á lokaáfanga Arnarnesvegar. Sá áfangi mun liggja frá gatnamótum Arnarnesvegar og Rjúpnavegar að Breiðholtsbraut. Hann á að létta verulega á umferð um Vatnsendaveg í Kópavogi og er sagður ein af forsendum uppbyggingar í efri hverfum bæjarins. Fundurinn hefst klukkan tíu í dag og má fylgjast með honum hér að neðan og á Facebooksíðu Vegagerðarinnar. Dagskrá fundarins: • Árni Mathiesen, stjórnarformaður Betri samgangna, setur fundinn. • Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, fjallar um stöðu einstaka stofnvegaframkvæmda innan Samgöngusáttmálans. • Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins hjá Vegagerðinni, kynnir Arnarnesveg • Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, ræðir um Arnarnesveg • Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, fjallar um Arnarnesveg og uppbyggingu Vetrargarðsins í nálægð við veginn. • Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, ræðir mikilvægi greiðra samgangna fyrir viðbragðsaðila. Vegagerð Reykjavík Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Seltjarnarnes Mosfellsbær Samgöngur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Markmið Samgöngusáttmálans er að auka valkosti þegar kemur að samgöngum en aldrei fyrr hefur verið lagt í jafn umfangsmiklar framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu,“ segir í tilkynningu vegna fundarins. Þar segir ennfremur að uppbygging stofnvegakerfisins sé stærsti einstaki þátturinn í sáttmálanum en hann feli einnig í sér uppbyggingu almenningssamgangnakerfisins, lagningu göngu- og hjólastíga og verkefni sem snúi að bættu umferðaröryggi og flæði. Sérstök áhersla verður lögð á kynningu á lokaáfanga Arnarnesvegar. Sá áfangi mun liggja frá gatnamótum Arnarnesvegar og Rjúpnavegar að Breiðholtsbraut. Hann á að létta verulega á umferð um Vatnsendaveg í Kópavogi og er sagður ein af forsendum uppbyggingar í efri hverfum bæjarins. Fundurinn hefst klukkan tíu í dag og má fylgjast með honum hér að neðan og á Facebooksíðu Vegagerðarinnar. Dagskrá fundarins: • Árni Mathiesen, stjórnarformaður Betri samgangna, setur fundinn. • Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, fjallar um stöðu einstaka stofnvegaframkvæmda innan Samgöngusáttmálans. • Bryndís Friðriksdóttir, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins hjá Vegagerðinni, kynnir Arnarnesveg • Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, ræðir um Arnarnesveg • Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, fjallar um Arnarnesveg og uppbyggingu Vetrargarðsins í nálægð við veginn. • Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins, ræðir mikilvægi greiðra samgangna fyrir viðbragðsaðila.
Vegagerð Reykjavík Kópavogur Garðabær Hafnarfjörður Seltjarnarnes Mosfellsbær Samgöngur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira