Prinsarnir afhjúpuðu styttu af Díönu prinsessu Árni Sæberg skrifar 1. júlí 2021 14:54 Bræðurnir hittust í fyrsta skipti síðan í apríl. Twitter/KensingtonRoyal Bretaprinsarnar Vilhjálmur og Harry afhjúpuðu styttu af móður sinni Díönu prinsessu af Wales við hátíðlega athöfn í garði Kensington-hallar. Bræðurnir pöntuðu styttuna árið 2017 í þeim tilgangi að minnast móður sinnar og að aðstoða gesti Kensington-hallarinnar til að minnast hennar og íhuga líf hennar og arfleifð. Díana prinsessa hefði orðið sextug í dag ef henni hefði enst aldur til en hún lést í bílslysi í París árið 1997. Today, on what would have been our Mother s 60th birthday, we remember her love, strength and character qualities that made her a force for good around the world, changing countless lives for the better. pic.twitter.com/jsZXyUsG7q— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) July 1, 2021 Áhugamönnum um bresku konungsfjölskylduna finnst athöfnin merkileg fyrir þær sakir að bræðurnir talast varla við þessa dagana. Athöfnin er fyrsti opinberi viðburðurinn sem þeir sækja saman síðan útför afa þeirra, Filippusar prins, fór fram í apríl síðastliðnum. Ian Rank-Broadley var valinn til að hanna styttuna en hann hefur mikla reynslu í að móta styttur af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsarnir tóku virkan þátt í hönnun styttunnar en þeir vildu að hún endurspeglaði þau jákvæðu áhrif sem Díana hafði á Bretland og heiminn í heild. Athöfnin var lítil í takt við tíðarandann Harry, sem býr nú í Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum, mætti til Bretlands í síðustu viku til að hafa lokið við sóttkví fyrir viðburð dagsins í dag. Auk þeirra bræðra hefur breska konungsfjölskyldan staðfest að meðlimir úr nánustu fjölskyldu Díönu munu vera viðstaddir afhjúpunina, ásamt fulltrúum nefndar sem hélt utan um gerð styttunnar og hönnun garðsins þar sem hana verður að finna. Bretland England Kóngafólk Styttur og útilistaverk Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Sjá meira
Bræðurnir pöntuðu styttuna árið 2017 í þeim tilgangi að minnast móður sinnar og að aðstoða gesti Kensington-hallarinnar til að minnast hennar og íhuga líf hennar og arfleifð. Díana prinsessa hefði orðið sextug í dag ef henni hefði enst aldur til en hún lést í bílslysi í París árið 1997. Today, on what would have been our Mother s 60th birthday, we remember her love, strength and character qualities that made her a force for good around the world, changing countless lives for the better. pic.twitter.com/jsZXyUsG7q— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) July 1, 2021 Áhugamönnum um bresku konungsfjölskylduna finnst athöfnin merkileg fyrir þær sakir að bræðurnir talast varla við þessa dagana. Athöfnin er fyrsti opinberi viðburðurinn sem þeir sækja saman síðan útför afa þeirra, Filippusar prins, fór fram í apríl síðastliðnum. Ian Rank-Broadley var valinn til að hanna styttuna en hann hefur mikla reynslu í að móta styttur af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsarnir tóku virkan þátt í hönnun styttunnar en þeir vildu að hún endurspeglaði þau jákvæðu áhrif sem Díana hafði á Bretland og heiminn í heild. Athöfnin var lítil í takt við tíðarandann Harry, sem býr nú í Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum, mætti til Bretlands í síðustu viku til að hafa lokið við sóttkví fyrir viðburð dagsins í dag. Auk þeirra bræðra hefur breska konungsfjölskyldan staðfest að meðlimir úr nánustu fjölskyldu Díönu munu vera viðstaddir afhjúpunina, ásamt fulltrúum nefndar sem hélt utan um gerð styttunnar og hönnun garðsins þar sem hana verður að finna.
Bretland England Kóngafólk Styttur og útilistaverk Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Sjá meira