Prinsarnir afhjúpuðu styttu af Díönu prinsessu Árni Sæberg skrifar 1. júlí 2021 14:54 Bræðurnir hittust í fyrsta skipti síðan í apríl. Twitter/KensingtonRoyal Bretaprinsarnar Vilhjálmur og Harry afhjúpuðu styttu af móður sinni Díönu prinsessu af Wales við hátíðlega athöfn í garði Kensington-hallar. Bræðurnir pöntuðu styttuna árið 2017 í þeim tilgangi að minnast móður sinnar og að aðstoða gesti Kensington-hallarinnar til að minnast hennar og íhuga líf hennar og arfleifð. Díana prinsessa hefði orðið sextug í dag ef henni hefði enst aldur til en hún lést í bílslysi í París árið 1997. Today, on what would have been our Mother s 60th birthday, we remember her love, strength and character qualities that made her a force for good around the world, changing countless lives for the better. pic.twitter.com/jsZXyUsG7q— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) July 1, 2021 Áhugamönnum um bresku konungsfjölskylduna finnst athöfnin merkileg fyrir þær sakir að bræðurnir talast varla við þessa dagana. Athöfnin er fyrsti opinberi viðburðurinn sem þeir sækja saman síðan útför afa þeirra, Filippusar prins, fór fram í apríl síðastliðnum. Ian Rank-Broadley var valinn til að hanna styttuna en hann hefur mikla reynslu í að móta styttur af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsarnir tóku virkan þátt í hönnun styttunnar en þeir vildu að hún endurspeglaði þau jákvæðu áhrif sem Díana hafði á Bretland og heiminn í heild. Athöfnin var lítil í takt við tíðarandann Harry, sem býr nú í Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum, mætti til Bretlands í síðustu viku til að hafa lokið við sóttkví fyrir viðburð dagsins í dag. Auk þeirra bræðra hefur breska konungsfjölskyldan staðfest að meðlimir úr nánustu fjölskyldu Díönu munu vera viðstaddir afhjúpunina, ásamt fulltrúum nefndar sem hélt utan um gerð styttunnar og hönnun garðsins þar sem hana verður að finna. Bretland England Kóngafólk Styttur og útilistaverk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Bræðurnir pöntuðu styttuna árið 2017 í þeim tilgangi að minnast móður sinnar og að aðstoða gesti Kensington-hallarinnar til að minnast hennar og íhuga líf hennar og arfleifð. Díana prinsessa hefði orðið sextug í dag ef henni hefði enst aldur til en hún lést í bílslysi í París árið 1997. Today, on what would have been our Mother s 60th birthday, we remember her love, strength and character qualities that made her a force for good around the world, changing countless lives for the better. pic.twitter.com/jsZXyUsG7q— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) July 1, 2021 Áhugamönnum um bresku konungsfjölskylduna finnst athöfnin merkileg fyrir þær sakir að bræðurnir talast varla við þessa dagana. Athöfnin er fyrsti opinberi viðburðurinn sem þeir sækja saman síðan útför afa þeirra, Filippusar prins, fór fram í apríl síðastliðnum. Ian Rank-Broadley var valinn til að hanna styttuna en hann hefur mikla reynslu í að móta styttur af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsarnir tóku virkan þátt í hönnun styttunnar en þeir vildu að hún endurspeglaði þau jákvæðu áhrif sem Díana hafði á Bretland og heiminn í heild. Athöfnin var lítil í takt við tíðarandann Harry, sem býr nú í Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum, mætti til Bretlands í síðustu viku til að hafa lokið við sóttkví fyrir viðburð dagsins í dag. Auk þeirra bræðra hefur breska konungsfjölskyldan staðfest að meðlimir úr nánustu fjölskyldu Díönu munu vera viðstaddir afhjúpunina, ásamt fulltrúum nefndar sem hélt utan um gerð styttunnar og hönnun garðsins þar sem hana verður að finna.
Bretland England Kóngafólk Styttur og útilistaverk Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira