Gagnaleki sýnir að ofurríkir borga lítinn sem engan skatt Atli Ísleifsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 9. júní 2021 07:34 Í gögnunum er því haldið fram að Jeff Bezos, eigandi Amazon, hafi ekki greitt neinn skatt 2007 og 2011. AP Ríkustu menn Bandaríkjanna borga flestir hverjir lítinn sem engan skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í gögnum um skattgreiðslur þeirra sem hefur verið lekið til fréttamiðilsins ProPublica. BBC segir frá því að til að mynda sé því haldið fram að Jeff Bezos, eigandi Amazon og einn ríkasti maður jarðar, hafi hreinlega ekki greitt neinn skatt árin 2007 og 2011. Sama eigi við um Elon Musk, eiganda Tesla, sem borgaði engan skatt árið árið 2018. Talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum hefur þegar brugðist við fregnum af lekanum og segir hann ólöglegan en gögnin virðast koma frá bandaríska skattstjóranum. Alríkislögreglan mun vera að rannsaka málið. ProPublica segjast búa yfir miklum upplýsingum sem þau ætla að birta á næstu dögum. Miðillinn heldur því fram að gögnin sýni fram á að 25 ríkustu Bandaríkjamennirnir borgi að jafnaði lægri skatt heldur en meðalmaðurinn, eða tæplega sextán prósent af tekjum sínum. Fréttamiðillinn notaðist við gögn frá tímaritinu Forbes og segir frá því að auðævi 25 ríkustu Bandaríkjamannanna hafi samanlagt aukist um 401 milljarða Bandaríkjadala á árunum 2014 til 2018. Á þeim árum hafi þeir samtals greitt 13,6 milljarða dala í tekjuskatt. Bandaríkin Tesla Amazon Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Sjá meira
BBC segir frá því að til að mynda sé því haldið fram að Jeff Bezos, eigandi Amazon og einn ríkasti maður jarðar, hafi hreinlega ekki greitt neinn skatt árin 2007 og 2011. Sama eigi við um Elon Musk, eiganda Tesla, sem borgaði engan skatt árið árið 2018. Talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum hefur þegar brugðist við fregnum af lekanum og segir hann ólöglegan en gögnin virðast koma frá bandaríska skattstjóranum. Alríkislögreglan mun vera að rannsaka málið. ProPublica segjast búa yfir miklum upplýsingum sem þau ætla að birta á næstu dögum. Miðillinn heldur því fram að gögnin sýni fram á að 25 ríkustu Bandaríkjamennirnir borgi að jafnaði lægri skatt heldur en meðalmaðurinn, eða tæplega sextán prósent af tekjum sínum. Fréttamiðillinn notaðist við gögn frá tímaritinu Forbes og segir frá því að auðævi 25 ríkustu Bandaríkjamannanna hafi samanlagt aukist um 401 milljarða Bandaríkjadala á árunum 2014 til 2018. Á þeim árum hafi þeir samtals greitt 13,6 milljarða dala í tekjuskatt.
Bandaríkin Tesla Amazon Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Sjá meira