Gagnaleki sýnir að ofurríkir borga lítinn sem engan skatt Atli Ísleifsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 9. júní 2021 07:34 Í gögnunum er því haldið fram að Jeff Bezos, eigandi Amazon, hafi ekki greitt neinn skatt 2007 og 2011. AP Ríkustu menn Bandaríkjanna borga flestir hverjir lítinn sem engan skatt af tekjum sínum. Þetta kemur fram í gögnum um skattgreiðslur þeirra sem hefur verið lekið til fréttamiðilsins ProPublica. BBC segir frá því að til að mynda sé því haldið fram að Jeff Bezos, eigandi Amazon og einn ríkasti maður jarðar, hafi hreinlega ekki greitt neinn skatt árin 2007 og 2011. Sama eigi við um Elon Musk, eiganda Tesla, sem borgaði engan skatt árið árið 2018. Talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum hefur þegar brugðist við fregnum af lekanum og segir hann ólöglegan en gögnin virðast koma frá bandaríska skattstjóranum. Alríkislögreglan mun vera að rannsaka málið. ProPublica segjast búa yfir miklum upplýsingum sem þau ætla að birta á næstu dögum. Miðillinn heldur því fram að gögnin sýni fram á að 25 ríkustu Bandaríkjamennirnir borgi að jafnaði lægri skatt heldur en meðalmaðurinn, eða tæplega sextán prósent af tekjum sínum. Fréttamiðillinn notaðist við gögn frá tímaritinu Forbes og segir frá því að auðævi 25 ríkustu Bandaríkjamannanna hafi samanlagt aukist um 401 milljarða Bandaríkjadala á árunum 2014 til 2018. Á þeim árum hafi þeir samtals greitt 13,6 milljarða dala í tekjuskatt. Bandaríkin Tesla Amazon Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
BBC segir frá því að til að mynda sé því haldið fram að Jeff Bezos, eigandi Amazon og einn ríkasti maður jarðar, hafi hreinlega ekki greitt neinn skatt árin 2007 og 2011. Sama eigi við um Elon Musk, eiganda Tesla, sem borgaði engan skatt árið árið 2018. Talsmaður Hvíta hússins í Bandaríkjunum hefur þegar brugðist við fregnum af lekanum og segir hann ólöglegan en gögnin virðast koma frá bandaríska skattstjóranum. Alríkislögreglan mun vera að rannsaka málið. ProPublica segjast búa yfir miklum upplýsingum sem þau ætla að birta á næstu dögum. Miðillinn heldur því fram að gögnin sýni fram á að 25 ríkustu Bandaríkjamennirnir borgi að jafnaði lægri skatt heldur en meðalmaðurinn, eða tæplega sextán prósent af tekjum sínum. Fréttamiðillinn notaðist við gögn frá tímaritinu Forbes og segir frá því að auðævi 25 ríkustu Bandaríkjamannanna hafi samanlagt aukist um 401 milljarða Bandaríkjadala á árunum 2014 til 2018. Á þeim árum hafi þeir samtals greitt 13,6 milljarða dala í tekjuskatt.
Bandaríkin Tesla Amazon Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira