Sóli og Viktoría eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 8. júní 2021 17:52 Viktoría Hermannsdóttir og Sólmundur Hólm í íbúð sinni á Hringbrautinni. vísir/Vilhelm Grínistinn Sóli Hólm og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eignuðust „gullfallegan og akfeitan“ dreng í gær. Sóli segir frá aðdragandanum á Facebook en drengurinn var fæddur á Akranesi vegna mikilla anna á fæðingardeildinni á Hringbraut. „Sagan er þannig að ekki var hægt að hefja gangsetningu á Viktoríu í gærmorgun vegna mikilla anna á fæðingardeildinni á Hringbraut og þar sem hún var komin 13 daga fram yfir settan dag vildum við ekki tefja þetta meira. Því tókum við þá skyndiákvörðun í gærmorgun að Viktoría myndi fara í gangsetningu á Akranesi og fæða barnið þar,“ segir Sóli. Þau fóru því upp á Skaga þar sem gangsetningin var hafin. Þau fengu þá að fara heim en áttu að mæta aftur upp á Skaga síðar um kvöldið. Klukkan hálf fimm hafi Viktoría þó misst vatnið og þau brunað af stað. „Á Kjalarnesinu var okkur þó hætt að lítast á blikuna og þar sem þetta stóð tæpt og ég einkar löghlýðinn ökumaður og borgari almennt, sáum við þann kostinn vænstan í samráði við 112 að fá sjúkrabíl til að koma á móti okkur við Hvalfjarðargöngin svo barnið myndi nú ekki fæðast úti í vegkanti,“ skrifar Sóli. Klukkustund síðar var „stór og pattaralegur drengur kominn í heiminn“ og gleðin nú alls ráðandi á heimili parsins. Drengurinn er þeirra annað barn sem þau eiga saman en fyrir áttu þau dótturina Hólmfríði Rósu sem fæddist árið 2019. Fyrir átti Viktoría dótturina Birtu og Sóli drengina Baldvin Tómas og Matthías. Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“ 20. nóvember 2020 09:19 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Sóli segir frá aðdragandanum á Facebook en drengurinn var fæddur á Akranesi vegna mikilla anna á fæðingardeildinni á Hringbraut. „Sagan er þannig að ekki var hægt að hefja gangsetningu á Viktoríu í gærmorgun vegna mikilla anna á fæðingardeildinni á Hringbraut og þar sem hún var komin 13 daga fram yfir settan dag vildum við ekki tefja þetta meira. Því tókum við þá skyndiákvörðun í gærmorgun að Viktoría myndi fara í gangsetningu á Akranesi og fæða barnið þar,“ segir Sóli. Þau fóru því upp á Skaga þar sem gangsetningin var hafin. Þau fengu þá að fara heim en áttu að mæta aftur upp á Skaga síðar um kvöldið. Klukkan hálf fimm hafi Viktoría þó misst vatnið og þau brunað af stað. „Á Kjalarnesinu var okkur þó hætt að lítast á blikuna og þar sem þetta stóð tæpt og ég einkar löghlýðinn ökumaður og borgari almennt, sáum við þann kostinn vænstan í samráði við 112 að fá sjúkrabíl til að koma á móti okkur við Hvalfjarðargöngin svo barnið myndi nú ekki fæðast úti í vegkanti,“ skrifar Sóli. Klukkustund síðar var „stór og pattaralegur drengur kominn í heiminn“ og gleðin nú alls ráðandi á heimili parsins. Drengurinn er þeirra annað barn sem þau eiga saman en fyrir áttu þau dótturina Hólmfríði Rósu sem fæddist árið 2019. Fyrir átti Viktoría dótturina Birtu og Sóli drengina Baldvin Tómas og Matthías.
Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“ 20. nóvember 2020 09:19 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“ 20. nóvember 2020 09:19