Fyrsta skráning sjávarútvegsfyrirtækis í 22 ár Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. maí 2021 19:30 Ekkert annað félag á markaði er með höfuðstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins. Vísir/Vilhelm Tímamót urðu í Kauphöllinni í morgun þegar viðskipti hófust með bréf í Síldarvinnslunni. Þetta er fyrsta skráning sjávarútvegsfyrirtækis á markaðítuttugu og tvö ár og fyrsta skráning í Kauphöllinni fráárinu 2019. Bjöllu Kauphallarinnar var hringt af togaranum Berki við Neskaupstað þegar fyrstu viðskipti með bréf í Síldarvinnslunni hófust. Aðeins um hálftíma síðar höfðu farið fram viðskipti fyrir rúmar 300 milljónir króna en rúmlega tvöföld eftirspurn var eftir bréfum Síldarvinnslunnar í hlutfjárútboði fyrr í þessum mánuði. „Áhugi á nýjum fjárfestingum og fjárfestingum almennt er talsvert mikill og sérstaklega áhugavert að fylgjast með hvað almenningur er að koma sterkt inn í útboðin og markaðinn almennt,” segir Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri hjá Kauphöll Íslands. Samherji og Kjálkanes voru og verða áfram stærstu hluthafar félagsins, með tæplega 52 prósenta hlut samanlagt og Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað verður áfram þriðji stærsti einstaki eigandi Síldarvinnslunnar, með 11 prósenta eignarhlut. Þá á Gildi lífeyrissjóður 9,9 prósenta hlut og Eignarhaldsfélagið Snæfugl 4,3 prósent. Hluthafarnir eru í heildina um 6500 talsins. „Þetta er þá með þeim félögum sem er með flesta hluthafa í dag, held í topp þrjú eða fjögur,” segir Baldur. Skráning Síldarvinnslunnar er að vissu leyti söguleg, því ekkert annað félag á markaði er með höfuðstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins. Þá er aðeins eitt annað sjávarútvegsfyrirtæki skráð í Kauphöllina. Þá eru tvö ár síðan síðasta skráning í Kauphöll átti sér stað. „Þetta er nefnilega fyrsta skráning sjávarútvegsfyrirtækis hér frá árinu 1999. Þegar mest lét voru held ég nítján sjávarútvegsfyrirtæki, svo fækkaði þeim statt og stöðugt, þar til bara Brim var eftir. Þannig að í dag höfum við tvöfaldað fjöldann.” Sjávarútvegur Kauphöllin Fjarðabyggð Síldarvinnslan Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Sjá meira
Bjöllu Kauphallarinnar var hringt af togaranum Berki við Neskaupstað þegar fyrstu viðskipti með bréf í Síldarvinnslunni hófust. Aðeins um hálftíma síðar höfðu farið fram viðskipti fyrir rúmar 300 milljónir króna en rúmlega tvöföld eftirspurn var eftir bréfum Síldarvinnslunnar í hlutfjárútboði fyrr í þessum mánuði. „Áhugi á nýjum fjárfestingum og fjárfestingum almennt er talsvert mikill og sérstaklega áhugavert að fylgjast með hvað almenningur er að koma sterkt inn í útboðin og markaðinn almennt,” segir Baldur Thorlacius, framkvæmdastjóri hjá Kauphöll Íslands. Samherji og Kjálkanes voru og verða áfram stærstu hluthafar félagsins, með tæplega 52 prósenta hlut samanlagt og Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað verður áfram þriðji stærsti einstaki eigandi Síldarvinnslunnar, með 11 prósenta eignarhlut. Þá á Gildi lífeyrissjóður 9,9 prósenta hlut og Eignarhaldsfélagið Snæfugl 4,3 prósent. Hluthafarnir eru í heildina um 6500 talsins. „Þetta er þá með þeim félögum sem er með flesta hluthafa í dag, held í topp þrjú eða fjögur,” segir Baldur. Skráning Síldarvinnslunnar er að vissu leyti söguleg, því ekkert annað félag á markaði er með höfuðstöðvar utan höfuðborgarsvæðisins. Þá er aðeins eitt annað sjávarútvegsfyrirtæki skráð í Kauphöllina. Þá eru tvö ár síðan síðasta skráning í Kauphöll átti sér stað. „Þetta er nefnilega fyrsta skráning sjávarútvegsfyrirtækis hér frá árinu 1999. Þegar mest lét voru held ég nítján sjávarútvegsfyrirtæki, svo fækkaði þeim statt og stöðugt, þar til bara Brim var eftir. Þannig að í dag höfum við tvöfaldað fjöldann.”
Sjávarútvegur Kauphöllin Fjarðabyggð Síldarvinnslan Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Viðskipti erlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Sjá meira