Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Árni Sæberg skrifar 19. nóvember 2025 13:19 Frá vinstri: Tómas Eiríksson, stofnandi Lagavita, Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, Jóhannes Eiríksson, stofnandi og framkvæmdastjóri Lagavita. Lagaviti Lagaviti hefur gert samstarfssamning við Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseta Hæstaréttar. Samstarfið felur meðal annars í sér að Markús mun veita endurgjöf á gæði röksemda og úrlausna hjá Lagavita á sviði réttarfars og nauðungarsölu. Markús vinnur þessi misserin að riti á síðarnefnda sviðinu. Í fréttatilkynningu þess efnis er haft eftir Markúsi að það sé honum sönn ánægja að fá tækifæri til að fylgjast með og leggja lið við þróun þess tækniundurs sem Lagaviti sé. „Hér gefast ævintýralegir möguleikar sem eiga tvímælalaust eftir að verða til þess að bæta stórlega gæði í verkum lögfræðinga á fjölbreytilegum sviðum, enda er ljóst að tæknin mun nýtast vel við greiningu og úrlausn flókinna lögfræðilegra viðfangsefna.“ „Undanfarna áratugi hafa fáir lögfræðingar haft jafnmikil áhrif á þróun íslensks réttar og Markús og það er okkur því sérlega mikill heiður að vera komnir í samstarf við hann. Gæði hafa verið okkar leiðarljós frá upphafi, enda viljum við bjóða lausn sem leiðir ekki eingöngu til aukinnar skilvirkni í störfum lögfræðinga heldur byggist á dýpri lögfræðilegum greiningum og skilar vönduðum röksemdum og úrlausnum. Ábendingar og ráðgjöf Markúsar mun án efa gagnast okkur vel við að skerpa enn frekar á gæðum Lagavita, viðskiptavinum okkar til hagsbóta“ er haft eftir Jóhannesi Eiríkssyni, framkvæmdastjóra Lagavita. Gervigreind Tækni Vistaskipti Lögmennska Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis er haft eftir Markúsi að það sé honum sönn ánægja að fá tækifæri til að fylgjast með og leggja lið við þróun þess tækniundurs sem Lagaviti sé. „Hér gefast ævintýralegir möguleikar sem eiga tvímælalaust eftir að verða til þess að bæta stórlega gæði í verkum lögfræðinga á fjölbreytilegum sviðum, enda er ljóst að tæknin mun nýtast vel við greiningu og úrlausn flókinna lögfræðilegra viðfangsefna.“ „Undanfarna áratugi hafa fáir lögfræðingar haft jafnmikil áhrif á þróun íslensks réttar og Markús og það er okkur því sérlega mikill heiður að vera komnir í samstarf við hann. Gæði hafa verið okkar leiðarljós frá upphafi, enda viljum við bjóða lausn sem leiðir ekki eingöngu til aukinnar skilvirkni í störfum lögfræðinga heldur byggist á dýpri lögfræðilegum greiningum og skilar vönduðum röksemdum og úrlausnum. Ábendingar og ráðgjöf Markúsar mun án efa gagnast okkur vel við að skerpa enn frekar á gæðum Lagavita, viðskiptavinum okkar til hagsbóta“ er haft eftir Jóhannesi Eiríkssyni, framkvæmdastjóra Lagavita.
Gervigreind Tækni Vistaskipti Lögmennska Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Sjá meira