Vilhjálmur og Katrín gengu í það heilaga í Westminster Abbey í London 29. dag apríl 2011. Er áætlað að um 300 milljónir manna hafi fylgst með brúðkaupinu á heimsvísu.
Vilhjálmur og Katrín eignuðust sitt fyrsta barn 22. júlí 2013 þegar Georg prins kom í heiminn. Karlotta, annað barn þeirra hjóna, fæddist 2. maí 2015 og yngsta barn þeirra, Loðvík, kom svo í heiminn 23. apríl 2018.

Sjá má hinar nýju myndir konungshallarinnar í færslunni að neðan, en þar má einnig sjá mynd frá brúðkaupsdeginum.
Wishing The Duke and Duchess of Cambridge a very happy wedding anniversary. Today marks ten years since Their Royal Highnesses exchanged vows at Westminster Abbey. : Chris Floyd and Press Association
Posted by The Royal Family on Thursday, 29 April 2021