Hefur sölu á „fish and chips“ á stikuðu gönguleiðinni Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2021 12:30 Issi hefur lítið sofið síðustu nætur vegna spennings. Veitingavaginn er kominn á staðinn. Issi Jóhann Issi Hallgrímsson, veitingamaður og eigandi Issi Fish and Chips, mun hefja sölu á veitingum á bílastæði í Nátthagakrika við stikuðu gönguleiðina að gosstöðvunum í Geldingadal síðar í dag. Issi segist mjög spenntur og getur ekki beðið eftir að byrja að elda ofan í svanga göngumenn á leið að eða frá gosstöðvunum. Issi er tilbúinn að elda ofan í svanga göngumenn sem eru á leið að eða frá gosstöðvunum.Issi „Ég er úr Grindavík og byrjaði á þessu brölti 2017. Ég er með fastan stað á Fitjum í Reykjanesbæ, Njarðvík og svo einn hlaupavagn sem verður þá á þessari gönguleið. Ég var að bíða færis núna eftir að aðstæður væru skemmtilegri. Bílastæði, aðgengi og fleira. Þegar var svo ákveðið að opna báðar leiðir í gær ákvað ég að hjóla af stað í þetta.“ Hlaupavagninn sem um ræðir.Issi Með leyfi frá landeiganda Issi segir að það verði opnað klukkan 16 í dag. „Ég er með leyfi frá landeiganda og svo náttúrulega öll önnur tilskilin leyfi fyrir svona starfsemi. Sem ég er með. Ég er svo líka búinn að vera í sambandi við lögreglu og björgunarsveit.“ Það verður ekki bara boðið upp á steiktan fisk og franskar. „Ég býð upp á Fish and Chips og svo kaffi og nýsteiktar kleinur sem ég steiki í vagninum jafnóðum. Ég er búinn að bíða svo spenntur. Lítið sofið og svo fór þetta allt í gegn í gær og þá var enn minna sofið. Ég er á vaktinni hérna í Njarðvík núna. Nóg að gera, en ég hlakka til að loka 13:30 og brenna uppeftir með nóg af hráefni og allan pakkann,“ segir Issi. Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum. Fish&chips Kaffi og ný steiktar kleinur sem er nýtt hjá okkur. Opnum kl 16 og fram eftir kvöldi..........Posted by Issi Fish & Chips on Tuesday, 30 March 2021 Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Veitingastaðir Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Sjá meira
Issi segist mjög spenntur og getur ekki beðið eftir að byrja að elda ofan í svanga göngumenn á leið að eða frá gosstöðvunum. Issi er tilbúinn að elda ofan í svanga göngumenn sem eru á leið að eða frá gosstöðvunum.Issi „Ég er úr Grindavík og byrjaði á þessu brölti 2017. Ég er með fastan stað á Fitjum í Reykjanesbæ, Njarðvík og svo einn hlaupavagn sem verður þá á þessari gönguleið. Ég var að bíða færis núna eftir að aðstæður væru skemmtilegri. Bílastæði, aðgengi og fleira. Þegar var svo ákveðið að opna báðar leiðir í gær ákvað ég að hjóla af stað í þetta.“ Hlaupavagninn sem um ræðir.Issi Með leyfi frá landeiganda Issi segir að það verði opnað klukkan 16 í dag. „Ég er með leyfi frá landeiganda og svo náttúrulega öll önnur tilskilin leyfi fyrir svona starfsemi. Sem ég er með. Ég er svo líka búinn að vera í sambandi við lögreglu og björgunarsveit.“ Það verður ekki bara boðið upp á steiktan fisk og franskar. „Ég býð upp á Fish and Chips og svo kaffi og nýsteiktar kleinur sem ég steiki í vagninum jafnóðum. Ég er búinn að bíða svo spenntur. Lítið sofið og svo fór þetta allt í gegn í gær og þá var enn minna sofið. Ég er á vaktinni hérna í Njarðvík núna. Nóg að gera, en ég hlakka til að loka 13:30 og brenna uppeftir með nóg af hráefni og allan pakkann,“ segir Issi. Allt á fullu gasi hjá okkur fyrir daginn. Opnum á bílastæðinu á gönguleið að gosstöðvum. Fish&chips Kaffi og ný steiktar kleinur sem er nýtt hjá okkur. Opnum kl 16 og fram eftir kvöldi..........Posted by Issi Fish & Chips on Tuesday, 30 March 2021
Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Veitingastaðir Mest lesið Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Viðskipti innlent Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fleiri fréttir Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Sjá meira