Gætu spilað EM í fjórum borgum í stað tólf Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 11:01 Harry Kane og félagar gætu spilað á heimavelli komast þeir í undanúrslitin á EM í sumar. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI UEFA gæti fækkað borgunum sem eiga að halda Evrópumótið í fótbolta í sumar úr tólf í fjórum. Daily Mail greinir frá þessu á vef sínum en UEFA gæti neyðst til þess vegna stöðunnar á kórónuveirufaraldrinum. Mótið átti upphaflega að fara fram síðasta sumar en var frestað um eitt ár vegna faraldursins. Nú gæti löndunum verið fækkað úr tólf í fjórum en England, Portúgal, Þýskaland og Rússland eru taldir líklegir staðir. Aleksander Ceferin forseti UEFA hefur hins vegar enn áhuga á að halda EM í borgunum tólf en þetta sagði hann eftir fund í dag. Ekki er talið að nánari ákvörðun um málið verði tekin fyrr en í fyrsta lagi í apríl. Hann sagði hins vegar að UEFA þyrfti að vera tilbúið að hliðra til ef svo bæri undir. Allar tólf þjóðirnar segjast enn tilbúnar að halda mótið en stjórnvöld í einhverjum af löndunum tólf gætu stigið niður fæti er mótið nálgast. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn á að fara fram á Englandi og staða Englands hvað varðar bóluefni er sagt hjálpa Englendingum að geta tekist á við undanúrslitaleikina tvo og úrslitaleikinn. Mótið fer fram 11. júní til 11. júlí. UEFA could stage Euros in four countries if Covid rules scupper plan to host in 12 | @MattHughesDM https://t.co/7QN8qouKiy— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021 EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Mótið átti upphaflega að fara fram síðasta sumar en var frestað um eitt ár vegna faraldursins. Nú gæti löndunum verið fækkað úr tólf í fjórum en England, Portúgal, Þýskaland og Rússland eru taldir líklegir staðir. Aleksander Ceferin forseti UEFA hefur hins vegar enn áhuga á að halda EM í borgunum tólf en þetta sagði hann eftir fund í dag. Ekki er talið að nánari ákvörðun um málið verði tekin fyrr en í fyrsta lagi í apríl. Hann sagði hins vegar að UEFA þyrfti að vera tilbúið að hliðra til ef svo bæri undir. Allar tólf þjóðirnar segjast enn tilbúnar að halda mótið en stjórnvöld í einhverjum af löndunum tólf gætu stigið niður fæti er mótið nálgast. Undanúrslitin og úrslitaleikurinn á að fara fram á Englandi og staða Englands hvað varðar bóluefni er sagt hjálpa Englendingum að geta tekist á við undanúrslitaleikina tvo og úrslitaleikinn. Mótið fer fram 11. júní til 11. júlí. UEFA could stage Euros in four countries if Covid rules scupper plan to host in 12 | @MattHughesDM https://t.co/7QN8qouKiy— MailOnline Sport (@MailSport) January 29, 2021
EM 2020 í fótbolta UEFA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti