Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 08:31 Mesut Özil með fjölskyldu sinni við komuna til Istanbul. Fenerbahce Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann. Mesut Özil kvaddi liðsfélaga sína hjá Arsenal á sunnudagsmorguninn en hann hefur loksins náð starfslokasamningi við Arsenal og mun ganga til liðs við tyrkneska félagið Fenerbahce. Özil hefur ekkert fengið að spila hjá Arsenal í næstum því heilt ár en samningur hans við Arsenal átti að renna út í sumar. Samkvæmt fréttum frá Tyrklandi þá er Fenerbahce tilbúið að greiða honum 65 þúsund pund í vikulaun eða 11,5 milljónir íslenskra króna. Hann var með 350 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal eða tæpar 62 milljónir króna. Over 300,000 people tracked Mesut Ozil's flight ahead of his 'dream' transfer to Fenerbahce. Absolutely bonkers No one is more committed than football fans https://t.co/OXikAMt1Yr— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Tyrkir eru þekktir fyrir að taka vel á móti knattspyrnustjörnum sínum og það voru greinilega margir sem ætluðu ekki að missa af komu Özil til Istanbul. Mesut Özil sett mynd af flugvélinni á samfélagsmiðla og á meðan á fluginu stóð þá fylgdust yfir þrjú hundruð þúsund manns með leið flugvélarinnar á netinu. Özil gaf það út í gær að hann sé orðinn leikmaður Fenerbahce og fær því væntanlega að spila fótbolta á ný á næstunni. I grew up as a @Fenerbahce fan as a kid in Germany - every German-Turkish person supports a Turkish team when they grow up in Germany. And mine was Fenerbahce. Fenerbahce is like Real Madrid in Spain. The biggest club in the country https://t.co/Y3hEba79IO— Mesut Özil (@MesutOzil1088) January 11, 2021 „Ég er svo ánægður. Ég er stuðningsmaður Fenerbahce. Guð vildi að ég spilaði fótbolta með Fenerbahce. Ég er stoltur,“ sagði Mesut Özil í viðtali við NTV áður en hann fór í læknisskoðun. „Ég er að koma í kvöld með fjölskyldu minni til Istanbul. Ég vil þakka guði fyrir að fá þetta tækifæri til að spila fyrir þetta félaga. Ég mun klæðast treyju liðsins stoltur,“ sagði Özil. Mesut Özil ætlaði að spila í treyju númer 67 af því að heimabær hans í Tyrklandi, Zonguldak, hefur póstnúmerið 67. Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira
Mesut Özil kvaddi liðsfélaga sína hjá Arsenal á sunnudagsmorguninn en hann hefur loksins náð starfslokasamningi við Arsenal og mun ganga til liðs við tyrkneska félagið Fenerbahce. Özil hefur ekkert fengið að spila hjá Arsenal í næstum því heilt ár en samningur hans við Arsenal átti að renna út í sumar. Samkvæmt fréttum frá Tyrklandi þá er Fenerbahce tilbúið að greiða honum 65 þúsund pund í vikulaun eða 11,5 milljónir íslenskra króna. Hann var með 350 þúsund pund í vikulaun hjá Arsenal eða tæpar 62 milljónir króna. Over 300,000 people tracked Mesut Ozil's flight ahead of his 'dream' transfer to Fenerbahce. Absolutely bonkers No one is more committed than football fans https://t.co/OXikAMt1Yr— SPORTbible (@sportbible) January 18, 2021 Tyrkir eru þekktir fyrir að taka vel á móti knattspyrnustjörnum sínum og það voru greinilega margir sem ætluðu ekki að missa af komu Özil til Istanbul. Mesut Özil sett mynd af flugvélinni á samfélagsmiðla og á meðan á fluginu stóð þá fylgdust yfir þrjú hundruð þúsund manns með leið flugvélarinnar á netinu. Özil gaf það út í gær að hann sé orðinn leikmaður Fenerbahce og fær því væntanlega að spila fótbolta á ný á næstunni. I grew up as a @Fenerbahce fan as a kid in Germany - every German-Turkish person supports a Turkish team when they grow up in Germany. And mine was Fenerbahce. Fenerbahce is like Real Madrid in Spain. The biggest club in the country https://t.co/Y3hEba79IO— Mesut Özil (@MesutOzil1088) January 11, 2021 „Ég er svo ánægður. Ég er stuðningsmaður Fenerbahce. Guð vildi að ég spilaði fótbolta með Fenerbahce. Ég er stoltur,“ sagði Mesut Özil í viðtali við NTV áður en hann fór í læknisskoðun. „Ég er að koma í kvöld með fjölskyldu minni til Istanbul. Ég vil þakka guði fyrir að fá þetta tækifæri til að spila fyrir þetta félaga. Ég mun klæðast treyju liðsins stoltur,“ sagði Özil. Mesut Özil ætlaði að spila í treyju númer 67 af því að heimabær hans í Tyrklandi, Zonguldak, hefur póstnúmerið 67.
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Sjá meira