Fótboltamaður skotinn til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2025 06:31 Mario Pineida var leikmaður Barcelona SC í Ekvador en hér sést hann með fyrirliðabandið í leik með liðinu. Getty/Franklin Jacome/ Ekvadorska lögreglan tilkynnti á miðvikudag að fótboltamaðurinn Mario Pineida hefði verið skotinn til bana. Pineida var 33 ára varnarmaður Barcelona de Guayaquil og þetta virðist hafa verið skipulögð árás en ofbeldi eykst í landinu þessi misserin. Pineida var fyrirliði liðsins sem sem ber sama nafn og spænska stórliðið. Annar einstaklingur, sem lögreglan hefur ekki nafngreint, lést einnig í atvikinu og sá þriðji særðist. Innanríkisráðuneyti Ekvador staðfesti andlát Pineida án þess að gefa frekari upplýsingar. Barcelona de Guayaquil sagði í yfirlýsingu að stuðningsmenn félagsins syrgðu andlát Pineida. Pineida hóf atvinnumannaferil sinn hjá Independiente del Valle þar sem hann lék frá 2010 til 2015. Hann gekk síðan til liðs við félagið í strandborginni Guayaquil árið 2016 og vann þar tvo deildartitla. Varnarmaðurinn lék einnig stuttlega með brasilíska liðinu Fluminense árið 2022. Pineida spilaði átta landsleiki fyrir Ekvador á ferlinum og var hluti af landsliði Ekvador á HM 2018 og 2022. Es inmensamente triste el asesinato de Mario Pineida, jugador histórico del Barcelona Sporting Club.¡Hasta siempre, Pitbull! pic.twitter.com/NUbkvT2vAl— Historia Barcelona S.C. (@Historia_BSC) December 17, 2025 Ekvörskir fjölmiðlar greindu frá því að atvikið hafi átt sér stað á Samanes-svæðinu í norðurhluta Guayaquil, sem er 265 kílómetra suðvestur af höfuðborginni Quito. Búist er við að þetta ár verði það ofbeldisfyllsta í sögu Ekvador með yfir níu þúsund morð, samkvæmt ekvadorsku eftirlitsstofnuninni með skipulagðri glæpastarfsemi. Sú tala var 7.063 ofbeldisfull dauðsföll á síðasta ári og þáverandi metfjöldi 8.248 árið 2023. Daniel Noboa forseti hefur heitið því að berjast gegn glæpasamtökum sem hafa aukið starfsemi sína á ekvadorsku yfirráðasvæði í tengslum við alþjóðlega fíkniefnahringi. Í nóvember lést sextán ára knattspyrnumaður frá Independiente del Valle af völdum flækingskúlu einnig í Guayaquil. Tveimur mánuðum fyrr létust Maicol Valencia og Leandro Yépez, báðir leikmenn Exapromo Costa, og Jonathan González, leikmaður 22 de Junio, af völdum skotsára. pic.twitter.com/eWcELBpUs2— BARCELONA S.C. (@BarcelonaSC) December 17, 2025 Ekvador Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira
Pineida var 33 ára varnarmaður Barcelona de Guayaquil og þetta virðist hafa verið skipulögð árás en ofbeldi eykst í landinu þessi misserin. Pineida var fyrirliði liðsins sem sem ber sama nafn og spænska stórliðið. Annar einstaklingur, sem lögreglan hefur ekki nafngreint, lést einnig í atvikinu og sá þriðji særðist. Innanríkisráðuneyti Ekvador staðfesti andlát Pineida án þess að gefa frekari upplýsingar. Barcelona de Guayaquil sagði í yfirlýsingu að stuðningsmenn félagsins syrgðu andlát Pineida. Pineida hóf atvinnumannaferil sinn hjá Independiente del Valle þar sem hann lék frá 2010 til 2015. Hann gekk síðan til liðs við félagið í strandborginni Guayaquil árið 2016 og vann þar tvo deildartitla. Varnarmaðurinn lék einnig stuttlega með brasilíska liðinu Fluminense árið 2022. Pineida spilaði átta landsleiki fyrir Ekvador á ferlinum og var hluti af landsliði Ekvador á HM 2018 og 2022. Es inmensamente triste el asesinato de Mario Pineida, jugador histórico del Barcelona Sporting Club.¡Hasta siempre, Pitbull! pic.twitter.com/NUbkvT2vAl— Historia Barcelona S.C. (@Historia_BSC) December 17, 2025 Ekvörskir fjölmiðlar greindu frá því að atvikið hafi átt sér stað á Samanes-svæðinu í norðurhluta Guayaquil, sem er 265 kílómetra suðvestur af höfuðborginni Quito. Búist er við að þetta ár verði það ofbeldisfyllsta í sögu Ekvador með yfir níu þúsund morð, samkvæmt ekvadorsku eftirlitsstofnuninni með skipulagðri glæpastarfsemi. Sú tala var 7.063 ofbeldisfull dauðsföll á síðasta ári og þáverandi metfjöldi 8.248 árið 2023. Daniel Noboa forseti hefur heitið því að berjast gegn glæpasamtökum sem hafa aukið starfsemi sína á ekvadorsku yfirráðasvæði í tengslum við alþjóðlega fíkniefnahringi. Í nóvember lést sextán ára knattspyrnumaður frá Independiente del Valle af völdum flækingskúlu einnig í Guayaquil. Tveimur mánuðum fyrr létust Maicol Valencia og Leandro Yépez, báðir leikmenn Exapromo Costa, og Jonathan González, leikmaður 22 de Junio, af völdum skotsára. pic.twitter.com/eWcELBpUs2— BARCELONA S.C. (@BarcelonaSC) December 17, 2025
Ekvador Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Sjá meira