Geymd í 3000 daga, en ekki gleymd! Helga Baldvins Bjargardóttir og Katrín Oddsdóttir skrifa 6. janúar 2021 10:01 Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Helga Baldvins Bjargardóttir Katrín Oddsdóttir Stjórnarskrá Mest lesið „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson Skoðun Halldór 24.05.2025 Halldór Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Skoðun Skoðun Vér erum úr sömu sveit Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Réttlát leiðrétting veiðigjalda Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Heiðmörk: Gaddavír og girðingar Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun #blessmeta - önnur grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er lambakjöt? Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Þjóðareign, trú og skattar Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hamas og átökin við Ísrael – hvað er ekki sagt upphátt? Einar G Harðarson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar máltíðir fyrir leikskólabörn Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Næstu sólarhringar á Gaza skipta sköpum Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Huglæg réttlætiskennd og skattar á verðmætasköpun Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnvalda Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir skrifar Skoðun Við skuldum þeim að hlusta Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar Skoðun Alvarleg staða í umhverfi fréttamiðla Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Sjá meira
Í dag eru liðnir 3000 dagar frá þjóðaratkvæðagreiðslunni þar sem meirihluti kjósenda lagði Alþingi línurnar og kaus með því að tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá. 3000 dagar af afhjúpandi getuleysi Alþingis við að setja sér mörk og tempra eigið vald, hvað þá völd fjármagnseigenda og þeirra sem taka arð af þjóðarauðlindum. Baráttan fyrir nýju stjórnarskránni er barátta fyrir réttlátara og jafnara samfélagi. Kjarni hennar kristallast í fyrstu setningu aðfararorða hennar þar sem segir: „Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð.” Textinn er ekki fullkominn en hann er saminn af fólkinu, fyrir fólkið, ekki af valdhöfum fyrir þá valdamiklu. Þótt íslenska þjóðin hafi sætt sig við ansi mörg spillingar og valdníðslu mál í gegnum tíðina verður þessu mikilvæga máli hvorki sópað undir teppið né háþrýstiþvegið í burtu. Þjóðin fékk aðkomu að einu lýðræðislegasta ferli á heimsvísu við gerð sinnar eigin stjórnarskrár og mun aldrei sætta sig við að löggjafinn taki þann samfélagssáttmála og aðlagi að þörfum auðvaldsins á kostnað heildarhagsmuna þjóðarinnar. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins. On hold for 3000 days, but not forgotten! Today 3000 days have passed since the referendum, where the majority of voters made it clear to the Parliament that the Constitutional Council's proposals should be the basis for a new Constitution. 3000 days revealing the Parliaments inability to temper its own power, let alone the power of capital owners and the people profiting from the national resources. The fight for the new Constitution is a fight for a more just and equal society. Its essence is crystallized in the first sentence of its preamble, which states: “We, the people of Iceland, wish to create a just society with equal opportunities for everyone.” The text is not perfect, but it is written by the people, for the people, not by people of power for the powerful. Although the Icelandic nation has been subjected to a great deal of corruption and abuse of power over the years, this important issue will neither be swept under the carpet nor washed away. The nation was involved in one of the most democratic processes worldwide in the drafting of its own constitution and will never accept having the legislature adopting its social covenant to adapt it to the needs of the wealthy at the expense of the common interests of the nation. Helga Baldvins Bjargardóttir, formaður Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá Katrín Oddsdóttir, formaður Stjórnarskrárfélagsins.
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun
Skoðun „Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman skrifar
Skoðun Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir skrifar
Skoðun Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Tuttugu ár af röddum sem áður voru þaggaðar, og framtíðin er okkar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar
Skoðun Lífið er eins og konfektkassi, þú veist aldrei hvernig mola þú færð Elín Íris Fanndal skrifar
Skoðun Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir skrifar
Skoðun „Litla stúlkan og ruddarnir“ - Hugleiðing um stöðu Íslands á alþj.vettv. Flosi Þorgeirsson skrifar
Skoðun Mikilvæg gagnrýni eða tilraun til valdayfirtöku í Sósíalistaflokknum? Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir skrifar
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
„Ef hún hefði haft val, hefði konan mín þá kosið að láta heilabilunina hafa sinn gang?” Ingrid Kuhlman Skoðun
Er sanngjarnt að hækka virðisaukaskatt á mat og gistingu til að láta erlenda ferðamenn borga meira? Þórir Garðarsson Skoðun
Að vera eða ekki vera – hvað er raunverulegur árangur? Ásta Kristín Sigurjónsdóttir,Inga Hlín Pálsdóttir Skoðun