Prentútgáfa Playboy líður undir lok Atli Ísleifsson skrifar 20. mars 2020 07:14 Marilyn Monroe var á forsíðu fyrsta tölublaðs Playboy sem kom út árið 1953. Getty Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi flýtt þeirri umræðu sem hafi þegar átt sér stað innan fyrirtækisins um framtíð prentútgáfunnar. Playboy kom fyrst út á prenti fyrir 66 árum en það var Hugh Hefner sem var forsprakki blaðsins um margra áratuga skeið. Hann lést árið 2017, þá 91 árs að aldri. Útgáfan hefur því staðið í um 66 ár, en ákvörðun hefur nú verið tekin um að tölublaðið sem verður gefið út í vor verði það síðasta í Bandaríkjunum sem kemur út á prenti. Ben Kohn, framkvæmdastjóri Playboy Enterprises, sagði í bréfi sem birtist á miðvikudaginn að fyrirtækið hafi íhugað að hætta útgáfu á prenti um nokkurt skeið en að með útbreiðslu kórónuveirunnar hafi truflun orðið bæði á framleiðslu efnis og eftirspurn. Því hafi ákvörðuninni um að hætta prentútgáfu verið flýtt. Fyrsta tölublað Playboy kom út í desember 1953 þar sem Marilyn Monroe sat fyrir á myndinni sem var á forsíðu. Fjölmiðlar Bandaríkin Tímamót Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra segir að útbreiðsla kórónuveirunnar hafi flýtt þeirri umræðu sem hafi þegar átt sér stað innan fyrirtækisins um framtíð prentútgáfunnar. Playboy kom fyrst út á prenti fyrir 66 árum en það var Hugh Hefner sem var forsprakki blaðsins um margra áratuga skeið. Hann lést árið 2017, þá 91 árs að aldri. Útgáfan hefur því staðið í um 66 ár, en ákvörðun hefur nú verið tekin um að tölublaðið sem verður gefið út í vor verði það síðasta í Bandaríkjunum sem kemur út á prenti. Ben Kohn, framkvæmdastjóri Playboy Enterprises, sagði í bréfi sem birtist á miðvikudaginn að fyrirtækið hafi íhugað að hætta útgáfu á prenti um nokkurt skeið en að með útbreiðslu kórónuveirunnar hafi truflun orðið bæði á framleiðslu efnis og eftirspurn. Því hafi ákvörðuninni um að hætta prentútgáfu verið flýtt. Fyrsta tölublað Playboy kom út í desember 1953 þar sem Marilyn Monroe sat fyrir á myndinni sem var á forsíðu.
Fjölmiðlar Bandaríkin Tímamót Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira