Sam McBratney látinn Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 23:32 Bókin Veistu hvað ég elska þig mikið? er þekktasta bók McBratney. Twitter Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn 77 ára að aldri. Bókin, sem heitir á móðurmáli skáldsins Guess How Much I Love You?, var þýdd yfir á 57 tungumál og seldist í fimmtíu milljónum eintaka um allan heim. ''I love you right up to the moon,' he said and closed his eyes. 'Oh that's far,' said Big Nutbrown Hare. 'That is very, very far.''We are very sad to hear that Sam McBratney, author of Guess How Much I Love You, has died aged 77. pic.twitter.com/AXfmeAByvo— Waterstones (@Waterstones) September 21, 2020 Bókin fjallar um Stóra og Litla héraljúf sem reyna að mæla væntumþykjuna, sem reynist þeim erfitt. Hún er hvað þekktust fyrir lokaorðin: „Ég elska þig til tunglsins og til baka“. Bókin var fyrst gefin út árið 1994 og var meðal annars þýdd yfir á íslensku. McBratney var kennari áður en hann sneri sér að rithöfundastörfum og gaf út yfir fimmtíu bækur á ferlinum. Engin var þó jafn vinsæl og bókin um Stóra og Litla héraljúf. Andlát Bókmenntir Bretland Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Sam McBratney, höfundur barnabókarinnar Veistu hvað ég elska þig mikið? er látinn 77 ára að aldri. Bókin, sem heitir á móðurmáli skáldsins Guess How Much I Love You?, var þýdd yfir á 57 tungumál og seldist í fimmtíu milljónum eintaka um allan heim. ''I love you right up to the moon,' he said and closed his eyes. 'Oh that's far,' said Big Nutbrown Hare. 'That is very, very far.''We are very sad to hear that Sam McBratney, author of Guess How Much I Love You, has died aged 77. pic.twitter.com/AXfmeAByvo— Waterstones (@Waterstones) September 21, 2020 Bókin fjallar um Stóra og Litla héraljúf sem reyna að mæla væntumþykjuna, sem reynist þeim erfitt. Hún er hvað þekktust fyrir lokaorðin: „Ég elska þig til tunglsins og til baka“. Bókin var fyrst gefin út árið 1994 og var meðal annars þýdd yfir á íslensku. McBratney var kennari áður en hann sneri sér að rithöfundastörfum og gaf út yfir fimmtíu bækur á ferlinum. Engin var þó jafn vinsæl og bókin um Stóra og Litla héraljúf.
Andlát Bókmenntir Bretland Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira