Cardi B og Offset skilja Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. september 2020 22:25 Offset og Cardi B giftust í september 2017. Getty/ Gabriel Olsen Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Skilnaðarmál þeirra Belcalis Marlenis Almanzar, þekkt sem Cardi B, og Kiari Kendrell Cephus, eða Offset, hefur verið skráð hjá Fulton sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum. Sótt var um skilnaðinn í dag, 15. september, og mun parið mæta til málflutnings þann 4. nóvember næstkomandi. Cardi B og Offset giftu sig á laun í september 2017. Þau eiga saman eina dóttur, hana Kulture Kiari Cephus sem fæddist í júlí 2018. Parið hefur áður verið við það að skilja, en í desember 2018 tilkynnti Cardi B að samband þeirra Offset væri búið. „Ég mun ávallt elska þennan mann vegna þess að hann er faðir dóttur minnar,“ sagði Cardi á sínum tíma. Stuttu síðar mætti Offset á tónleika hennar á Rolling Loud tónlistarhátíðinni, fór upp á svið og grátbað hana að byrja aftur með sér. „Taktu mig aftur, Cardi,“ bað tónlistarmaðurinn sem hélt á blómvendi. Parið sættist og þegar Cardi hlaut Grammy verðlaun fyrir bestu rapp plötuna 2019 fóru þau saman upp á sviðið til að taka við verðlaununum. Hollywood Tónlist Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Tónlistarkonan Cardi B hefur sótt um skilnað frá eiginmanni sínum rapparanum Offset. Skilnaðarmál þeirra Belcalis Marlenis Almanzar, þekkt sem Cardi B, og Kiari Kendrell Cephus, eða Offset, hefur verið skráð hjá Fulton sýslu í Georgíu í Bandaríkjunum. Sótt var um skilnaðinn í dag, 15. september, og mun parið mæta til málflutnings þann 4. nóvember næstkomandi. Cardi B og Offset giftu sig á laun í september 2017. Þau eiga saman eina dóttur, hana Kulture Kiari Cephus sem fæddist í júlí 2018. Parið hefur áður verið við það að skilja, en í desember 2018 tilkynnti Cardi B að samband þeirra Offset væri búið. „Ég mun ávallt elska þennan mann vegna þess að hann er faðir dóttur minnar,“ sagði Cardi á sínum tíma. Stuttu síðar mætti Offset á tónleika hennar á Rolling Loud tónlistarhátíðinni, fór upp á svið og grátbað hana að byrja aftur með sér. „Taktu mig aftur, Cardi,“ bað tónlistarmaðurinn sem hélt á blómvendi. Parið sættist og þegar Cardi hlaut Grammy verðlaun fyrir bestu rapp plötuna 2019 fóru þau saman upp á sviðið til að taka við verðlaununum.
Hollywood Tónlist Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43 Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Fleiri fréttir Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Sjá meira
Náði að komast í splitt fyrir myndbandið eftir árs hlé 75 milljónir hafa horft á myndband rapparans Cardi B á örfáum dögum. Í myndbandinu skellti hún sér meðal annars í splitt. 12. ágúst 2020 15:43
Cardi B svarar 73 spurningum Söngkonan vinsæla Cardi B tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. 20. nóvember 2019 12:30