Klopp skaut á leikstíl Atletico eftir hafa dottið út úr Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. mars 2020 23:07 Klopp í leikslok. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. Atletico varðist lengi vel með kjafti og klóm í leiknum en stærstan hluta af leiknum voru þeir með alla sína leikmenn á sínum eigin vallarhelmingi þar sem þeir vörðust sterku liði Liverpool. Sá þýski er ekki hrifinn af leikstíl Atletico. „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Það er erfitt að spila gegn svona liði. Ég skil ekki með öll þessi gæði sem þeir hafa að þeir geti ekki spilað almennilegan fótbolta. Þeir standa neðarlega á vellinum og beita skyndisóknum,“ sagði Klopp við BT Sport."It's difficult to explain these goals, to be honest. The boys fought hard." "We will come again, and go again. But for now, we are out." A disappointed Jurgen Klopp is keen to not get too despondent despite the Reds losing hold of their European crown...@TheDesKellypic.twitter.com/6f74I8jlen— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 11, 2020 „Við þurfum að taka því en mér líður ekki vel. Ég veit að ég er bara tapsár, sérstaklega þegar drengirnir leggja svona mikið á sig gegn tveim fjögurra manna línum.“ „Við vissum það að á síðustu tveimur árum vorum við heppnir á tímapunktum í Meistaradeildinni en í dag var allt á móti okkur á lykilaugnablikum en aðalmistökin voru að skora ekki fimm mínútum fyrr. Við skoruðum í framlengingunni en ekki í venjulegum leiktíma.“ „Strákarnir voru stórkostlegir þessar 90 mínútur. Þeir spiluðu frábæran fótbolta. Þú sást að við eigum ekki að fá þessi mörk á okkur sem við fengum á okkur. Það er erfitt að útskýra þessi mörk sem við fengum á okkur en við munum koma aftur. Nú erum við úr leik,“ sagði sá þýski. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikstíl Atletico Madrid eftir að spænska liðið sló út Evrópumeistaranna í Meistaradeildinni í kvöld eftir framlengdan leik á Anfield. Atletico varðist lengi vel með kjafti og klóm í leiknum en stærstan hluta af leiknum voru þeir með alla sína leikmenn á sínum eigin vallarhelmingi þar sem þeir vörðust sterku liði Liverpool. Sá þýski er ekki hrifinn af leikstíl Atletico. „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Það er erfitt að spila gegn svona liði. Ég skil ekki með öll þessi gæði sem þeir hafa að þeir geti ekki spilað almennilegan fótbolta. Þeir standa neðarlega á vellinum og beita skyndisóknum,“ sagði Klopp við BT Sport."It's difficult to explain these goals, to be honest. The boys fought hard." "We will come again, and go again. But for now, we are out." A disappointed Jurgen Klopp is keen to not get too despondent despite the Reds losing hold of their European crown...@TheDesKellypic.twitter.com/6f74I8jlen— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 11, 2020 „Við þurfum að taka því en mér líður ekki vel. Ég veit að ég er bara tapsár, sérstaklega þegar drengirnir leggja svona mikið á sig gegn tveim fjögurra manna línum.“ „Við vissum það að á síðustu tveimur árum vorum við heppnir á tímapunktum í Meistaradeildinni en í dag var allt á móti okkur á lykilaugnablikum en aðalmistökin voru að skora ekki fimm mínútum fyrr. Við skoruðum í framlengingunni en ekki í venjulegum leiktíma.“ „Strákarnir voru stórkostlegir þessar 90 mínútur. Þeir spiluðu frábæran fótbolta. Þú sást að við eigum ekki að fá þessi mörk á okkur sem við fengum á okkur. Það er erfitt að útskýra þessi mörk sem við fengum á okkur en við munum koma aftur. Nú erum við úr leik,“ sagði sá þýski.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti