Auglýsing fyrir starf við sjónvarp hjá Hringbraut vekur athygli Stefán Árni Pálsson skrifar 29. febrúar 2020 16:52 Viðkomandi þarf að hafa umsjón með eldhúsi starfsmanna. Unsplash/Catt Liu Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Torg ehf, sem gefur út Fréttablaðið og sjónvarpsstöðina Hringbraut, leitar eftir starfsmanni í fast starf frá klukkan 9-17. Hann þarf hvorki að standa fyrir framan né aftan myndavélina heldur snýst hluti starfsins um förðun. En það með er ekki öll sagan sögð. Viðkomandi þarf að taka að sér almenn þrif á skrifstofuhúsnæði auk þess að hafa umsjón með eldhúsi starfsfólks. Einnig felst í starfinu að sjá um almenn innkaup á rekstrarvörum. Má reikna með að um sé að ræða kaup á til dæmis kaffi, klósettpappír og skrifstofuvörum. Auglýsingin sem nokkrir netverjar veltu fyrir sér hvort átt hefði verið við. Sigurður Mikael Jónsson, sem var einmitt blaðamaður hjá Fréttablaðinu í nokkur ár en starfar nú sem upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi, vakti athygli á auglýsingunni á Twitter í dag. Sagðist hann hafa tárast af hlátri þegar hann sá auglýsinguna. „Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir,“ segir Mikael. Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir. #fjölbreytt pic.twitter.com/7f7GbZIoKN— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 29, 2020 Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Sjá meira
Fjölbreytt starf við sjónvarp er auglýst í atvinnublaði Fréttablaðsins í dag. Margir eiga sér draum að starfa í sjónvarpi og hafa eflaust lesið lengra til að sjá í hverju starfið felst. Hvort tækifærið sé loksins komið. Torg ehf, sem gefur út Fréttablaðið og sjónvarpsstöðina Hringbraut, leitar eftir starfsmanni í fast starf frá klukkan 9-17. Hann þarf hvorki að standa fyrir framan né aftan myndavélina heldur snýst hluti starfsins um förðun. En það með er ekki öll sagan sögð. Viðkomandi þarf að taka að sér almenn þrif á skrifstofuhúsnæði auk þess að hafa umsjón með eldhúsi starfsfólks. Einnig felst í starfinu að sjá um almenn innkaup á rekstrarvörum. Má reikna með að um sé að ræða kaup á til dæmis kaffi, klósettpappír og skrifstofuvörum. Auglýsingin sem nokkrir netverjar veltu fyrir sér hvort átt hefði verið við. Sigurður Mikael Jónsson, sem var einmitt blaðamaður hjá Fréttablaðinu í nokkur ár en starfar nú sem upplýsingafulltrúi Unicef á Íslandi, vakti athygli á auglýsingunni á Twitter í dag. Sagðist hann hafa tárast af hlátri þegar hann sá auglýsinguna. „Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir,“ segir Mikael. Það er alveg ljóst að þú finnur ekki sminku/ræstitækni/matráð sem sér líka um að panta klósettpappír nema þú auglýsir. #fjölbreytt pic.twitter.com/7f7GbZIoKN— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) February 29, 2020
Auglýsinga- og markaðsmál Fjölmiðlar Vistaskipti Mest lesið Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Viðskipti innlent Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Sjá meira