Í beinni í dag: Evrópubolti hjá Manchester United, Arsenal og Ragga Sig Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 06:00 Özil, Ragnar og Maguire verða væntanlega allir í eldlínunni í kvöld. vísir/getty/samsett 32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Manchester United mætir Club Brugge í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 17.55 en Club Brugge er á toppnum í belgíska boltanum með níu stiga forskot á Gent. Getting in a #WednesdayWorkout before we head to Belgium #MUFC#UELpic.twitter.com/q4JsmM4g4G— Manchester United (@ManUtd) February 19, 2020 United kemur inn í leikinn með gott sjálfstraust eftir sigurinn gegn Chelsea á mánudaginn en liðið er nú einungis þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Celtic, sem hefur unnið níu leiki í röð í deild og bikar, eru mættir til Kaupmannahafnar þar sem þeir mæta Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK. Arsenal er í Grikklandi þar sem þeir mæta Olympiacos en þeir eru á toppi deildarinnar þar í landi. Arsenal vann góðan sigur á Newcastle um helgina.Back on the road in the #UEL@olympiacosfcpic.twitter.com/KwasTSbr1A— Arsenal (@Arsenal) February 19, 2020 Wolves og Espanyol mætast svo á Molineux-leikvanginum. Espanyol sló út Stjörnuna í forkeppninni en þeir hafa verið í tómu rugli í deildinni og eru á botni spænsku deildarinnar. Flestir af helstu kylfingum heims eru mættir til Mexíkó þar sem þeir etja kappi á Mexíkó-meistaramótinu sem fer fram um helgina.A helping hand. Two years ago, @PhilMickelson assisted @ShubhankarGolf with a ruling @WGCMexico.#TOURVaultpic.twitter.com/HpoVGp3ew9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 18, 2020Allar beinar útsendingar næstu daga má sjá hér að neðan.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Club Brugge - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.45 FC Kaupmannahöfn - Celtic (Stöð 2 Sport 2) 19.00 Mexico Championship (Stöð 2 Golf) 19.50 Olympiacos - Arsenal (Stöð 2 Sport) 19.50 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2) Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira
32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Manchester United mætir Club Brugge í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 17.55 en Club Brugge er á toppnum í belgíska boltanum með níu stiga forskot á Gent. Getting in a #WednesdayWorkout before we head to Belgium #MUFC#UELpic.twitter.com/q4JsmM4g4G— Manchester United (@ManUtd) February 19, 2020 United kemur inn í leikinn með gott sjálfstraust eftir sigurinn gegn Chelsea á mánudaginn en liðið er nú einungis þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Celtic, sem hefur unnið níu leiki í röð í deild og bikar, eru mættir til Kaupmannahafnar þar sem þeir mæta Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK. Arsenal er í Grikklandi þar sem þeir mæta Olympiacos en þeir eru á toppi deildarinnar þar í landi. Arsenal vann góðan sigur á Newcastle um helgina.Back on the road in the #UEL@olympiacosfcpic.twitter.com/KwasTSbr1A— Arsenal (@Arsenal) February 19, 2020 Wolves og Espanyol mætast svo á Molineux-leikvanginum. Espanyol sló út Stjörnuna í forkeppninni en þeir hafa verið í tómu rugli í deildinni og eru á botni spænsku deildarinnar. Flestir af helstu kylfingum heims eru mættir til Mexíkó þar sem þeir etja kappi á Mexíkó-meistaramótinu sem fer fram um helgina.A helping hand. Two years ago, @PhilMickelson assisted @ShubhankarGolf with a ruling @WGCMexico.#TOURVaultpic.twitter.com/HpoVGp3ew9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 18, 2020Allar beinar útsendingar næstu daga má sjá hér að neðan.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Club Brugge - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.45 FC Kaupmannahöfn - Celtic (Stöð 2 Sport 2) 19.00 Mexico Championship (Stöð 2 Golf) 19.50 Olympiacos - Arsenal (Stöð 2 Sport) 19.50 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2)
Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Fleiri fréttir Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Sjá meira