Í beinni í dag: Evrópubolti hjá Manchester United, Arsenal og Ragga Sig Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2020 06:00 Özil, Ragnar og Maguire verða væntanlega allir í eldlínunni í kvöld. vísir/getty/samsett 32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Manchester United mætir Club Brugge í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 17.55 en Club Brugge er á toppnum í belgíska boltanum með níu stiga forskot á Gent. Getting in a #WednesdayWorkout before we head to Belgium #MUFC#UELpic.twitter.com/q4JsmM4g4G— Manchester United (@ManUtd) February 19, 2020 United kemur inn í leikinn með gott sjálfstraust eftir sigurinn gegn Chelsea á mánudaginn en liðið er nú einungis þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Celtic, sem hefur unnið níu leiki í röð í deild og bikar, eru mættir til Kaupmannahafnar þar sem þeir mæta Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK. Arsenal er í Grikklandi þar sem þeir mæta Olympiacos en þeir eru á toppi deildarinnar þar í landi. Arsenal vann góðan sigur á Newcastle um helgina.Back on the road in the #UEL@olympiacosfcpic.twitter.com/KwasTSbr1A— Arsenal (@Arsenal) February 19, 2020 Wolves og Espanyol mætast svo á Molineux-leikvanginum. Espanyol sló út Stjörnuna í forkeppninni en þeir hafa verið í tómu rugli í deildinni og eru á botni spænsku deildarinnar. Flestir af helstu kylfingum heims eru mættir til Mexíkó þar sem þeir etja kappi á Mexíkó-meistaramótinu sem fer fram um helgina.A helping hand. Two years ago, @PhilMickelson assisted @ShubhankarGolf with a ruling @WGCMexico.#TOURVaultpic.twitter.com/HpoVGp3ew9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 18, 2020Allar beinar útsendingar næstu daga má sjá hér að neðan.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Club Brugge - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.45 FC Kaupmannahöfn - Celtic (Stöð 2 Sport 2) 19.00 Mexico Championship (Stöð 2 Golf) 19.50 Olympiacos - Arsenal (Stöð 2 Sport) 19.50 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2) Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira
32-liða úrslitin í Evrópudeildinni fara af stað í dag en fyrri leikirnir fara fram í dag og í kvöld. Einnig fer fram Mexíkó meistaramótið í golfi. Manchester United mætir Club Brugge í Belgíu. Flautað verður til leiks klukkan 17.55 en Club Brugge er á toppnum í belgíska boltanum með níu stiga forskot á Gent. Getting in a #WednesdayWorkout before we head to Belgium #MUFC#UELpic.twitter.com/q4JsmM4g4G— Manchester United (@ManUtd) February 19, 2020 United kemur inn í leikinn með gott sjálfstraust eftir sigurinn gegn Chelsea á mánudaginn en liðið er nú einungis þremur stigum frá Meistaradeildarsæti. Celtic, sem hefur unnið níu leiki í röð í deild og bikar, eru mættir til Kaupmannahafnar þar sem þeir mæta Ragnari Sigurðssyni og félögum í FCK. Arsenal er í Grikklandi þar sem þeir mæta Olympiacos en þeir eru á toppi deildarinnar þar í landi. Arsenal vann góðan sigur á Newcastle um helgina.Back on the road in the #UEL@olympiacosfcpic.twitter.com/KwasTSbr1A— Arsenal (@Arsenal) February 19, 2020 Wolves og Espanyol mætast svo á Molineux-leikvanginum. Espanyol sló út Stjörnuna í forkeppninni en þeir hafa verið í tómu rugli í deildinni og eru á botni spænsku deildarinnar. Flestir af helstu kylfingum heims eru mættir til Mexíkó þar sem þeir etja kappi á Mexíkó-meistaramótinu sem fer fram um helgina.A helping hand. Two years ago, @PhilMickelson assisted @ShubhankarGolf with a ruling @WGCMexico.#TOURVaultpic.twitter.com/HpoVGp3ew9— PGA TOUR (@PGATOUR) February 18, 2020Allar beinar útsendingar næstu daga má sjá hér að neðan.Beinar útsendingar dagsins: 17.45 Club Brugge - Manchester United (Stöð 2 Sport) 17.45 FC Kaupmannahöfn - Celtic (Stöð 2 Sport 2) 19.00 Mexico Championship (Stöð 2 Golf) 19.50 Olympiacos - Arsenal (Stöð 2 Sport) 19.50 Wolves - Espanyol (Stöð 2 Sport 2)
Evrópudeild UEFA Golf Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Sjá meira