Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. febrúar 2020 22:59 Tónskáldið Hildur Guðnadóttir og eiginmaður hennar Sam Slater á rauða dreglinum. Hildur stórglæsileg í svörtum Chanel kjól. Getty/ Rick Rowell Tónskáldið Hildur Guðnadóttir verður hugsanlega í kvöld fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Vísir er með sérstaka Óskarsvakt þar sem allar helstu upplýsingar munu birtast. Hildur er stödd í Hollywood ásamt Ingveldi Guðrúnu Ólafsdóttur móður sinni, eiginmanni sínum Sam Slater, Kára syni þeirra og fleira fylgdarliði. Hildur valdi að klæðast svörtum Chanel kjól með kögri á Óskarsverðlaunahátíðina. Hún var mynduð á rauða dreglinum með eiginmanni sínum. Hildur Guðna og Sam SlaterGetty/Amy Sussman Það er förðunarfræðingurinn Karim Sattar sem fékk þann heiður að farða Hildi fyrir verðlaunahátíðina en hann hefur einnig séð um förðun hennar á BAFTA og fleiri verðlaunum og viðburðum. Sattar farðar Hildi með vörum frá Dr. Hauschka. View this post on Instagram Composer @hildur_gudnadottir looks stunning in her @chanelofficial dress at the #oscars - fingers crossed for tonight! #redcarpet #chanel #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #soundtrack #jokermovie #joker #music #musicislife #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 3:27pm PST Fólkið hennar Hildar hefur sýnt aðeins bak við tjöldin frá undirbúningnum og virðist hún afslöppuð og að skemmta sér vel. Hildur áður en hún lagði af stað á rauða dregilinn í kvöldMyndir/Instagram Hildur klæddist einnig Chanel í kokteilboði í gær. Svo valdi hún hvítan Chanel kjól fyrir viðburð Lancome og Vanity Fair til heiðurs konum í Hollywood, sem haldinn var á fimmtudaginn. Hildur Guðna á leið í Chanel kokteilboð, klædd í Chanel frá toppi til táar.Mynd/Instagram Hildur í boði til heiðurs kvenna í Hollywood.Getty/ Emma McIntyre Við munum auðvitað segja frá öllu sem skiptir máli í vaktinni okkar. Hildur Guðnadóttir Hollywood Íslendingar erlendis Óskarinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir verður hugsanlega í kvöld fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Vísir er með sérstaka Óskarsvakt þar sem allar helstu upplýsingar munu birtast. Hildur er stödd í Hollywood ásamt Ingveldi Guðrúnu Ólafsdóttur móður sinni, eiginmanni sínum Sam Slater, Kára syni þeirra og fleira fylgdarliði. Hildur valdi að klæðast svörtum Chanel kjól með kögri á Óskarsverðlaunahátíðina. Hún var mynduð á rauða dreglinum með eiginmanni sínum. Hildur Guðna og Sam SlaterGetty/Amy Sussman Það er förðunarfræðingurinn Karim Sattar sem fékk þann heiður að farða Hildi fyrir verðlaunahátíðina en hann hefur einnig séð um förðun hennar á BAFTA og fleiri verðlaunum og viðburðum. Sattar farðar Hildi með vörum frá Dr. Hauschka. View this post on Instagram Composer @hildur_gudnadottir looks stunning in her @chanelofficial dress at the #oscars - fingers crossed for tonight! #redcarpet #chanel #filmmusic #filmscore #filmcomposer #composer #soundtrack #jokermovie #joker #music #musicislife #hildurguðnadóttir A post shared by White Bear PR (@whitebearpr) on Feb 9, 2020 at 3:27pm PST Fólkið hennar Hildar hefur sýnt aðeins bak við tjöldin frá undirbúningnum og virðist hún afslöppuð og að skemmta sér vel. Hildur áður en hún lagði af stað á rauða dregilinn í kvöldMyndir/Instagram Hildur klæddist einnig Chanel í kokteilboði í gær. Svo valdi hún hvítan Chanel kjól fyrir viðburð Lancome og Vanity Fair til heiðurs konum í Hollywood, sem haldinn var á fimmtudaginn. Hildur Guðna á leið í Chanel kokteilboð, klædd í Chanel frá toppi til táar.Mynd/Instagram Hildur í boði til heiðurs kvenna í Hollywood.Getty/ Emma McIntyre Við munum auðvitað segja frá öllu sem skiptir máli í vaktinni okkar.
Hildur Guðnadóttir Hollywood Íslendingar erlendis Óskarinn Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15 Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Hildur Guðna á lista Vogue yfir best klæddu stjörnurnar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vakti athygli á BAFTA verðlaununum í gær. 3. febrúar 2020 13:30
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. 9. febrúar 2020 15:15
Flestir veðja á að Hildur Guðna hreppi Óskarinn Stuðullinn á Betsson aðeins 1,3 prósent. 30. janúar 2020 11:50
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. 9. febrúar 2020 23:00