Nafnið Greta Thunberg verður skrásett vörumerki Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2020 10:04 Greta Thunberg greindi frá málinu á Instagram þar sem hún segir ennfremur að búið sé að koma upp sérstökum sjóði til að tryggja gegnsæi fjármögnunar hreyfingarinnar. Getty Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hefur sóst eftir að skrásetja nafnið sitt og fleira sem vörumerki. Segir hún það nauðsynlegt til að „vernda hreyfinguna“ og koma í veg fyrir að hún verði misnotuð í viðskiptalegum tilgangi. Thunberg greindi frá málinu á Instagram þar sem hún segir ennfremur að búið sé að koma upp sérstökum sjóði til að tryggja gegnsæi fjármögnunar hreyfingarinnar. Thunberg lét bæði skrásetja nafnið sitt og vörumerkin og slagorðin „Föstudagar fyrir framtíðina“ (e. Fridays for Future) og „Skólaverkfall fyrir loftslagið“ (s. Skolstrejk för klimatet). Thunberg segir að bæði hún og aðrir í loftslagsverkfallshreyfingunni hafi engan áhuga á vörumerkjum en að því miður sé þetta nauðsynlegt. Mýmörg dæmi séu um að nafn hennar og slagorðin hafi verið notuð í viðskiptalegum tilgangi, án hennar samþykkis. „Föstudagar fyrir framtíðina er alþjóðleg hreyfing sem ég stofnaði. Hún tilheyrir hverjum þeim sem tekur þátt í henni, sér í lagi ungu fólki. Hún getur – og má – ekki vera notuð af einstaklingum eða í viðskiptalegum tilgangi.“ View this post on Instagram Impostors, trademarks, commercial interests, royalties and foundation... First: Unfortunately there are still people who are trying to impersonate me or falsely claim that they "represent" me in order to communicate with high profile people, politicians, media, artists etc. Please be aware that this is happening and be extremely suspicious if you are contacted by ”me” or someone saying they ”represent” me. I apologize to anyone who has been contacted - and even misled - by this kind of behavior. Second: My name and the #FridaysForFuture movement are constantly being used for commercial purposes without any consent whatsoever. It happens for instance in marketing, selling of products and people collecting money in my and the movement’s name. That is why I’ve applied to register my name, Fridays For Future, Skolstrejk för klimatet etc as trademarks. This action is to protect the movement and its activities. It is also needed to enable my pro bono legal help to take necessary action against people or corporations etc who are trying to use me and the movement in purposes not in line with what the movement stands for. I assure you, I and the other school strikers have absolutely no interests in trademarks. But unfortunately it needs to be done. Fridays For Future is a global movement founded by me. It belongs to anyone taking part in it, above all the young people. It can - and must - not be used for individual or commercial purposes. And third: together with my family I’m setting up a foundation. It’s already registered and existing, but it not is not yet up and running. This is strictly nonprofit of course and there are no interests in philanthropy. It is just something that is needed for handling money (book royalties, donations, prize money etc) in a completely transparent way. For instance, taxes have to be paid before we can give them away to specified purposes and charities. This takes a lot of time and work, and when the foundation is fully up and running I will tell you more. The foundation’s aim will be to promote ecological, climatic and social sustainability as well as mental health. Love/ Greta A post shared by Greta Thunberg (@gretathunberg) on Jan 29, 2020 at 7:33am PST Höfundaréttur Loftslagsmál Svíþjóð Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hefur sóst eftir að skrásetja nafnið sitt og fleira sem vörumerki. Segir hún það nauðsynlegt til að „vernda hreyfinguna“ og koma í veg fyrir að hún verði misnotuð í viðskiptalegum tilgangi. Thunberg greindi frá málinu á Instagram þar sem hún segir ennfremur að búið sé að koma upp sérstökum sjóði til að tryggja gegnsæi fjármögnunar hreyfingarinnar. Thunberg lét bæði skrásetja nafnið sitt og vörumerkin og slagorðin „Föstudagar fyrir framtíðina“ (e. Fridays for Future) og „Skólaverkfall fyrir loftslagið“ (s. Skolstrejk för klimatet). Thunberg segir að bæði hún og aðrir í loftslagsverkfallshreyfingunni hafi engan áhuga á vörumerkjum en að því miður sé þetta nauðsynlegt. Mýmörg dæmi séu um að nafn hennar og slagorðin hafi verið notuð í viðskiptalegum tilgangi, án hennar samþykkis. „Föstudagar fyrir framtíðina er alþjóðleg hreyfing sem ég stofnaði. Hún tilheyrir hverjum þeim sem tekur þátt í henni, sér í lagi ungu fólki. Hún getur – og má – ekki vera notuð af einstaklingum eða í viðskiptalegum tilgangi.“ View this post on Instagram Impostors, trademarks, commercial interests, royalties and foundation... First: Unfortunately there are still people who are trying to impersonate me or falsely claim that they "represent" me in order to communicate with high profile people, politicians, media, artists etc. Please be aware that this is happening and be extremely suspicious if you are contacted by ”me” or someone saying they ”represent” me. I apologize to anyone who has been contacted - and even misled - by this kind of behavior. Second: My name and the #FridaysForFuture movement are constantly being used for commercial purposes without any consent whatsoever. It happens for instance in marketing, selling of products and people collecting money in my and the movement’s name. That is why I’ve applied to register my name, Fridays For Future, Skolstrejk för klimatet etc as trademarks. This action is to protect the movement and its activities. It is also needed to enable my pro bono legal help to take necessary action against people or corporations etc who are trying to use me and the movement in purposes not in line with what the movement stands for. I assure you, I and the other school strikers have absolutely no interests in trademarks. But unfortunately it needs to be done. Fridays For Future is a global movement founded by me. It belongs to anyone taking part in it, above all the young people. It can - and must - not be used for individual or commercial purposes. And third: together with my family I’m setting up a foundation. It’s already registered and existing, but it not is not yet up and running. This is strictly nonprofit of course and there are no interests in philanthropy. It is just something that is needed for handling money (book royalties, donations, prize money etc) in a completely transparent way. For instance, taxes have to be paid before we can give them away to specified purposes and charities. This takes a lot of time and work, and when the foundation is fully up and running I will tell you more. The foundation’s aim will be to promote ecological, climatic and social sustainability as well as mental health. Love/ Greta A post shared by Greta Thunberg (@gretathunberg) on Jan 29, 2020 at 7:33am PST
Höfundaréttur Loftslagsmál Svíþjóð Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira