Liverpool vill ekki missa Shaqiri fyrr en næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2020 18:30 Shaqiri fagnar Meistaradeildartitli Liverpool síðasta vor. Vísir/Getty Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, vill ekki missa svissneska landsliðsmanninn Xerdan Shaqiri úr sínum röðum þó svo að hann sé ekki að spila mikið þessa dagana. Liðið hefur fengið fyrirspurnir frá Sevilla á Spáni og Roma á Ítalíu en bæði lið vilja fá hinn smáa en knáa Shaqiri á láni. Þetta skrifar James Pearce, blaðamaður The Athletic, í dag en Pearce skrifar nær eingöngu um Liverpool. Einnig segir hann að enska félagið sé þó tilbúið að selja Shaqiri í sumar fái þeir tilboð upp á 30 milljónir evra. Shaqiri hefur ekki verið inn í myndinni hjá Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, í vetur en sá svissneski hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir toppliðið. Þá hefur hann komið fjórum sinnum inn af varamannabekknum. Ýmis meiðsli hafa verið að plaga Shaqiri það sem af er tímabili en Klopp vill þó ekki missa hann strax þar sem það myndi skilja þá Divock Origi og Takumi Minamino eftir sem einu varaskeifurnar í framlínu liðsins. Shaqiri kom til Liverpool sumarið 2018 á litlar 13,75 milljónir punda eftir að þáverandi lið hans Stoke City féll úr ensku úrvalsdeildinni. Það er því ljóst að ef Liverpool tekst að selja hann á 30 milljónir evra (25,5 millj. punda) þá væri um ágætis hagnað að ræða. Xherdan Shaqiri going nowhere during this transfer window. #LFC have turned down loan approaches from Seville and Roma. The Reds would be willing to sell him for 30million Euros this summer.— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00 „Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00 Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, vill ekki missa svissneska landsliðsmanninn Xerdan Shaqiri úr sínum röðum þó svo að hann sé ekki að spila mikið þessa dagana. Liðið hefur fengið fyrirspurnir frá Sevilla á Spáni og Roma á Ítalíu en bæði lið vilja fá hinn smáa en knáa Shaqiri á láni. Þetta skrifar James Pearce, blaðamaður The Athletic, í dag en Pearce skrifar nær eingöngu um Liverpool. Einnig segir hann að enska félagið sé þó tilbúið að selja Shaqiri í sumar fái þeir tilboð upp á 30 milljónir evra. Shaqiri hefur ekki verið inn í myndinni hjá Jurgen Klopp, þjálfara Liverpool, í vetur en sá svissneski hefur aðeins byrjað tvo deildarleiki fyrir toppliðið. Þá hefur hann komið fjórum sinnum inn af varamannabekknum. Ýmis meiðsli hafa verið að plaga Shaqiri það sem af er tímabili en Klopp vill þó ekki missa hann strax þar sem það myndi skilja þá Divock Origi og Takumi Minamino eftir sem einu varaskeifurnar í framlínu liðsins. Shaqiri kom til Liverpool sumarið 2018 á litlar 13,75 milljónir punda eftir að þáverandi lið hans Stoke City féll úr ensku úrvalsdeildinni. Það er því ljóst að ef Liverpool tekst að selja hann á 30 milljónir evra (25,5 millj. punda) þá væri um ágætis hagnað að ræða. Xherdan Shaqiri going nowhere during this transfer window. #LFC have turned down loan approaches from Seville and Roma. The Reds would be willing to sell him for 30million Euros this summer.— James Pearce (@JamesPearceLFC) January 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00 „Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00 Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30 Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Solskjær um tapið fyrir Liverpool: „Sýnir að við erum á réttri leið“ Norðmaðurinn er þess fullviss að Manchester United sé á réttri leið. 21. janúar 2020 12:00
„Ef þeir vinna úrvalsdeildina er þetta líklega besta lið Liverpool í sögunni“ John Aldridge, Liverpool goðsögn sem lék með liðinu frá 1987 til 1989, segir að ef Liverpool-liðið í ár vinni enska titilinn er erfitt að horfa framhjá því sem besta lið félagsins í sögunni. 21. janúar 2020 07:00
Liverpool efst í kosningu Sky Sports á besta liðinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Það er aldrei auðvelt verkefni að bera saman lið frá mismunandi tímum en það kemur ekki í veg fyrir að menn láti vaða. Nýjasta dæmi er netkönnun Sky Sports. 21. janúar 2020 13:30
Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 21. janúar 2020 11:30
Forysta Liverpool helmingi meiri en hjá PSG í Frakklandi og Bítlaborgarliðið á leik til góða Liverpool er í ansi góðri stöðu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er þeir hafa leikið 22 leiki. 21. janúar 2020 15:00